Helgarpósturinn - 04.02.1988, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 04.02.1988, Blaðsíða 5
 reiðagjald og ákveðið að innheimta viðbótarskatt á innflutt kjarnfóður. Lagt var á sérstakt „lántökugjald" á erlendar lántökur. Afengi og tóbak voru hækkuð duglega. Þetta skyldi skila ríkissjóði 1 milljarðikrónaáyf- irstandandi ári — og 3,7 milljörðum árið eftir. Á móti þessu var ákveðið að hækka lágmarksframfærslulíf- eyri einstaklinga og barnabætur um 190 milljónir 1987. Fjármálaráðherra gaf fljótlega út þá dagskipan að það yrði að eyða hallanum á tveimur árum en ekki þremur. „Matarskatturinn" tók gildi 1. ágúst þegar nýtt söluskattskerfi sá dagsins ljós með þremur söluskatts- stigum. Frammi fyrir óeiningu inn- an ríkisstjórriarinnar lýsti fjármála- ráðherra því yfir í september að þóknaniegur halli á komandi ári væri 1,2 milljarðar króna — en þá var ríkjandi halli um 3 milljarðar og stefndi að óbreyttu í 4 milljarða 1988. HELGARPÓSTURINN B-5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.