Helgarpósturinn - 17.03.1988, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 17.03.1988, Blaðsíða 11
lEiinn lesenda HP hringdi eftir útkomu síðasta biaðs og kvaðst skilja að mönnum hætti til að ýkja í hita baráttunnar og þannig bæri ef- laust að skilja fully rðingu um að ráð- húsið væri orðið stærra en Hall- grímskirkja. Við urðum því miður að hryggja lesanda vorn með því að þessi staðhæfing væri samkvæmt upplýsingum skrifstofu borgar- verkfræðings: Rúmmál ráðhúss- ins — án kjallara — er orðið 136 rúmmetrum meira en rúmmál Hall- grímskirkju, með turni og öllum út- úrdúrum. Og ef Davíð kemur upp húsi af þessari stærð — og þó enn í örum vexti — fyrir einn milljarð, þá er tími kraftaverkanna ekki liðinn. Það eina, sem Davíð þyrfti að gera til að sannfæra okkur, er að ganga á vatninu þvert yfir Tjörnina, án þess að reka tána í báru. . . | síðasta blaði sögðum við frá því að grafin hefði verið upp reglugerð ein forn, sem bannaði að borgararn- ir legðu fram á sundstöðum borgar- innar undirskriftalista til framgangs hugðarefnum sínum, nema með því að leggja fyrst fram umsókn fyrir æskulýðs- og íþróttaráð og fá fram formlega afgreiðslu hennar. Samtökin „Tjörnin lifi“ voru fyrsti aðilinn, sem hin forna reglugerð bitnaði á, en forsvarsmenn þeirra voru þó fullvissaðir um, að það væri þó eins og hver önnur hending og mundi mál þeirra afgreitt á næsta fundi, sem haldinn yrði í þessari viku. Nú hefur þeim fundi verið frestað fram i næstu viku, en þá er líka að verða útrunninn sá tími, sem borgarstjórn er skylt, samkvæmt samkomulaginu við Jóhönnu fé- lagsmálsráðherra, að láta deili- skipulag kvosarinnar með ráðhúss- byggingunni liggja frammi! Reglu- gerðir eru sjálfsagt ágætar og sjálf- sagðar í stjórnsýslunni, en hitt er vafasamara að þær geti komið í staðinn fyrir drengskap. .. ÍEÍins og mönnum er kunnugt hafa 49% af íslenska myndverinu skipt um eigendur. Sá sem keypti var" Svavar Egilsson og eftir því sem HP heyrir mun sá maður ekki vera á flæðiskeri staddur hvað varð- ar eignir. Hann mun t.d. vera eig- andi húsnæðisins sem Naustið er í, einnig mun hann eiga húseignina Þingholtsstræti 1, en þar er til húsa verslunin Moons og ku Svavar sömuleiðis leigja henni húsnæðið. Ekki er þá allt upptalið því hann á einnig húseignina á Laugavegi 17 og svo að auki risastórt einbýlishús við Seljugerði nr. 8. . . || ■ ú hafa orðið eigendaskipti hjá Gallerí Svörtu ó hvítu. Þau hjónin Halldór Björn Runólfsson listfræðingur og Margrét Auðuns hafa dregið sig út úr galleriinu en í stað þeirra hafa komið inn Aagot Óskarsdóttir, Ömólfur Thors- son og Björa Jónasson. Enn sem fyrr er þó Jón Þórisson aðaleig- andi gallerísins, sem hefur eins og kunnugt er nýlega verið flutt frá Óð- instorginu á Laufásveginn ... Yiimuföt og Emkennisbúmngar Hin ólíkustu fyrirtæki hafa nýtt sér þjónustu okkar í rfkum mæli. Vinnufatnaður er Ifka harla óllkur. Allt frá snyrtilegum einkennisbúningum til efnis- mikils hlífðarfatnaðar. Við hjá FÖNN sinnum öllum. Innifalið I þjónustu okkar eru minni háttar viðgerðir svo sem lagfæringar á saumsprettum, áfesting á tölum og þess háttar. Skeifunni 11 Simar: 82220, 82221 og 34045 FÖNN sér um að sækja óhreinan þvott og skila honum aftur samkvæmt þörfum viðskiptavinanna sinna. ÞJÓNUSTA I SÉRFLOKKI. Teppi, dúktir, parket og flísar. Teppalandsutsalan er í fullum Nú er einstakt tækifæri þvíverslun- og gólfdúkabútum. Einnig fyrsta gangi. Það hefur aldrei verið jafn in er full af útsölu-gólfefnum, s.s. flokks flísar, grásteinn og skífur, auðvelt að gera eins góð kaup á gólfteppum, stökum teppum, parketafgangar, gólfkorkur og gólfefnum á stórlækkuðu verði. mottum, dreglum, bútum, teppa- veggdúkur. Við höfum lækkað verðið um allt afgöngum, gúmmímottum, gólfdúk að 50% - það munar um minna. Teppaland • Dúkaland Það vilja allir spara - nú er tækifærið. Grensásvegi 13, sími 83577 og 83430, Rvík. AUK/SlA FrystJ ora örænmetí ferskt OG LJÚFFENGT! HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.