Morgunblaðið - 02.10.1986, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 02.10.1986, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 Starfsmenn tölvudeildar Hans Petersen í versluninni i austur- veri, Hans Pétur Jónsson og Sigurður Jónsson. Hans Petersen h.f. Tölvudeild í Austurveri HANS Petersen h.f. hefur opnað tölvudeild í verslim fyrirtækisins í Austurveri. Þar eru m.a. á boð- stóinum bandarískar borðtölvur af gerðinni Tandon í PC, XT og AT útgáfu sem fyrlgja IBM staðli. í fréttatiikynningu frá fyrirtækinu segir að einnig verði sérstök áhersla lögð á annan tölvubúnað og jaðar- tæki frá viðurkenndum framieið- endum, meðal annars Kyocera lrserprentara, Microscience harða diska og segulbönd frá Everex. Öll almenn þjónusta verður í boði, við- gerðarþjónusta og tilsögn. Þá segir í tilkynningunni að stefnt verði að því að eiga allan búnað ávallt fyrir- liggjandi. Einmenningstölvunefnd ríkisins hefur nýlega gert samning við Hans Petersen h.f. um kaup á hörðum diskum og hraðalspjöldum fyrir ríkisstofnanir. (Fréttatilkynning) Útivist: Fyrsta mynda- kvöld vetrarins FYRSTA myndakvöid Útivistar í vetur verður í kvöld, fimmtu- dagskvöld, í Fóstbræðraheimil- inu og hefst það klukkan 20.30. Hörður Kristinsson, grasafræðing- ur, mun segja frá Þjórsárverum og sýna mjmdir úr sumarleyfisferð Utivistar þangað frá í sumar. Kvennanefhd Útivistar sér um kaffíveitingar í hléi, en eftir hlé verða vetrarferðir Útivistar kynntar og sýndar haustlitamyndir Egils Péturssonar og Lars Björk. Fréttatilkynning. Könnun FÍB á verði ljósastillinga: 275% munur á dýrasta og ódýrasta verkstæðinu Bifreiðaeigendur greiða um 35 milljónir króna fyrir þessa þjónustu í ár FÉLAG íslenskra bifreiðaeigenda gerði ný- verið könnun á verði ljósastillinga fólks- bifreiða og tók könnunin til daganna 4. til 10. september. Athugað var verð þessarar þjónustu með söluskatti á 124 verkstæðum á 52 stöðum á landinu. Helstu niðurstöður könnunarinnar voru þær, að algengasta verðið er á bilinu 250-300 krón- ur. Einn fimmti hluti verkstæðanna gerir greinarmun í gjaldskrá sinni eftir því hvort um er að ræða einföld eða tvöföld framljósker. Verðmunur var áberandi mestur á eftirtöldum stöðum: Á Húsavík: kr. 100 til 310. Á Akureyri: kr. 150 til 322. í Reyiqavík: kr. 200 til 336. í Kópavogi: kr. 250 til 375. Ódýrust var ljósastillingin á bifreiðaverk- stæði Ingólfs Krisljánssonar á Ystafelli in í Köldukinn, eða 100 krónur. Dýrust var hún hins vegar á Bflastillingu Birgis, Smiðjuvegi 62 í Kópavogi, eða 375 krónur. Ef gert er ráð fyrir fjölda skráðra bifreiða og algengasta verðinu, þ.e. kr. 250-300, er ljóst, að bifreiðaeigendur greiða í ár sem nem- ur 32-38 milljónum króna fyrir þessa þjónustu. Niðurstöður könnunar FÍB eru eftirfarandi skv. úrtaki úr símaskrá dagana 4. til 10. sept- ember 1986. Sum verkstæðin eru með tvenns- konar verð, eftir þvf hvort um er að ræða einfold framljósaker eða tvöföld. Allt verð er með söluskatti. VERÐ A UÓSASTILLINGU FÓLKSBIFREIÐA Skv. könnun Félags islenskra bifreiðaeigenda 4.—10. sept. 1986 Lægsta verð Hæsta verð ♦ ♦ A Akurrjri i:q I B Hnrð.ibt r.inil.trsýs I .i D Ddldsýsl.1 I Akrrtrifs I SiglufJörðnr | C H.ifnarfJorðnr og k|ós.| H I1uii<iv.it iissyslur í (safj.s. ixi ís.ifj.kst.l K SkdgdfJ. oi| Sdiiðdrkr. | L Hdiigdrvdl Idsýsld M Myrd- og BorgdrfJ.s. | N Ncskdigist .iðiir ó óldfsfJörðnr I’ Sn#f.- H(id|i|i. óldfsv. | H HrykJ.iv (k | S N-Mol.is. og Scyðlsrj. | I St r.inildsýsl.i | U Siiðiir-Mnl.isysld V Vcstm.iiiii.icyJ.ir Þ ÞingcyJdrs. og llnsdv. X Árncssysl.i Y knp.ivogur / Skdft.ifel I ssyslur • kcfldvík og Ciilllirs. □ )I0 I 1K) Z!«» ■?90 I 110 1 »0 D 100 ■ 110 ■ 110 iÖI 110 I 110 □ loo l]3is | XX) I XX) Akranes: (Lægsta verð =350 / Hæsta verð =350.) BifreiðaverkstæðiGuðjónsogÓlafs, Kalmannsvöllum ................ 350 Bifreiðaverkstæðið Bflver, Ægisbraut 23 ....................... 350 Bifreiðaverkstæði H.B. & Co. .................................. 350 Bifreiðaverkstæði Jóns Þorgrímssonar, Vallholti 7 ............. 350 Bifreiðaverkstæði Páls Jónssonar, Kalmannsvöllum 3 ............ 350 VélaverkstæðiGuðlaugsKetilssonar, Smiðjuvöllum 3 ............... 350 Bifreiðaverkstæðið Brautin, Dalbrautl4 ........................ 350 Akureyri (Lægsta verð =150 / Hæsta verð =322.) Bifreiðaverkstæðið Baugsbrot, Frostagötu lb .................... 295 Bifreiðaverkstæði Birgis Stefánssonar, Skála, Kaldbaksvegi ..... 250 Bifr.verkst. Bjamhéðins Gíslas., Fjölnisg. 2a .... (290 og 330) 310* Bifr.verkst. Jóh. Krisfjánss., Gránufél.g. 47 .... (290 og 330) 310* Bifreiðavekstæði Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5a ........... 150 Bifreiðaverkstæðið Bflvirkinn sf., Fjölnisgötu 6d ............. 322 Bifreiðaverkstæðið Bláfell sf., Draupnisgötu 7a ................ 300 Bifreiðaverkstæðið Skálafeil sf., Draupnisgötu 4f ....... (290 og 330) 310* BifreiðaverkstæðiðVíkingursf.,Furuvöllum 11 ...... (290og330) 310* Bifreiðaverkstæðið Þórshamar ................................... 300 BifreiðaverkstæðiðHöldursf., Draupnisgötu 1 .................... 300 Bflasalan hf., Strandgötu 53 ..................... (260 og 300) 280* Bifreiðaverkstæði Gunnars Jóhannssonar, Óseyri 6 ............... 280 BifreiðaverkstæðiÞorsteinsJónssonar, Frostagötu 1 .............. 200 Bflaverið, Draupnisgöu 7 ......................... (290 og 330) 310* Arskóg-sströnd Bifreiða- og vélaverkstæði Hjalta ................ (290 og 330) 310* Bíldudalur Bílaverkstæði Amar Gíslasonar .................................. 300 BlÖnduÓS (Lægsta verð =310 / Hæsta verð =330.) Vélsmiðja Húnvetninga, Norðurlandsvegi .................. 310 Bflaþjónustan, Efstubraut 2 ............................. 330 Bolung-arvík (Lægsta verð =290 / Hæsta verð =331*) Bifreiðaverkstæðið Nonni, Þuríðarbraut 11 ............... 290 Vélsmiðja Bolungarvíkur, Hafnargötu 57—59 ... (320 og 342) 331 Borðeyri VélaverkstæðiðKlöpp ..................................... 310 Borgarnes (Lægsta verð =250 / Hæsta verð =300.) Bifreiða- og jámsmiðja Ragnars, Borgarbraut ............. 250 Bifreiðaverkstæðið Sólbakka 5 (SBB) ..................... 300 Bflaverkstæði Kaupfélags Borgfírðinga ................. 260 Breiðdalsvík Vélaverkstæði Sigursteins Melsted ....................... 300 Búðardalur Bifreiðaverkstæðið Amarver, Miðbraut 9 .................. 250 Dalvík Bifreiðaverkstæðið Kambur hf. ............... (290 og 330) 300* Bflaverkstæði Dalvíkur .................................. 290 Djúpivogur Bifreiðaverkstæði Ragnars Eiðssonar, Bragðavöllum ..... 250 Egilsstaðir Bflaþjónusta Borgþórs Gunnarssonar, Miðási .............. 250 Vélaverkstæðið Vflcingur, Lyngási ..................... 290 Bíóhöllin: Evrópufrumsýning á „Ruthless People“ Evrópufrumsýning var í Bíó- höllinni í gær, miðvikudag, á Tónleikum Elly Ameling frestað TÓNLEIKUM Elly Ameling og Rudolf Jansen, sem vera áttu í Austurbæjarbíói í kvöld, fimmtu- dag, á vegum tónlistarfélagsins er frestað vegna veikinda. Tónleikamir verða haldnir mið- vikudaginn 29. október. Aðgöngu- miðar sem sendir hafa verið út eða seldir í lausasölu gilda áfram. kvikmyndinni „Ruthless People“, sem hlotið hefur íslenska heitið „í svaka klemrnu". í aðalhlutverkum eru m.a. Danny DeVito, Bette Midler og Judge Reinhold. Leikstjórar myndarinnar eru þeir Jim Abrahams, David Zucker og Jerry Zucker, en þeir leikstýrðu m.a. grínmyndunum „Airplane" og „Top Secret". Titillag myndarinnar er flutt af Mick Jagg- er og samið af honum ásamt Darryl Hall og David A. Stewart. Þá má einnig nefna tónlistarmennina Billy Joel, Dan Hartman og Bmce Springsteen, sem flytja lög í mynd- inni. (Fréttatilkynning) Atriði úr myndinni „Ruthless People", sem frumsýnd var í Bíóhöll- inni á miðvikudag. Hádegisfundur: Konur í kosningaham Kvenréttindafélag íslands gegnst fyrir hádegisfundi að Litlu-Brekku i dag, fimmtudag. Fundurinn ber yfirskriftina „Konur í kosningaham". Á fundinum mun Guðríður Adda Ragnarsdóttir, sálfræðingur, halda erindi um konur í stjómmálum og hvaða aðgerðum þær geta beitt til að styrkja stöðu sína og láta að sér kveða innan eigin flokka og í kosn- ingabaráttu. Efni fundarisn tengist meginverkefni KRFÍ á þessum vetri, að beita sér fyrir að konum Qölgi á þingi eftir næstu alþingis- kosningar. (Úr fréttatilkynningu.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.