Morgunblaðið - 10.04.1984, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 10.04.1984, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1984 . 3 Þegar við auglýsum bíla handa öllum meinum við öllum Alþjóöleg bílasýning - international motor show Barnalúörasveit Laugarnesskóla sem sló í gegn svo um munaði á sunnudaginn, kemur aftur klukkan 18 í dag og klukkan 20.30 hefst mikil diskóhátíö meö því aö meistararnir Stefán Baxter og Viöar Ævarsson dansa og sýna listir sínar. Síöan koma íslandsmeistararnir Mistake og loks Breakbræöur. Viö höldum áfram þrumustemningu þessarar stórglæsi- legu sýningar. 20 þús- und manns heimsóttu okkur fyrstu sýn- ingarhelgina og skemmtu sér alveg stórkostlega. Enda er sýningin bráöfalleg og feikilega fjölbreytt, ekki síst hin Ijúfa sýn- ing fornbílaklúbbsins. OPIÐ KL. 16—22 Verö kr. 130 og 40 kr. tyrir börn. K0MIÐ 0G HALDID UPP Á ÞRIÐJUDAGINN HJÁ OKKUR Alþjóóleg bilasýning international motor show Glæsilegasta stórsýning ársins. Húsgagnahöllinni og Árna Gíslasonar-húsinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.