Helgarpósturinn - 17.03.1988, Síða 32

Helgarpósturinn - 17.03.1988, Síða 32
SMARTMYND . Þaö er ekki alltaf Ijós í öllum gluggum. í sumum gluggum er Ijós alla nóttina. I sumum alltaf myrkur. Þegar þaö er vetur er dimmt úti. En stundum bjart þegar snjórinn er. Og hvítt í snjóstormum. Himinninn getur líka orðiö allur appelsínugulur og þaö er óþœgilegt aö vakna upp viö þaö. KRISTIN ÓMARSDÓTTIR rithöfundur hlaut nýverið þriggja mánaða laun úr Launasjóði rithöfunda. Þetta er í fyrsta skipti sem Kristín hlýtur slík laun, en hún hefur gefið út eina Ijóðabók; í HÚSINU OKKAR ER ÞOKA. Kristín hlaut fyrstu verðlaun í leikritasamkeppni Þjóðleikhússins ásamt nöfnu sinni Bjarnadóttur, í tilefni af lokum kvennaáratugar. Einþáttungur hennar heitir DRAUMUR Á HVOLFI og var sýndurá litla sviðinu í Þjóðleikhúsinu haustið 1986. Kristín hefureinníg skrifað Ijóðog smásögurfyrirblöðogtímarit. Hún er25áraog búsett í Reykjavík. Hún hefurbúið í Barcelona á Spáni og í Kaupmannahöfn. Kristín situr nú við skriftir. 32 HELGARPÓSTURINN tvt HWflUT'áORRAOjiiH

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.