Helgarpósturinn - 17.03.1988, Blaðsíða 29

Helgarpósturinn - 17.03.1988, Blaðsíða 29
fRAJMHALDSMETHR FKHSKYIDUBMAR e ÓTRÚLEGT EN SATT Vinsæll fjölskylduþáttur um unga stúlku sem býr yfir þeim óvenjulegu hæfileikum aö geta stöðvaðtímansrás. Þriðjudaga kl. 20:30. HUNTER Vinsæll spennumyndaflokkur um lögreglumann og konu, Hunter og Dee Dee McCall og góða samstöðu þeirra við lausn erfiðra glæpamála. Þriðjudaga kl. 22:00. AFBÆÍBORG (Perfect Strangers) Gamanþáttur, fjallar um þá frændur Larry og Balka og brösugtsambýli þeirra. Miðvikudaga kl. 18:45. UNDIRHEIMAR MIAMI (Miami Vice) Mjög vinsæll lögregluþáttur með Don Johnson í aðalhlutverki. Miðvikudaga kl. 20:30. HÓTELHÖLL (Palace of Dreams) Ástralskurflokkur um blákaldan veruleika kreppuáranna. Miðvikudaga kl. 21:50, hefst 16. mars. BJARGVÆTTURINN (Equalizer) Vinsæll og spennandi sakamálaþáttur með Edward Woodward I aðalhlutverki. Fimmtudaga kl. 20:30. SPENSER Hörkuspennandi framhalds- þættir um leynilögreglumanninn Spenser. Laugardaga kl. 23:00. DALLAS Frægur og vinsæll flokkur um Ewing fjölskylduna á Southfork. Mánudaga kl. 22:55. MAX HEADROOM Fjölbreyttur skemmtiþáttur. Viðtöl, tónlist o.fl. í umsjón sjónvarpsmannsins vinsæla, Max Headroom. Þriðjudagakl. 18:15. PLÁNETAN JÖRÐ (Earthfile) Mjög athyglisverðir og vandaðir þættirsemfjallaum umhverfisvernd og framtíð jarðarinnar. Miðvikudaga kl. 21:20. ÁVEIÐUM (Outdoor Life) Þáttur um útiveru og veiðiskap víðsvegar í heiminum. Fimmtudagakl. 18:45. SENDIRÁÐIÐ (The London Embassy) Nýr breskur flokkur þar sem skyggnsterinn í líf diplómata. Fimmtudagakl. 21:20. TÍSKAOG HÖNNUN (Fashion and Design) Vandaðir þættir þar sem hver þátturfjallar um heimsfrægan hönnuð. Annan hvorn sunnudag kl. 12:55. FEÐGARNIR (Sorrell & Son) Nýr, breskurframhaldsflokkur. Sorrell leggurallt i sölurnarvið að koma syni sínum til mennta. Sunnudaga kl. 21:20. LAGAKRÓKAR (L.A.Law) Vinsæll framhaldsmyndaflokkur um líf og störf lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Angeles. Sunnudaga kl. 22:15. FERDINAND FLJÚGANDI Þýskurflokkurfyrirbörn. Fjallar um 10 ára dreng sem tekur upp á því að fara að fljúga eins og fugl. Laugardaga kl. 11:15, ÆTTARVELDIÐ (Dynasty) Heimsfrægur myndaflokkur sem fjallar um Carrington fjölskylduna, gleði hennarog sorgir. Laugardaga kl. 15:30. FRÍÐA OG DÝRIÐ (Beauty and the Beast) Framhaldsflokkur um samskipti fallegrar stúlku við afskræmdan mann sem hefst við í undirheimum New York. Laugardaga kl. 20:10. SÉSTVALLAGATA 20 (Allatnumber20) Breskur gamanmyndaflokkur, fjallar um ekkju og tvítuga dóttur hennar og samskipti þeirra við leigjendursína. Föstudaga kl. 20:30. HEIMILIÐ (Home) Áströlsk, leikin barna- og unglingamynd. Myndin gerist á upptökuheimili fyrir börn sem eiga við örðugleika að etja heimafyrir. Sunnudaga kl. 11:35. GEIMÁLFURINN (Alf) Skemmtilegur fjölskylduþáttur. Alf er hvers manns hugljúfi, nema fósturforeldranna. Sunnudaga kl. 12:00. HOOPERMAN Vinsæll bandarískur þáttur um lögregluvarðstjórann Hooperman í San Fransisco. Hooperman er leikinn af hinum vinsæla leikara John Ritter. Sunnudagakl. 20:10. HINIR VAMMLAUSU (The Untouchables) Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliot Ness og samstarfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur í hári Al Capone á bannárunum í Chicago. Sunnudagakl. 23:00. VAXTARVERKIR (Growing Pains) Skemmtileg þáttaröð um fjölskyldu eina. Húsmóðirin fer aftur út á vinnumarkaðinn svo faðirinn sem er sálfræðingur sér umheimilið. Mánudagakl. 18:45. BUFFALO BILL Vinsæll skemmtiþáttur. Bill Bittinger tekur á móti gestum í sjónvarpssal. Þriðjudagakl. 18:45. Myndlyklar fást hjá Heimilistækjum hf. (sími 621215) og umboðsmönnum þeirra um allt land. HELGARPÓSTURINN 29

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.