Morgunblaðið - 02.10.1986, Side 4

Morgunblaðið - 02.10.1986, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 Félag íslenskra iðnrekenda og Neytendasamtökin: Kanna merkingar á matvælum og efnavöru FÉLAG íslenskra iðnrekenda og Neytendasamtökin hafa ákveðið að standa að hlutlausri úttekt á merkingum um innihald á er- lendum og innlendum matvælum og efnavörum. Iðntæknistofnun íslands mun eiga aðild að úttekt- inni og rannsaka innihald ákeð- inna vöruflokka. í framtíðinm verða reglulegar mælingar 4 ákveðnum neysluvöruflokkum á vegum stofnunarinnar. Kannað verður hvort á boðstólum séu matvæli og efnavara, sem upp- fylla ekki kröfur heilbrigðisyfir- valda um innihald um leið og borið verður saman verð og gæði vörunn-1 ar. Brögð eru að því að upplýsingar á umbúðum séu ófullnægjandi auk þess sem lesmál og merkingar á erlendum vörum eru á tungumáli sem fáir skilja hér á landi. Bæði félögin telja að merkingar eigi að vera á íslensku eða skiljanlegar á annan hátt. Umíjöllun fjölmiðla um mismun á verði og innihaldi vöru er stundum byggð á vanþekkingu og misskiln- ingi og hafa félögin ákveðið að undirbúa fræðslunámskeið fyrir fjölmiðlafólk um þessi mál. Fengnir verða fyrirlesarar til að fjalla um helstu atriði sem hafa ber í huga ICY VODKA hefur nú verið á markaðnum i eitt ár og er orðið þriðja mest selda áfengistegund á íslenska markaðnum. 185.000 þús. flöskur hafa þegar verið pantaðar og í verslunum ATVR einum hefur verið selt fyrir 130 milljónir króna. Icy Vodka er framleitt af Sprota hf. Hefur fyrirtækið hafíð útflutn- þegar gerður er verðsamanburður eða gæðamat á vörum. íslensk yfírvöld gera strangar kröfur um merkingar og umbúðir íslensks iðnvamings á meðan dæmi eru um að hverfandi eftirlit sé með sambærilegri innfluttri vöru. (Úr fréttatilkynningu) ing í smáum stíl til verslana sem þjóna utanríkisþjónustunni í Bret- landi. Erlend fagblöð í áfengisiðnaði hafa sýnt Icy Vodka mikinn áhuga og skrifað um það. Því hafa ýmis erlend fyrirtæki sótt um að gerast umboðsmenn og er nú verið að vinna úr þeim umsóknum. 130 milljón króna sala á Icy Vodka í ÁTVR VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG: YFIRLIT 6 hádegi í gær: Við Mýrdal er vaxandi 982 millibara lægð á hreyfingu í austnorðaustur, en vaxandi 1017 millibara hæð yfir Grænlandi. Lægðasvæði fyrir norðaustan land þokast í norðaust- ur. Veður fer kólnandi. SPÁ: Á norðaustur- og austurlandi verður fremur hvöss norðvestan- átt. Bjartviðri verður á suður- og suðausturlandi. Slydduél vestan-, noröan- og norðaustanlands. Hiti á bilinu 0-6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: FÖSTUDAGUR: Hægviðri og skýjað um allt land, að mestu úrkomu- laust. Hiti á bilinu 4-6 stig. LAUGARDAGUR: Suðaustanátt verður ríkjandi, lítilsháttar rigning sunnan- og vestanlands, en þurrt í öðrum landshlutum. Hiti á bil- inu 6-9 stig. TÁKN: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað y, Norðan, 4 vindstig: * Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * ■J0° Hrtastig: 10 gráður á Celsius *\J Skúrir * V El —. Þoka — Þokumóða >, ’ Súld oo Mistur _Skafrenningur Þrumuveður Heimild: Veðurstofa islands (Byggt á veöurspá kl. 16.15 I gaer) VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 ígær að ísl. tíma hhl veður Akurayri 2 skýjað Reytcjavik 4 stydda Bergen 11 súld Helslnld 14 skýjað Jan Mayen 5 skýjað Kaupmannah. 14 þokumóða Narssaraauaq -1 léttskýjað Nuuk 0 skýjað Osló 12 þokumóða Stokkhólmur 16 léttskýjað Þórshöfn 11 skýjað Algarve 29 helðskirt Amsterdam 18 mistur Aþena 22 skýjað Barcelona 18 skýjað Berifn 18 lóttskýjað Chicago 16 aiskýjað Glasgow 13 rignlng Feneyjar 22 helðskfrt Frankfurt 20 léttskýjað Hsmborg 18 helðskfrt Las Palmas 26 léttskýjað London 14 mlstur Los Angeles 17 þokumóða Lúxemborg 17 helðskfrt Madrid 21 skýjeð Malaga 23 skýjað Mallorca 24 •kýjað Miaml 26 akur Montreal 16 skýjað Niee 26 léttskýjað NewVork 24 hátfskýjað Paris 21 helðsklrt Róm 26 helðsklrt Vln 18 léttskýjað Washington vsntar Winnipeg 1 hálfskýjað í DAG kl. 12.00: Joðinu ofaukið Nýlega voru götuskilti sett upp og stafsetningarvilla slæðst inn við nokkrar götur á Selfossi. á skiltið, sem blasir þannig við Eitthvað hefur skiltasmiðunum vegfarendum. Vætanlega verður förlast við gerð skiltisins sem það nú lagfært fljótlega. visar leiðina að Selfossbæjunum Sig. Jóns Nýr framkvæmda- stjóri Arnarflugs STJÓRN Araarflugs hefur ráð- ið Kristin Sigtryggsson lögg. endurskoðanda sem fram- kvæmdastjóra félagsins frá 1. janúar nk. Agnar Friðriksson mun gegna starfi fram- kvæmdastjóra til þess tíma. Kristinn sagði að of snemmt væri að segja til um hvort ein- hverra breytinga væri að vænta á rekstri fyrjrtækisins þegar hann tæki við. „Ég er að byrja að kynna mér fyrirtækið og of fljótt að segja til um það. Það kemur í ljós þegar nær dregur að ég taki við,“ sagði Kristinn. Þegar hann var spurður um hvemig honum litist á þær fréttis sem bæmst af aðgerðum starfsmanna Amarflugs, sagði hann: „Það era alltaf vissir hópar í þjóðfélaginu sem era erfíðir í samningum. Þetta er erfítt starf að vinna en ekki uggur í mér því stjóm félagsins er mjög góð, hæfír stjómarmenn sem ég legg mikið upp úr að starfa með.“ Kristinn er fæddur 2. febrúar 1944. Hann fékk löggildingu sem endurskoðandi árið 1970, en hafði starfað frá árinu 1963 hjá Endur- skoðendum N. Mancher, nú Endurskoðunarmiðstöðin hf. N. Mancher. Frá árinu 1970 hefur hann verið meðeigandi og fram- Kristinn Sigtryggsson ný ráðinn framkvæmdastjóri Araarflugs hf. kvæmdastjóri fyrirtækisins. Krist- inn hefur starfað mikið á vegum löggiltra endurskoðenda, setið í nefndum og í stjóm félagsins og gegnt formensku í félaginu um skeið. „HÍ, óskabarn eða öskubuska?“ „HÁSKÓLI íslands, óskabam eða öskubuska?" er yfirskrift fundar sem Bandalag háskóla- manna gengst fyrir sunnud. 5. okt. n.k., kl. 14.00 í Odda, hinu nýja hugvísindahúsi HÍ. Formaður BHM, Gunnar G. Schram, setur fundinn en að því loknu verða erindi þriggja fram- sögumanna, þeirra Friðriks Páls- sonar, forstjóra SH, Ingjalds Hannibalssonar, forstjóra Alafoss og Þorsteins Gylfasonar dósents. Síðan verða pallborðsumræður framsögumanna þar sem þeir svara einnig fyrirspumum. Umraeðustjóri verður Guðlaugur Þorvaldsson, ríkissáttasemjari. Fundur þessi er hluti af hátíða- höldum vegna 75 afmælis HÍ og er hann öllum opinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.