Morgunblaðið - 10.04.1984, Page 32

Morgunblaðið - 10.04.1984, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJÚDAGUR 10. APRÍL 1984 ARNOLD DRIFKEÐJUR OG HJÓL LANDSSMIÐJAN SIMI91-20680 Tónleikar í Borgarnesi Anna Guðný Guðmundsdóttir píanólcikari og Sigurður Ingvi Snorrason klarinettuleikari halda tónleika í kirkjunni í Borgarnesi næstkomandi miðvikudag, 11. apríl kl. 17.15. Tónleikarnir eru haldnir á vegum tónlistarskóla Borgarness. I fréttatilkynningu sem Mbl. barst um tónleikana segir m.a. „Á efnisskránni eru verk frá ýmsum tímabilum, allt frá Loillet til Þorkels Sigurbjörnssonar. Auk verka fyrir klarinettu og píanó mun Björn Leifsson, skólastjóri tónlistarskóla staðarins, bætast í hópinn í klarinettudúett eftir Crusell." INSÍ fordæmir bollaleggingar um Lánasjód ísl. námsmanna Formannafundur Iðnnemasam- bands Islands var haldinn þann 17. mars sl. í tilkynningu frá fundinum eru þær hugmyndir, sem nú eru til umræðu í menntamálaráðuneytinu um málefni I.ánasjóðs íslenskra námsmanna, fordæmdar harðlega. Fundurinn fordæmir einnig þær hugmyndir, sem koma fram í skýrslunni um LÍN, þess efnis að reglum sjóðsins verði breytt þann- ig að einungis afburðagreindir nemendur fái lán úr sjóðnum og skorar á námsmenn að taka hönd- um saman gegn slíkum hugmynd- um. Þú svalar lestrarþörf dagsins Úrval efnir til fimm frábærra Parísarferda í vor og sumar. í fyrstu tveimur ferðunum og þeirri síðustu er flogið til Luxemborgar og ekið þaðan til Parísar en í júní og ágúst ferðunum er flogið beint til Parísar. Dvalið er á 4ra stjörnu lúxushótelum, reyndir íslenskir fararstjórar, sem gjörþekkja borgina og mannlíf hennar stjórna öllu sem stjórna þarf og „skyldu” skoðunarferðir um borgina og Versali eru að sjálfsögðu innifaldar. 18/4 - 24/4: Gisting og morgunverður á Montparnasse Park ****/., 6 nætur Verð kr. 16.900.- ítvíbýli. 2 sæti laus v/forfalla. 16/5 - 23/5: Gisting og morgunverður á Montparnasse Park ****/_, 7 nætur Verð kr. 17.700.- ítvíbýli. Uppselt. 9/6 - 16/6: Gisting og morgunverður á Montparnasse Park ****/_, 7 nætur. Verð kr. 17.200. - ítvíbýli. EM í knattspyrnu hefst 11. júní! 18/8 - 25/8: Gisting og morgunverður á Frantel Windsor *'**, 7 nætur. Verð kr. 18.200.- ítvíbýli. 19/9 - 26/9: Gisting og morgunverður á Lutetia Concorde * * * *, 7 nætur. Verð kr. 18.800.- i tvíbýli. Ert þú ekki samferða í sumar? Siminn er 26900. FERMSKRIfSrOMN ÚRVAL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.