Helgarpósturinn - 12.11.1987, Síða 37
Þ
að gerist ekki á hverjum degi
að stórir hluthafar olíufélaganna
kjósa að losa sig við sín arðbæru
hlutabréf. Nýlega auglýsti þó Fjár-
festingarfélagið eftir tilboðum í
hlutabréf í Olíufélaginu (ESSO) að
nafnverði 8,2 milljónir króna. Heild-
arnafnverð hlutabréfa félagsins er
um 282 milljónir og því um 2,9%
hlutur sem þarna er til sölu og hann
í eigu eins aðila. Stærsti einstaki
hluthafinn í félaginu er SÍS með um
46% og langt í þann næsta, sem er
Olíusamlag Keflavíkur, með tæp
10% og KEA á víst svipaðan hlut.
Að eignast 2,9% hlut í þessu stönd-
uga fyrirtæki ætti að teljast vænleg
fjárfesting, en á hinn bóginn er þess
sitt og ástir, sem frægt er orðið.
Helsta aðdráttarafl viðtalsins er að í
því kemur fram að Jón er aftur tek-
inn saman við Valgerði Matthías-
dóttur. Það eru ekki nema nokkrir
mánuðir síðan Valgerður seldi tíma-
að geta að hlutur þessi fer varla fyrir
minna en fjórfalt nafnverð, allt upp
í sjöfalt. Salan er frjáls og stjórnend-
ur fyrirtækisins segjast ekki hafa
hugmynd um hver það er sem vill
nú losna úr félagsskapnum...
|k|
■ ýjasta heftið af Mannlífi
rennur út, ef það er ekki þegar allt
runnið, vegna viðtalsins við Jón
Ottar Ragnarsson, sjónvarps-
stjóra á Stöð 2. Þar rekur hann líf
í hádegi og á kvöldiu bjóðum við
villibnáðarhlaðborð í veitingasalnum
Lundi. Það samanstendur af:
- hreindýrapaté
- gæstastroganoff
- hreindýrabuffi
- svartfugli
- lunda
-*tnðrei/ktum sjóbirtingi
og fleiri réttum, auk meðlætis.
-*Verð aðeins 960 kr.
- Salatbar innifalinn.
- Verip velkomin.
Sigtthfi SS, W5 Rcykjavík Sími (91) 689000
ritið Nýtt líf með því að segja frá því
í viðtali að hún og Jón Óttar væru
hætt saman og hún orðin frí og frjáls
á ný. Nú heyrist sagt að þeir uppi á
Stöð 2 ætli sér sjálfir að læra af þess-
ari reynslu og selja afruglara út á
þetta seljanlega par. Hugmyndin
mun vera sú að láta þau gifta sig í
ruglaðri útsendingu. . .
l fjárlagaræðu sinni býsnaðist
Jón Baldvin Hannibalsson fjár-
málaráðherra mikið yfir lottópen-
ingum íþróttahreyfingarinnar.
Um síðustu mánaöamót hafði hreyf-
ingin fengið rjimar 95 milljónir í
sinn hlut. Öryrkjabandalagið
hafði þá fengið 85 milljónir og Ung-
mennafélögin rúmar 27 milljónir
króna. En í talinu um lottógróða
gleymist oft einn aðili sem einnig
hefur notið góðs af. Það er Ríkis-
sjónvarpið, en auglýsingatíminn
GÓÐ KAUP
Við fengum stóra sendingu af hinum vinsælu
TATUNG sjónvarpstækjum á sérstaklega hag-
stæðu verði. Fætur með myndbandshillu og
hjólum fylgja með tækjunum.
Snertihnappar, myndbands- og Innrauð fjarstýring. 16 rása fast
tölvuútgangur. minni. Tölvu- og myndbandsút-
gangur.
Kynntu þér Tatung tækin. - Þau eru úrvals tæki framleidd í
fullkomnustu sjónvarpstækjaverksmiðju Englands.
NÚ GERIRÐU GÓÐ KA UP!
Einar Farestveit&Co.hf.
BORGARTUN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆG BILASTÆÐI
fyrir lottódráttinn á laugardögum
virðist vera sá eini sem ekki er neyð-
arlega stuttur. . .
A
H^^a.standið a fréttastofu Rik-
issjónvarpsins er ekki sem best
þessa dagana. Þar er hver höndin
upp á móti annarri og hnífur í hvers
manns baki. Helgi H. Jónsson er
nú horfinn af skjánum, enda vilji
Ingva Hrafns Jónssonar að setja
hann af sem varafréttastjóra. Þá
stöðu ætlar Ingvi Helga E. Helga-
syni nú að endurheimta, en honum
var sem kunnugt er steypt úr þeim
stóli á sínum tíma til að rýma fyrir
Páli Magnússyni, sem síðar stakk
af upp á Stöð 2. Af varafréttastjór-
um hjá sjónvarpinu er það einnig að
frétta að Guðni Bragason hefur
verið gerður að varafréttastjóra er-
lendra frétta og mun það ekki hafa
gengið hávaðalaust fyrir sig. Um-
stangið í kringum þessar hrókering-
ar hefur sett svip sinn á starfsand-
ann, enda má sjá þess einhver
merki á fréttatímum Ríkissjónvarps-
ins...
að er mikið um fjarvistir á
Alþingi þessa dagana, sem endra-
nær, og margir varaþingmenn hafa
verið kallaðir til starfa. En Jón Sig-
urðsson, dóms-, kirkju- og við-
skiptaráðherra, virtist ekki treysta
nokkrum manni til að fylla sitt sæti
meðan hann dvaldi í Finnlandi. Jón
nafni hans Baldvin var einnig er-
lendis í byrjun vikunnar og sat Lára
V. Júlíusdóttir fyrir hann á þingi.
Röðin var því komin að dr. Jóni
Braga Bjarnasyni að setjast á
þing. En einhverra hluta vegna sá
Jón Sigurðsson ekki ástæðu til að
kalla þann nafna sinn til starfa . . .
HELGARPÓSTURINN 37