Morgunblaðið - 02.10.1986, Síða 9

Morgunblaðið - 02.10.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 9 KAUPÞING HF. BÝÐUR VIÐSKIPTAVINUM SÍNUM 9.5-12% ÁVÖXTUN UMFRAM VERÐBÓLGU Á EFTIRTÖLDUM VERÐBRÉFUM Nafnverð Binditími Raunávöxtun. Veðdeild Verslunarbanka Íslands/Heild II 100.000 2-5 ár 10,5% Lind hf. 10.000 og 100.000 3 ár 11% Vogue hf. með ábyrgð Verslunarbanka Islands 100.000 1-2,5 ár 10,5-11% Tennis- og Badmintonfélag Reykjavikur með ábyrgð Samvinnubanka íslands 100.000 1-5 ár 10,5-11% Búnaðardeild SÍS 50.000 og 100.000 0,5-2,5 ár 10—11,5% Samvinnusjóður íslands 100.000 0,5-2,5 ár 9,5-11,5% Glitnir hf. 100.000 3 ár 12% Sölugengi verðbréfa 1. október 1986: Einingabréf Einingabr. 1 kr. 1.712,- Einingabr. 2 kr. 1.043,- Einingabr. 3 kr. 1.064,- Verðtryggð veðskutdabnéf Láns- timi Nafn- vextir 14% áv. umfr. verðtr. 16% áv. umfr. verðtr. 1 4% 93,43 92,25 2 4% 89,52 87,68 3 5% 87,39 84,97 4 5% 84,42 81,53 5 5% 81,70 78,39 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 63,36 Óverðtryggð veðskuldabnéf Með 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaldd. á ári 20% 15% 20% 15% vextir vextir vextir vextir 90 87 86 82 82 78 77 73 77 72 72 67 71 67 66 63 Skuldabréfaútboð "sis br. 1985 1. II. 13.264,- pr. 10.000,- kr. SS br. 1985 1. fl. 7.882,- pr. 10.000,- kr. Kóp. br. 1985 1. fl. 7.636,- pr. 10.000,- kr. Lind hf. br. 1986 1. fl. 7.488,- pr. 10.000,- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Vikurnarl.9.-15.9.1986 Hæsta % Lægsta % MeAaláv.% Verðtr. veðskuldabréf Öll verðtr. skuldabr. 16,01 15,13 ■iliailan ilI! Tílffl KAUPÞtNG HF Húsi verslunarinnar ÆSr 68 69 88 Ekki á hæla skipbrotsmanna „Ég mun ekki á hátíðarfundi Alþýðuflokksins á föstudaginn kem- ur gefa yfirlýsingu um inngöngu mína í flokkinn, á hælana á skipbrotsmönnunum úr Bandalagi jafnaðarmanna. Ég er í Al- þýðubandalaginu.11 Þannig kemst Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, að orði í viðtali við Þjóðviljann í gær. Staksteinar fjalla lítil- lega um þessi ummæli - og aðdraganda þeirra - í dag. Ýjað að stór- tíðindum Jón Baldvin hefur ýjað að þvi, eins og segir í forsíðuramma Þjóðvilj- ans í gær, „að frá því að síðustu kjarasamningar vóru gerðir hafi átt sér stað viðræður milli Al- þýðuflokksmanna og ýmissa forystumanna Al- þýðubandalagsins „úr verkalýðsarmi Alþýðu- bandalagsins". Grund- vöUur væri fyrir samstarfi þessara aðila og sagði Jón Baldvin að skemmra væri milli sin og Ásmundar Stefáns- sonar en á milli Ásmund- ar og Þjóðviijaliðsins". Þannig hefur Jón Baldvin látið að þvi liggja að stórra tíðinda sé að vænta um frekari „land- vinninga" hans í tengsl- um við flokksþingið. „Sýnd veiði en ekki gefin“ Vera má að formaður Alþýðuflokksins hafi ekki verið jafn ánægður yfir aflabrögðum sínum á dökkumiðum Banda- lags jafnaðarmanna og ýmis digurmæli hans gefa í skyn, en þar var satt bezt að segja ör- deyða orðin, eins og sagt er á sjómannamáli. Þess- vegna hafl verið nauð- synlegt að tala um „þann stóra“ [forseta ASIj sem biði þess eins að bita á rauðrósarflugu flokks- formannsins, til að „halda andlitinu“ út í fjölmiðlaljósin. „Sá stóri“ tekur hins vegar ekki, ef marka má forsiðuramma í Þjóðvilj- anum í gær. Þar er haft eftir Ásmundi Stefáns- syni: „Hvað svo sem Jóni Baldvini Hannibalssyni kann að finnast sniðugt að segja i sjónvarpinu þá veit hann fullvel að ég er i Alþýðubandalaginu, vegna þess að ég tel að þar eigi ég heima. Og hann veit lika að það hefur hvergi verið til umræðu af minni hálfu að ganga i Alþýðuflokk- inn né aðra flokka . . .“ o-s.frv. Rýntírúnir raorgun- dagsins Máske eru orð Jóns Baldvins varðandi Ás- mund Stefánsson byggð á óskhyggjunni einni saman, ef til vill ekki. Rúnir morgundagsins verða ekki fullráðnar hér og nú. Framtíðin ein er læs á þær. En Alþýðu- bandalagið, sem hefur þríklofið Alþýðuflokk- inn, stendur nú sjálft, heldur hijálegt, við klofningsdyr. Heimilis- friður hefur ekki verið á þeim bæ langtímum sam- an. Innbyrðis átök færast í aukana, dag frá degi. Ekki kæmi mjög á óvart, að ýmsir tækju senn pok- ann sinn á ófriðarkútter þessum, þótt of snemmt sé að nefna ákveðin nöfn í þvi sambandi. Ulfaldiúr mýflugn Svo virðist sem for- maður Alþýðuflokksins hafi gert úlfalda úr mý- flugu varðandi „inn- göngu“ Bandalags jafnaðarmanna í Alþýðu- flokkinn. Skoðanakann- anir sýna að eftirhreytur Bandalagsins eru nánast engar. Þingflokkur þess er og klofinn. Kristfn Kvaran, al- þingismaður, mætir ekki til þings undir merkjum Alþýðuflokksins. Hún segir i blaðaviðtali að „staða sin hafi ekki breytzt“. Hún telur sig áfram þingmann Banda- lags jafnaðarmanna, „þrátt fyrir það að hinir þrir þingmennirnir hafí ákveðið að leggja BJ nið- ur án þess að ráðfæra sig við mig . . .“ Jónina Leósdóttir, varamaður Stefáns Benediktssonar á þingi, segir í samtali við Þjóð- viljann í gær „að hún lftí svo á að ástæða atburð- anna i BJ væri að Stefán og Guðmundur Einars- son væru að tryggja sér framhaldssætd á þingi. Jónina sagði að tæki hún sæti á þingi i forföllum Stefáns yrði hún þing- maður BJ, og færi ekki inn í þingflokk Alþýðu- fIokksins“. Jón Baldvin hefur máske gert sér úlfalda úr mýflugu með yfirtöku á Bandalagi jafnaðar- manna. Spumingin er hinsvegar, hvort hann hefur þann veg orðið sér úti um það „burðardýr", sem dugar honum á veg- ferðinni, langri og strangri, að markmiðum og draumsýnum hins framagjama stjómmála- manns. 1 þeim efasemd- um kemur forseti ASÍ inni í myndina. Og hann tekur til máls á hátíðar- fundi Alþýðuflokksins. Þeir verða margir sem hlusta grannt. Meðal þeirra sem leggja við eynt verða Svavar Gests- son, Ólafur Ragnar Grímsson og Þjóðvilja- gengið. wm '] SðyiHlgiiuigjiyií1 Vesturgötu 16, simi 13280 SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. Þú svalar lestrarþörf dagsins " Stóum Moggans! M 0k TSdamaíhaButinn ^fftettisgötu 12-18 RIIftM^RKMHJRJNN Wagoneer LTD 1979 Vínrauöur, álfelgur, leðuráklæði o.m.fl. Algjör dekurbfll. Verð 490 þús. Toyota Twin Cam 1985 Blásans. Álfelgur. Lo-frofile dekk. 16 ventla vél. Meiriháttar sportbfll. Verö tllboö. Mazda 929 H.T. 1982 Rauðsans. Aflstýri, rafm. í rúðum, 5 gira o.fl. Eklnn 65 þ. km. Verð 360 þús. Pontiac Phoenix '78 Ekinn 79 þ. km v. 280 þ. Fíat uno 45 ’86 Grænsans. Góður bill v. 270 þ. Honda Quinted '82 5 dyra sóllúga sjálfskipt. v. 310 þ. Porche 924 turbo '81 Blásans. Rafm. í rúöum og spegl- um. Citroen CX 2,4 autom. ’81 Sórstakur bíll v. tilboö Mrtsubrtshi L 300 4 x4 '84 Hvrtur ekinn 40 þ. km v. 570 þ. Cftroen BX TRS 16 v85 Toppbíll ekinn 29 þ. v. 480 þ. Mazda 626 GLX sport >83 2ja dyra bfll v. 355 þ. M. Benz 190 diesel '86 Einn með öllu ekinn 86 þ. v. 950 þ. Subaru station 4 x 4 '86 Afmælistýpan ekinn 8 þ. km Honda civic shuttle >86 Grásans. Ekinn 12 þ. Suzuki Fox yfirb. '84 Ekinn 37 þ. 5 manna v. 490 þ. Mazda 323 1,3 LX '86 5 gira nýr bfll v. 370 þ. Volvo 740 GL v85 M/öllu ekinn 37 þ. v. 720 þ. Suzuki bitabox '85 Ekinn 26 þ. v. tilboð Honda Accord EX '85 Beinsk. m/öllu ekinn 5 þ. km v. 600 þ. Kaupendur ath. Höfum talsvert úrval góðra bfla á 12—18 mán. greiðslukjörum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.