Helgarpósturinn - 23.10.1986, Blaðsíða 30
SKÁK
Fimm drottningar á borði
Ekki er ólíklegt að einhverjir
lesenda kannist við mynd þá sem
hér er sýnd. Þrjár hvítar drottning-
ar og tvær svartar, það er mannval
sem sjaldgæft er að sjá saman-
komið á einu skákborði. En það er
ekki síður leikjaröðin sem heiilar
mann en taflstaðan sjálf, svo ótrú-
leg sem hún er. Aljekín sýnir þessa
stöðu í bók sinni „Bestu skákir
mínar 1908-23" og segir hana úr
skák er hann hafi teflt árið 1915 í
Moskvu, og framhaldið hafi orðið
á þessa leið: 24 Hh6!!I
„A coup de repos" kallar Aljekín
þennan leik og er það sannnefni.
I þessu ofurveidi drottninga er val-
inn ótrúlega hæglætislegur hróks-
leikur sem að vísu hótar 25 Dd8
mát. Svartur getur varist því og
hirt eina drottninguna, en verður
þá mát:
24 .. .Bxe3 25 Dd8+ Kc5 26
Dfd6+ Kd4 27 D8f6+ Re5 28
Dfxe5 mát, (eða 26 Dxd5+ Kb6
(Kxd5 27 Dd6) 27 Dd8+ Kc5 28
Dfd6).
Aljekín rekur sjálfur aðra leið
sem byggist fallega á leppunum:
24 ... Dxfl 25 Db4+ Db5
(Kc7 26 Dg3+ og mátar) 26 Dd8+
Ka6 27 Da3 +
Nú er komin fram staða sem er
annarrar myndar virði:
Hvítur mátar í öðrum leik:
27 . . . Da4 28 Da5+ Dxa5 29
Dxa5 mát.
Hrókurinn gegnir mikilvægu
hlutverki í þessum lokaþætti,
hann leppar riddarann.
Nú trúi ég ekki öðru en einhvern
lesanda langi til að vita hvernig
upphafsstaðan ótrúlega kom upp,
en það er fljótrakið:
01 e4 e6 02
03 Rc3 Rf6 04
05 e5 h6 06
07 fg7 Hg8 08
09 Dg4 Be7 10
11 gh4 cd4 12
13 h6 cb2 14
15 Ke2 Dxb2 16
17 hg8D+ Kd7 18
19 Kf3 Rc6 20
21 Df4+ Kb6 22
23 g8D blD
d4 d5
Bg5 Bb4
ef6 hg5
h4 gh4
g3 c5
h5 dc3
Hbl Da5 +
h7 Dxbl
Dxf7 Dxc2+
Dgxe6+ Kc7
Dee3+ Bc5
og þá er staðan komin upp. Hún er
svo furðuleg og vinningsleið Alje-
kíns svo mögnuð, að ekki er að
undra að hún hefur oft sést á
prenti.
En það er fleira kynlegt við
þessa sögu. Skákin hefur oft verið
birt sem skák Aljekíns við Grigor-
íev, tefld í Moskvu 1915. Nú er Z.D.
Grigoriev (1895—1938) ekki með
öilu ókunnur, hann var mikill tafl-
lokahöfundur og sérfræðingur í
peðatafli, skákritstjóri Isvestja um
skeið og skákmeistari Moskvu
1921 og 1924. Og hann tefldi kapp-
skák við Aljekín 13. nóv. 1915 í
Moskvu, þar sem byrjunin var hin
sama og var í skákinni hér að of-
an. En það komu ekki upp neinar
fimm drottningar í þeirri skák —
Aljekín hafði svart, og vann! Alje-
kín segir reyndar ekki sjálfur að
hann hafi haft hvítt, en menn hafa
hiklaust dregið þá ályktun að það
hafi verið heimsmeistarinn sem
lék svo snilldarlega — og haft rétt
fyrir sér á vissan hátt! Þessi skák
virðist sem sé hugarfóstur Alje-
kíns eins. Hann hefur legið yfir
sinni skák við Grigoríev, velt fyrir
sér möguleikum — og dottið niður
á þessar ævintýralegu flækjur. Svo
getur maður ímyndað sér að hann
hafi sýnt kunningjum sínum:
„Þetta gat komið upp í skák sem
ég tefldi austur í Moskvu...“ Eftir
því sem sagan var sögð oftar fékk
hún á sig meiri blæ veruleika, og
að lokum var þetta orðið að skák
sem Aljekín hafði teflt í raun og
veru. En hugarflug Aljekíns er jafn
skemmtilegt fyrir því, þótt hann
hafi ekki haft annan andstæðing
en sjálfan sig þegar hann spann
þennan enda. Hitt er svo öllu al-
varlegra, að í bók sinni „Chess
Curiosities", en við hana er
stuðst hér að framan, bendir Tim
Krabbé á varnarmöguleika fyrir
svart sem Aljekín og öðrum hafði
sést yfir (sjá upphafsmyndina): 24
Hh6 Bg4 + !
Það er ótrúlegt — og verður lík-
lega að flokkast undir sefjun — að
engum skyldi koma þessi leikur í
hug fyrr. Krabbé rekur ýmsa
möguleika og kemst að þeirri nið-
urstöðu að hvítur eigi ekki vinn-
ing, ef svartur leikur 24 ... Bg4+.
Ég rek þær athuganir ekki, en hafi
einhver lesandi orðið fyrir von-
brigðum, má benda honum á að
renna yfir skákina aftur og láta
hvít leika 23 Bd3 í stað g8D. Þá
gæti svartur gefist upp þegar í
stað. En jafn flókin staða og kemur
upp eftir 24 Hh6 verður seint
könnuð til fullrar hlítar og vonandi
hefur lesandanum þótt ómaksins
virði að gægjast inn í flækjurnar,
þótt glæsileg leið Aljekíns standist
ekki.
SPILAÞRAUT
4 6-5-4-3 ur kallar með áttunni. Vestur
cpÁ-5-2 skiptir um lit og lætur spaða sjöið,
❖ G-10 sem kóngur suðurs tekur. Hvernig
+ D-G-7-3 er hernaðaráætlun okkar?
♦ Á-K ígrundanir
V K-G-10-9-8-4 ❖ Á-D-7 4 6-4 Það eru möguleikar á að svína
bæði í tígli og hjarta. Við megum meira að segja tapa einum slag í
Sagnir: rauðu litunum. Vissulega er freist-
V N A S andi að spila einu laufi enn, í þeirri
1 lauf pass 1 spaði 3 hjörtu von að það verði til þess að iosna
pass 4 hjörtu pass pass við eitthvað af tapslögunum í tígli.
pass Skapast einhver áhætta við slíka
Útspil spilamennsku?
Vestur lét út laufa kóng og aust- Lausn á bls. 10.
LAUSN Á KROSSGÁTU
fí ’ft • 1 . lo L • . 'fl • S • - U>l -
1 F o R /V|ö\R 1 P U R • 'fí V ft l uk
• G a\l Z> U R • a\r\/ N £ L D u\R • r 0\l |/
R fí R R fí U 5 1/9 • A H D n /?l- / L r\ft\N
\m /9| K ft Ð . R K\S |H • S l G R / F ft\H\•
m /9|R /< G 1 5 T fí\'\Ú R l N u • ft • ft N R\R
E A /V \F) • R 'O \R r\æ\f J L • R 'ft m /=> H • kw|/9
L. ‘ 1* b ■ rr\ N • \H\ft F L / • S u 6 ft\ • 16
• • fíi- L 'ft i • \R\ft\T T . N Æ T\U R G ft\ g\n
• /3 'o \k P> R • H\o\R T U <5 U R • /? ft u N\/\R
X L Xft r\ft T fi\t>\/\' R b m u R . • \m ft R1/9
• ÁI/9IT 1 |/V ft • l/v|. |S 'o L • N ft\L 6\ft S\T\U
E Z-|A/|/ R\f)\K s /9 X A\N\S ft\ f l\i 0
<59^ 0 RVlTflR HRÓS KvEft/ t>ýr.i'-Ð FORN GRiSKi/K h/óÐFL. Botn F~/B LL— saFNfí . -f % DOLLft -r O SLOTfí LBRfftR. 'FlSTIZfíl 3>yR SKoRiU 3= T/)UT Tv/HL VON'DfíR STftrnp uR. 2B/NS SPOR ' BÖGSLfl
urn Gjo Rt> ftELJfí
Blt 'OL'/H/R HftR
W i * ! , KEYftfí KvólD mESSft
/ / NNfíR 5 b/yFj,/ ‘öftNG UR ftUÐft
-fWn o v i \ flf) A., -S£p VRRSL /£>
SPPIR. nEYTnI > ll VERmnÚ Sj'ftVAF nrifí SÖ/3N
Str/t^ 'flBÍT/R DjÖrf y
HUNGR /n’F/L. HELT/
W SröfR rnftnr x /3 OÆ Snmsr- SHGNl R- STEFN uR TftLft *
EINSÖH gs /,«e EFT/R.
• OSTÖÐ uGna VEIK/N SunD
2.ems S'/NK K/EPU vE/SLfí ÖSKft Z>/
DE/lq Burs ZElKS KfíUNi VfíRLfí / : . H£y Bft&G/
V-iPPjm T/l. HÉfíBER dl - * SkjoTt HflS
BuNV /-£> B/ETfl v/Ð
í SffWR. EKR/ ÞESS/
STFFNfí ÖLIK/P
yr/R BURRa mENR „ ../f - bv/ssfj SORcS fRETTft BToFA $L/6ft FÉLftú FLJÖT BLTJfl
FLBNft ÉLV5N. NAGU A f/NS / L FRR/rt KofnR ftoRÐq L£/T LíLBT um
\ 1 > Kfí STfW Holq £lV ST/EV/ 1 ■>
30 HELGARPÖSTURINN