Helgarpósturinn - 04.02.1988, Blaðsíða 43

Helgarpósturinn - 04.02.1988, Blaðsíða 43
STAÐGR SLUAFSLATTUR í ÖLLUM DEILDUM OPIÐ LAUGARDAG FRÁ 9-16 VISA JtE Hringbraut 121 Sími 10600 ÚTtU 'OV I einkalífi og starfi NUTIMAFOLK Bókin um einstaklinginn í einkalífi og starfi. Gagnleg bók handa fólki á öllum aldri I Nútímafólki er m.a. leitast uið aö svara þessum spurningum: • Hvaö mótar einstaklinginn? • Hvernig pössum viö saman? • Hvers vegna ganga sum sambönd en önnur ekki? • Hvers vegna rifumst viö? • Hvernig hjálpum viö börnum best í skilnaöi? • Hvernig vegnar þér i starfi? • Hvernig eru samskiptin á vinnustaö? • Andlegt heilbrigöi — hvaö er aö vera „normal“? Islensk bók sem á erindi viö alla og þig líka Ste.n\«tsdÓttÍI AUh®ðut cvdal GuðUnnat* Höfundar Nútímafólks eru hinir kunnu sálfræðingar Álf- heiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. Þær reka í sameiningu sjálfstætt fyrirtæki á sínu sviði, Sálfræðistöðina, þar sem þær bjóða m.a. upp á einkaviðtöl og starfsráðgjöf. Álfheiður og Guöfinna hafa á undanförnum árum efnt til námskeiða um land allt og hafa þúsundir manna sótt þessi námskeið, sem bæði hafa verið sniðin að þörfum almennings, sérhæfðra starfshópa og at- vinnufyrirtækja. Þá hafa þær ritað fjölda greina í blöð og tímarit. HELGARPÓSTURINN B-43

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.