Helgarpósturinn - 04.02.1988, Page 5

Helgarpósturinn - 04.02.1988, Page 5
 reiðagjald og ákveðið að innheimta viðbótarskatt á innflutt kjarnfóður. Lagt var á sérstakt „lántökugjald" á erlendar lántökur. Afengi og tóbak voru hækkuð duglega. Þetta skyldi skila ríkissjóði 1 milljarðikrónaáyf- irstandandi ári — og 3,7 milljörðum árið eftir. Á móti þessu var ákveðið að hækka lágmarksframfærslulíf- eyri einstaklinga og barnabætur um 190 milljónir 1987. Fjármálaráðherra gaf fljótlega út þá dagskipan að það yrði að eyða hallanum á tveimur árum en ekki þremur. „Matarskatturinn" tók gildi 1. ágúst þegar nýtt söluskattskerfi sá dagsins ljós með þremur söluskatts- stigum. Frammi fyrir óeiningu inn- an ríkisstjórriarinnar lýsti fjármála- ráðherra því yfir í september að þóknaniegur halli á komandi ári væri 1,2 milljarðar króna — en þá var ríkjandi halli um 3 milljarðar og stefndi að óbreyttu í 4 milljarða 1988. HELGARPÓSTURINN B-5

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.