Helgarpósturinn - 04.02.1988, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 04.02.1988, Blaðsíða 7
ÞINGMANNATAL Þingmenn eru forvitnilegir, œtt þeirra og uppruni. Ingimar Jóhannsson, áhugamaöur um ættfrœöi og höfundur nokkurra bóka um þaö efni, hefur tekiö saman stutta ættar- tölu nokkurra þingmanna. HREGGVIÐUR JÓNSSON F. 26. des. 1943 í Reykjavík. For.: Jón Guöjónsson vélstjóri og kona hans Kristín Pálsdóttir húsmóðir. Stúdent VÍ 1965. Fyrrihlutapróf í lögfræði við Háskóla íslands, en hvarf frá námi. Stundaði ýmis störf frá 1965. Var framkvæmdastjóri félagasamtaka. Vann um hríð hjá Reykjavikurborg og við skipamiðlun og útgerð. Fram- kvæmdastjóri Skálatúnsheimilisins síðan 1981. Varaformaður Æskulýðssam- bands íslands 1968—1970. í áfengis- varnanefnd Reykjavíkur 1970— 1986. ístjórn KSI1970-1972. Fram- kvæmdastjóri fyrir „Varið land" 1974. í heilbrigðisráði Reykjanes- héraðs 1981—1987. Hefur setið í stjórnum fjölda frjálsra félagasam- taka. í stjórn Skíðasambands Islands síðan 1977, formaður síðan 1980. í framkvæmdastjórn Ólympiunefnd- ar íslands síðan 1981. Alþingismaður Reyknesinga síð- an 1987. NÝR OG BETRI MERCURY MEÐ DRIFIA ÖLLUM Hönnun og tækni sem er öðrum til fyrirmyndar. Mercury Tópaz er ekta amerískur lúxusbíll, með sjálfskipt- ingu, vökvastýri og framdrifi, eða drifi á öllum hjólum. Verð frá 848 þús. kr. * (FRAMDRIF) 978 þús. kr. * (ALDRIF) * gengi jan '88. í FRAMTÍÐ ViÐ SKEIFUNA SÍMAR: 689633 & 685100 Microtölvan hf. var stofnuð árið 1981 í þeim eina tilgangi að selja tölvur, jaðartæki og skyldan búnað. Einnig að veita alhliða þjónustu á þessu sviði. í dag getum við boðið alhliða búnað frá fremstu fyrirtækjum heims á þessu sviði. Hér á eftir kynnum viö þessi fyrirtæki: =éff= cordatc INOVE LL Þegar margar tölvur eru samankomnar er oft þörf aö geta hafa sameiginlegan aðgang að gögnum og jaðartækjum. Netbúnaður frá Novell er alls staöar viðmiðun þegar netkerfi eru til umræðu, enda er fyrirtækiö leiðandi á þessu sviði. Novell netbúnað má nota á flestar PC og AT samræmdar tölvur og svartími er fullkomlega á við svartíma stærri tölva. Hægt er að velja um stærðir allt frá 43mb upp í 233mb. TOSHIBA Enginn framleiðir ferðatölvur eins og Toshiba. Frá þeim fást ferðatölvur samræmdar PC, AT og nú síðast með 80386 örgjörva sem þýðir að nú fæst feröatölva jafn öflug og IBM PS/2 módel 80 í kjöltuna! Frá Cordata fáum við PC og AT samræmdar tölvur á góöu verði. Cordata tölvur hafa veriö fluttar inn til landsins frá árinu 1983 og hafa reynst afburða vel. #CITIZEN Prentararnir frá Citizen voru fyrst fluttir inn árið 1985. Síðan þá hafa þeir verið með mest seldu prenturum á íslandi og ekki að ástæðulausu. Verð þessara prentara er einstakt, notagildi og fjölhæfni mikil og veitt er tveggja ára ábyrgð frá verksmiðju eöa helmingi lengri en aðrir veita! DataFlex er fullkomið þróunarkerfi fyrir hvers kyns . hugbúnað sem þarf að halda utan um mikið magn af gögnum. í DataFlex er allt sem þarf til aö gera sérlega vinaleg notendakerfi með gluggaskiptum valmyndum, röðun í íslenska stafrófsröð og margt fleira. Priam framleiðir fasta diska fyrir flestar gerðir tölva. Diskar sem eru hraðvirkir og einstaklega vel prófaöir frá verksmiðju. Open Access II frá Software Products International hefur allt sem flestir notendur þurfa með fyrstu tölvunni sinni: ritvinnslu, töflureikni meö grafík, öflugt forritanlegt gagnasafnskerfi (raöar eftir ísl. stafrófsröö), samskiptaforrit (fyrir t.d. telex) og hjálpartæki svo sem reiknivél, tímabókunarkerfi, klukku með stoppúri, dagatal, krotblokk og mörgu fleira. Allt þetta á veröi eins forrits! Open Access II er fyrir skynsaman notanda. r MICROTÖLVAN v Síöumúla 8 - 108 Reykjavík - sími 688944 ) HELGARPÓSTURINN B-7

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.