Morgunblaðið - 02.10.1986, Side 14

Morgunblaðið - 02.10.1986, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 afmælisþing Þingið er haldið að Hótel Örk, Hveragerði, 3.—5. október DAGSKRA Föstudagur 3. október ÞINGSETNING K|. 15.00 Brottför hópferðabíla frá BSÍ, Umferðarmiðstöð. 16.30 Önnur brottför hópferðabíla frá BSÍ, Umferðarmiðstöð. 18.00 Seinasta brottför hópferðabíla frá BSÍ, Umferðarmiðstöð. 16.30 Hótel Örk opnuð: Skólahljómsveit Hveragerðis leikur, stjórnandi Kristján Óiafsson. 17.00 Þingsetning. * Kór Fjölbrautaskólans á Selfossi, stjórnandi: Jón Ingi Sigurmundsson. * Þingið sett: Jóhanna Sigurðardóttir, varaformaður Al- þýðuflokksins. * Fjöldasöngur. * Ávörp heiðursgesta: Hannibal Valdimarsson, Gylfi Þ. Gíslason. * Ávarp: Guðmundur Einarsson alþm. * Ávörp gesta: - forseti ASÍ: Ásmundur Stefánsson. - formaður Sambands alþýðuflokkskvenna: Jóna Ósk Guðjónsdóttir. - formaður SUJ: María Kjartansdóttir. - fulltrúi erlendra gesta: Björn Wall, fltr. Alþjóðasambands jafnaðarmanna og samstarfsnefnd- ar jafnaðarmannaflokka á Norðurlöndum. * Blásarakvintett. * Ræða: Jón Baldvin Hannibaisson, formaður Alþýðuflokksins. * Fjöldasöngur. * Kynnir: Steinþór Gestsson, Hveragerði. Fundi frestað. 19.00 - Afhending þinggagna, greiðsla þinggjalda. Hannibal Valdimarsson Gylfi Þ. Gíslason heiðursgestir ===== . — Laugardagskvöld 4. október AFMÆLISHÁTÍÐ að hótel Örk, Hveragerði Veislustjóri: Haukur Morthens Kl. 20.00 * Hátíðin sett. * Sameiginlegt borðhald með léttri dagskrá. * Dansleikur kl. 23.00—03.00. * Afmælishátíðin er opin öllum jafnaðar- mönnum meðan húsrúm leyfir. * Miðasala á skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10, 2. hæð, kl. 9.00—17.00. Sími: 91-29244. 43. flokksþing Alþýðuflokksins - 70 ára Asmundur Stefánsson, forsetiASÍ, ávarparþingið: ASÍ og AJþýðuflokkurinn eru systursamtök og eiga afmæli sama daginn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.