Helgarpósturinn - 17.03.1988, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 17.03.1988, Blaðsíða 17
þegar Bylgjan byrjaði. Allir voru allt í einu á móti rás 2. Einkaframtakið dásamað. Ég held að þetta sé kannski að breytast aftur. Mottóið var hraði númer eitt tvö og þrjú, keyrsla og niðursoðnar kynningar með tónlist. í öllum látunum gleymdist að líta um öxl, stíga á bremsurnar, taka upp vegakortið og athuga hvert menn voru að fara. Eg er núna bara með þátt einu sinni í viku sem gefur meiri tíma til undir- búnings og það er líka öðruvísi á kvöldin, afslappaðra andrúmsloft einhvern veginn..." en það þarf kraft og frjóan huga til „...ekki ærslast bara til að ærslast. Stundum er að vísu grunnt á alvör- una, stundum dýpra en hún býr allt- af að baki. Aðalatriðið fyrir mig er að ég er að gera nákvæmlega það sem mig langar til og ekki annað. Ég framkvæmi það sem mér dettur í hug, sem að vísu getur verið óæski- legt. En ef maður gerir ekkert sjálf- ur þá gerist ekki neitt. Það þarf frekju og egóisma og svo kraft. Svo er bara að kýla á hlutina... til að ganga gegn straumnum. v ma andræði hugsjónatrygg- ingafélagsins Ábyrgðar minna óneitanlega á hrakfarir annars tryggingafélags, sem stofnað var í kringum bílana. Nú þegar almenn- ingur kveinkar sér yfir stórhækkun bifreiðaiðgjalda er vert að rifja upp að Hagtrygging var einmitt stofn- uð af aðilum í Félagi íslenskra bifreiðaeigenda, sem þótti nóg um hækkun iðgjaldanna. En fyrir- tækið fór flatt á því að stunda nær eingöngu bílatryggingar og það kom að því í hitteðfyrra, að Sjóvá tók félagið upp á arma sína með því að kaupa 60% hlutafjár Hagtrygg- ingar. Og nú er þetta mótmælafélag bifreiðaeigenda aðeins lítið „útibú" stóra bróður. . . ramkvæmdastjóri Alþýðu- blaðsins undanfarin tæp 3 ár, Valdimar Jóhannesson, hefur sagt upp störfum. Mun samstarf Valdimars og starfsfólks blaðsins hafa verið orðið ærið stirt og deildar meiningar um frammistöðu hans innan blaðstjórnarinnar. Enn hafa engin nöfn verið nefnd í sæti Valdimars, en miklar breytingar hafa orðið á rekstri blaðsins eftir að prentsmiðjan Alprent var seld og blaðið stækkað í 8 síður með stóru helgarblaði. . . HEMLAHHJTIRI JAPANSK4 • „Original" hemlahlutir í alla japanska bíla. • Innfluttir beint frá Japan.' • Einstaklega hagstætt verö. 'B.LEol ®] Stilling Skeifunni11,108 Reykjavi1< Simar 31340 & 689340 ‘FRÁ L’ORÉAL PARÍS KÉRASIÁSE ÁTT ÞÚ í ERFIÐLEIKUM MEÐ HÁRIÐ. LEITAÐU RÁÐA HJÁ HÁRGREIÐSLU- MEISTARANUM. SPURÐU HANN UM KERASTASE. FÆST AÐEINS Á HÁRSNYRTISTOFUM. 5% staðgreiðsluafsláttur í öllum deildum. Opið laugardag frá kl. 9—16 Verslið þar sem úrvaliö er mest og kjörin best. JIE P KORT fmm- EUPOCAPO E tupucana B "JIE fA A A A A A O “ 13 QuJQa = uanuuuMMteí viin Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 PlanPerfect - er töflureiknir fyrir PC tölvur sem hentar í alla útreikninga - fylgir handbók á íslensku og íslensk dæmi á disk - er systurforrit WordPerfect ritvinnslunnar og mjög líkt í notkun V. HELGARPÓSTURINN 17

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.