Helgarpósturinn - 17.03.1988, Blaðsíða 33

Helgarpósturinn - 17.03.1988, Blaðsíða 33
eins af sínum herlegu skemmti- kvöldum og er það að þessu sinni haldið til heiðurs hinum nýlátna skemmtikrafti Divine og á ekki ómerkari stað en Hótel fslandi. Þar koma m.a. fram hinir margróm- uðu lygalaupar Sykurmolamir svo og hljómsveitin Sogblettir og að auki verður sérstakt skemmtiat- riði til heiðurs Divine og hefur það hlotið nafnið Dragt. Þetta verður líklega í eina skiptið á þessu ári sem Sykurmolarnir leika hér á landi, því þeir eru þegar orðnir fullbókaðir út árið. Þeir eru að fara í hljómleika- ferðir um Bretland, verða sömuleið- is í Bandaríkjunum og Japan í sum- ar, taka þátt í Pink Pöp-hátíðinni í Hollandi og munu einnig spila á Hróarskelduhátíðinni í Dan- mörku 2. júlí. LP-plata þeirra, Life’s too good, er væntanleg í maí og nýtt smáskífulag í apríl. Þegar um fer að hægjast með haustinu ætla Sykurmolar í hljóðver að hljóðrita nýtt efni til að eiga í handraðanum. Enn hefur ekki fengist uppgefið við hvaða hljómplötufyrirtæki er verið að semja, en samkvæmt heimildum HP hafa Sykurmolarnir náð flestu því fram sem þeir vildu hafa í samn- ingum og allt gengur þetta hægt en samt vel. Garðar Hólm víðsfjarri. Þess má og geta að Sykurmolarnir voru á forsíðu nýjasta heftis breska tónlistartímaritsins Sound og einn- ig hefur frést að erlendir blaðamenn hafi verið þaulsætnir hér á landi að undanförnu til að fylgjast með hvunndagslífinu hjá Molunum.. . Tíminn er takmörkud auðlind. Flugið sparar tíma og þar með peninga. Flugleiðir og samstarfsaðilar í lofti og á láði tengja yfir 40 þéttbýliskjarna innbyrðis og við Reykjavík. Með þaulskipulagðri og nákvæmri áætlun leggjum við okkur fram um að farþegum okkar nýtist tíminn vel. Þannig tekur ferð landshorna á milli aðeins stutta stund efþú hugsar hátt. Nf SENDING NY SENDING AF LEÐURSÓFASETTUM OG HORNSÓFUM Verð mjög hagstætt HreyfiIshúsinu á horni Grensásvegar og Miklubrautar. Sími 686070 Mikið úrval af kökum og öðru góðgæti Borgarholtsbraut 19 Hrísateigi 47 Verið velkontin! HELGARPOSTURINN 33

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.