Helgarpósturinn - 04.02.1988, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 04.02.1988, Blaðsíða 1
HELGARPÓSTURINN MENNING TÍSKA STRAUMAR Hin einu sönnu Frönsku smábrauð eru frá Myllunni. Pú finnur þau í frystiborðum verslananna í bláum, hvítum og rauðum pokum. Frönsku smábrauðin frá Myllunni eru einstaklega ljúffeng og setja skemmti- legan svip á hvaða máltíð sem er. Þú ættir endilega að bragða á þeim við fyrsta tækifæri því betri brauð eru vandfundin. Frönsk smábrauð fást bæði gróf og fín og eru auðvitað sykurlaus.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.