Morgunblaðið - 01.12.1985, Side 9

Morgunblaðið - 01.12.1985, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNtJDA'GUR l.OESEMBRR 1985 B « 1 Mmmmt CHERRY Þig mun langa til að aka lengri leiðina heim Langar þig í bíl, sem er hagkvæmur í rekstri, en þó ekki svo lítill að þú fáir næstum innilok- unarkennd. Nissan Cherry er svarið. Hann er samspil þessara andstæðna og sameinar áður ósættanleg sjónarmið. Nissan Cherry svíkur engan í hagkvæmni. Ávalar línur og fullkomin vélin leggj- ast á eitt að koma bensíneyðslunni niður í algjört lágmark. Þú getur valiö um 4ra gíra, 5 gíra, eða þægi- lega sjálfskiptan Cherry. Innrétting- ar Nissan Cherry eru sniðnar að „aktívum“ lífsmáta nútímafólks. Sætin eru marg- stillanleg með fallegu, endingargóðu áklæði. Sértu á ferðalagi með farangur er farangursrými ekkert vandaniál. Þar er af nægu að taka. Og hyggir þú á meiriháttar flutninga er bara að leggja niður aftursætisbökin að hluta eöa alveg. Einkenni Niss- an er samspil andstæðna til að uppfylla ólíkar þarfir. Stöðug framfarasókn Nissan kemur neytendum til góöa meö fyrsta flokks gæðum og fyrsta flokks þjónustu. Takmark tæknifræðinga Nissan er ekki aðeins aö hanna tæknilega full- komna bíla, heldur einnig að öryggi ökumanns og farþega sé best borgið í Nissan bíl. Þegar þú hefur kynnst gæðum og öryggi Nissan bílanna muntu örugglega aka lengri leiðina heim. Nissan — með mestu gæðin NISSAN IMI55AN Ingvar Helgason sýninjíarsalurinn Rauöajíeröi sími 33560. 3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.