Helgarpósturinn - 15.10.1987, Side 37

Helgarpósturinn - 15.10.1987, Side 37
offset-fjölritara af umboðs- og heildversluninni Rótax hf. Fjölritari þessi, sem reyndar hefur ekki líkað sérstaklega vei í skólanum og var fljótlega fluttur úr prentdeildinni, er ekki það eina sem Rótax hefur selt skólanum því hann hefur einnig keypt af versluninni ritvinnslutölvu og ýmiss konar þjónustu. Margir innan skólans hafa orðið til að líta þessi kaup hornauga enda er Ingvar Ásmundsson, skólastjóri iðnskólans, um leið stjórnarformað- ur í Rótax hf. í stjórn Rótax situr einnig Geir Rögnvaldsson, en hann var fjármálastjóri iðnskólans þegar skólinn keypti offset-vélina af Rótax. | fjárlögum eru jafnan heimildar- ákvæði fyrir ríkisstjórnina, meðal annars til að ráðstafa ýmsum eign- um ríkissjóðs. Meðal þess sem Jón Baldvin Hannibalsson hefur á bak við eyrað er að selja hluta ríkis- ins í húsinu Laugarásvegi 1, þ.e. sölubúð ÁTVR, selja fyrstu hæð húseignar Pósts og síma í Hafnar- hvoli vip Tryggvagötu og selja vita- skipið Árvakur. Þá áskilur Jón sér réttinn til að kaupa meðal annars Hótel Valhöll á Þingvöllum, að kaupa húsnæði fyrir stjórnarráðið og húseignir í nágrenni Menntaskól- ans í Reykjavík.... NUDDSTOFÁN HÓTEL SÖGD Höfum opnað nuddstofu í nýju álmunni. o Bjóðum uppá: Ljós, gufu og heitan pott. o Einnig sérstakt megruna- rnudd) vigtum ogmælum. o Opið alla daga frá kl. 8-21 og um helgar frá kl. 10-14. o Upplýsingar í síma 23131. NUDDSTOFAN HÓTEL SÖGU. ö* rýmingarsala á borðdúkum og fl. 20% til 50% afsláttur Matar- og kaffidúkar, blúndudúkar, flauelsdúkar, hekl- aðirdúkar, allskonar smádúkar og löberan Jóladúkaefni 280,- pr. m. Tilboðsverð á 10 til 12 manna útsaumuðum kaffidúkum m/servéttum, áður 4.820,- nú 1.900,- Uppsetningabúðin, Hverfísgötu 74, Sími 25270, póstsendum VOLVO EIGENDUR! VETUR FRAMUNDANH Tilaðforöast vonlausteinvígi við íslenskan vetrarmorgun bjóðum við vetrarskoðun. Verðkr. 4440,- m/ssk. Skiptum um olíu og síu ef óskað er. Verð kr. 1450,-m/efni. AthM Varahlutir eru ekki inríi í verði á vetrarskoðun. Munið 5% staðgreiðsluafsláttinn! 9íber sf. SMIÐJUVEGl 60, SÍMI46350. VIÐURKENND V0LV0 ÞJÓNUSTA! .. ' .........__t_ HELGARPÓSTURINN 37

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.