Morgunblaðið - 02.10.1986, Síða 26

Morgunblaðið - 02.10.1986, Síða 26
26 MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 ítilefni opnunan veisla tb Við höfum opnað Kaupstað, - nýja verslun í Mjódd þar sem verslunin Víðir var áður til húsa. í tilefni þessara tímamóta höfum við útbúið Ijúffenga villikryddaða lambasteik sem þú matreiðir á örfáum mínútum - og heldur þér óvænta veislu ávirkum degi! Lambakjöt afnýslátruðu kr. 298.- pr.kg. Þú velur læri, hrygg eða bóg af nýslátruðu flallalambi, villikryddað og tilbúið beint í ofninn. VillisósafráTORO, grænmeti frá SÓL hf. o.fl. meðlæti á tilboðsverði. Þú færð Kaupstaðarsteik með öllu á þessu frábæra tilboðsverði fram á laugardag. Láttusjá þig! KAUPSTAÐUR IMJODD intiell LOFTPRESSUR STÓR VERÐLÆKKUN HÖFUM FENGIÐ TAKMARKAÐ MAGN AF 300 OG 400 LTR. PRESSUM Á AFAR HAGSTÆÐU VERÐI. GERÐ 300 KR. 24.680 (31.064) GERÐ 400 KR. 36.315 (44.285) Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar81722 og 38125 / íbúðir aldraðra og leikskóli Hofsósi. f SUMAR var unnið við varan- lega gatnagerð á Hofsósi, malbikaðar voru sjö götur og nokkur bílastæði. Alls voru lagð- ir út 12.504 m2. Er hér um mikla framkvæmd að ræða þvi á Hofsósi búa ekki nema tæplega þijú hundruð íbú- ar. Verkið var unnið af tveim verk- tökum, Króksverki hf., Sauðár- króki, sem annaðist framleiðslu malbiksins og Loftorku frá Reykjavík, sem sá um útlagningu þess. í sumar var lokið við smíði á íbúðum fyrir aldraða og eru fyrstu íbúamir að flytja inn þessa dagana. Eru þessar íbúðir ætlaðar þeim sem eru sæmilega hressir, þ.e. hafa fótavist og geta séð um sig sjálfir að mestu leyti. Umsjón með rekstri fbúðanna hefur sérstök nefnd sem Biigir Guðjónsson læknir á Sauðár- króki veitir forstöðu. Hefur nefndin auglýst íbúðimar tilbúnar og eru þeir sem hug hafa á að fá fbúð hvattir til að hafa samband við formann nefndarinnar fyrir 19. október en þá rennur út umsóknar- frestur sem nefndin gaf til umsókna um þær. Hofsóshreppur keypti fyrir nokkru hús fyrir starfsemi leikskóla og hefur í sumar verið unnið við lagfæringar á húsinu utandyra, húsið málað, gert við eitt og annað og lóðin girt. Þá hafa foreldrar bama f leikskólanum unnið ýmislegt varðandi leiktæki og búnað innan dyra. Ófeigur Húsið, sem leikskólinn er i. Morgunblaðið/ófeigur fbúðir aldraðra á Hofsósi. Loðfóðruð herra kulda- stígvél Litur: svart. Stærð: 40—46. Verð: 2.690,-. Loðfóðruð kuldastígvél Litur: grátt. Stærð: 37—46. Verð: 2.490,-. Herraskór m/nælonsóla Litur: svart. Stærð: 40—46. Verð: 1.390,-. Alltaf á föstudögum SUND Grein um sundíþróttina og fólk í Laug- ardalslauginni tekið tali. PURPURALITURINN Rætt við Ólöfu Eldjárn sem þýtt hefur bókina á íslensku. FRÉTTIR AF FRANSKRI TÍSKU Tískumyndir frá Gunnari Larsen. SNYRTING Guðbjörg Þorsteinsdóttir, snyrtifræð- ingur, segir frá því sem hæst ber í andlitsförðun í vetur. MATUR Anna Alfreðsdóttir og Guðríður Tóm- asdóttir gefa uppskriftir. JlfoiQfptnMfifrife Föstudagsblaðid ergott forskot á helgina

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.