Helgarpósturinn - 04.02.1988, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 04.02.1988, Blaðsíða 24
Flugstöð Leifs Eiríkssonar: Glæsileiki eða gliðnaðar vonir? Eu S, tefán Jökulsson er morgunmaður Bylgjunnar í loftinu frá klukkan 7—9 með fréttir, viðtöl, veður og umferðarútvarp. . áll Þorsteinsson fer nú aftur á sinn stað í dagskránni milli klukkan 9 og 12 á virkum dögum. Tónlist og spjall fyrir fólk í vinnu, fólk heima, fólk alls staðar. sgeir Tómasson fer nú í hádegisstað í dagskrá Bylgjunnar. Hádegistónlist frá 12-15, getraunir og glitrandi perlur. . étur Steinn lýkur vinnudeginum með hlustendum með tónlist og fróðleiksmolum frá klukkan 15 til 18. K lgrímur Thorsteinsson og Reykjavík síðdegis, punkturinn yfir i-ið í dagskrá Bylgjunnar á virkum dögum í nýjum búningi frá klukkan 18—19. Meiri áhersla á vandaðar og góðar fréttir. . réttir á Bylgjunni eru sendar út á heila tímanum frá klukkan 7 á morgnana til 19. Um helgar eru fréttir sendar út annan hvern klukkutíma frá klukkan 8. JÓN SIGURÐSSON F. 17. apr. 1941 á ísafirði. For.: Sig- urður Guðmundsson og Kristín Guðjóna Guðmundsdóttir kona hans. Föðurfor.: Séra Guðmundur Guðmundsson prestur í Gufudal síð- ar ritstjóri og kaupfélagsstjóri á ísa- firði og Rebekka Jónsdóttir kona hans. Móðurfor.: Guðmundur Hiiar- íus Halldórsdóttir sjómaður á ísa- firði og Guðrún Friðriksdólttir kona hans. Stúdent MA 1960. Fil. kand. í þjóðhagfræði, tölfræði o.fl. frá Stockholms Universitet 1964. M.Sc. Econ. í þjóðhagfræði frá London School of Economics and Political Science 1967. Hagfræðingur við Efnahagsstofnun feb. 1964—ág. 1967, deildarstjóri hagdeildar þar sept. 1967—mars 1970, hagipnn- sóknastjóri þar apr. 1970—des. 1971. Forstöðumaður hagrann- sóknadeildar Framkvæmdastofn- unar ríkisins jan. 1972—1974. Fasta- fulltrúi Norðurlanda (Executive Director) í framkvæmdastjórn Al- þjóðagjaldeyrissjóðsins í Washing- ton nóv. 1980—jan. 1983. Varafull- trúi (Alternate Governor) íslands í stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins frá 1974 og jrátttakandi í störfum sam- eiginlegrar nefndar Alþjóðagjald- eyrissjóðsins og Alþjóðabankans, Development Committee og Inter- im-nefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins. Fulltrúi íslands í stjórn Norræna fjárfestingarbankans frá 1976, stjórnarformaður frá júní 1984. Full- trúi íslands í hagþróunar- og hag- stjórnarnefnd OECD frá 1970. Skip- aður af Hæstarétti dómandi í kjara- dómi 1970—1980. Hefur starfað í mörgum stjórnskipuðum og opin- berum nefndum. Alþm. Reykvíkinga síðan 1987. Dóms- og kirkjumála- og viðskipta- ráðherra. K.h. 26. ág. 1962: Laufey Þor- bjarnardóttir, stúdent MA 1962, f. 14. apr. 1941, dóttir Þorbjörns Ás- kelssonar útgerðarmanns á Greni- vík og Önnu Guðmundsdóttur Ijós- móður þar. B-24 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.