Morgunblaðið - 02.10.1986, Side 49

Morgunblaðið - 02.10.1986, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 49 leiðslu skreiðar árið 1984. Sú framleiðsla fór að miklu leyti fram á hinu hefðbundna vertíðarsvæði hér sunnanlands. Við framleiðendur á vertíðar- svæðinu teljum oft að við eigum heldur fáa formælendur. í þessu máli mun reyna á hvort þetta er rétt. Þó hér sé um mjög stórt fjár- hagsmál að ræða, þá er það ekki minna mál að vita hvar við stöndum hvað réttlæti áhrærir. A þessu ári er búið að fara nokk- uð mikið af skreið til Nígeríu. Allir hausar sem til voru í landinu eru famir, en því miður á verði sem ekki dugar til að greiða veðlán. Verulegt magn hefur ennfremur farið af skreið, en allt á verði sem rétt nægir fyrir afurðalánum eða nær þeim varla. Verra er þó hitt að hluti skreiðarinnar hefir farið á víxlum sem nokkur óvissa er með innlausn á. Öllum er svo kunnugt um hinn margumrædda skipsfarm 61.000 pk. af skreið sem fór til Nígeríu fyrir U/2 mánuði á vegum Bjama V. Magnússonar. Ámi Bjamason hefur tjáð mér að kaupandi í Nígeríu sé nú búinn að greiða allan kostnað við skipið og verið sé að ganga endanlega frá bankaábyrgð sem tryggi greiðslu farmsins. Við, sem eigum skreið í skipinu, treystum því að þetta sé rétt. Allir getum við þó verið sammála um það, að atvik sem þetta má undir engum kringumstæðum endurtaka sig. Fyrir utan meirihluta þeirrar skreiðar, sem farið hefur frá landinu í ár, er ennþá ógreidd frá Nígeríu skreið fyrir nálægt 5 millj- ónir dollara, afskipaðri 1983 og fyrr. Aðeins skreiðardeild SÍS hefir fengið fullnaðaruppjör fyrir þau tímabil. Ennþá er talið að til séu í landinu nálægt 6.000 tonn af eldri skreið. Ég tel að nú sé orðið óhjákvæmi- legt að skipuð verði valdamikil nefnd til að selja þessa skreið nú r Helga Ingólfsdóttir, eigandi nuddstofunnar. Björgvin Jónsson ár hafa Steingrímur, Þorsteinn Pálsson, _ fjármálaráðherra, og Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegs- ráðherra, unnið að lausn þessa máls. Ríkisstjómin er nú búin að ákveða að lánum, kr. 250 milljón- um, verði breytt í framlag. Beðið er eftir greinargerðum frá sjávarút- vegs- og viðskiptaráðuneyti til að ganga formlega frá þessu. Samningar hafa tekist við Seðla- banka íslands um að hann falli frá vöxtum á afurðalánum skreiða- framl. 1983 og fyrr frá 1. janúar 1985 að telja. Til fróðleiks fyrir framleiðendur tel ég rétt að menn viti, að það var síðasta verk Davíðs Ólafssonar, sem bankastjóra í Seðlabankanum, að ganga frá þessu máli. Égá von á að gengið verði form- lega frá þessu máli ásamt vaxtaá- lagi í októbermánuði. Það er þakkarvert, sem vel er gert, og ég tel að framleiðendur geti eftir atvik- um verið ánægðir með þá afgreiðslu sem skreiðin frá 1983 ogeldri fram- leiðsla hafa nú þegar fengið. Eftir standa óleyst lánamál fram- Nuddstofa opnar í Borgartúni NÝ NUDDSTOFA hefur verið opnuð f Lfkamsræktarstöðinni Borgartúni 29. Eigandi stofunn- ar er Helga Ingólfsdóttir, nuddari og snyrtifræðingur. í fréttatilkynningu frá nuddstof- unni, segir að þar sé boðið upp á vöðvanudd, sem losi um og vinni gegn vöðvabólgu, streitu og spennu í líkamanum. Á nuddstofunni er boðið upp á svæðanudd, ljósa- og gufuböð, auk aðstöðu ( tækjasal. Opið er í Líkamsrækarstöðinni frá kl. 11:30 til 22, mánudaga til fimmtudaga 11:30 til 20 á föstu- dögum og 10 til 15 um helgar. REDOXON Mundir þú eftir C-vítamíninu í morgun? þegar. Þó að öllum erfíðleikum framleiðenda og banka væri sleppt myndi sala skreiðarinnar nú minnka viðskiptahallann á árínu um nálægt 700 milljónir króna. Við í hags- munanefnd skreiðaframleiðenda teljum, að þegar deilan um lánskjör- in á afurðalánum fyrir framl. 1984 sé leyst þá sé lokið þeim verkefnum, sem okkur hafa verið falin og þar sem við vonum að sú deila leysist farsællega á allra næstu vikum þá munum við fljótlega boða til al- menns framleiðendafundar til að afhenda umboð okkar. Föstudaginn 26. september sl. var opnaður í Nígeríu frjáls gjald- eyrismarkaður. Fyrstu viðbrögðin voru að níran styrktist heldur mót dollar miðað við gengi hennar á svörtum markaði áður. Samhliða þessu var skreiðin numin brott af bannlista yfír innfluttar vörur. Þessar ákvarðanir auka verulega líkur á að unnt verði að selja á lágu verði það sem eftir er af skreið í landinu. Ég lýk svo þessum línum með þökk til ráðamanna fyrir það sem þeir hafa þegar gert vel í þessum mikla vanda. Þeim Margeiri Jónssyni, Stefáni Runólfssyni og Tómasi Þorvalds- syni, sem helst hafa verið með mér í viðræðum við ríkisstjómina, færi ég bestu þakkir fyrir góð störf. Höfundur er framkvæmdastjóri Glettings i Þoriákshöfn og for- maður hagsmunanefndar skreið- arframleiðenda. Guðtmn^ur II. Garðarsson Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Guðmundar H. Garðarssonar vegna prófkjörs Sjálfstaeðisflokksins í Reykjavík, hefur verið opnuð á jarðhæð húss Verzlun- arinnar, gengið inn Miklubrautarmegin. Skrifstofan er opin frá kl. 9.00—22.00 og símar eru 68 18 41 og 68 18 45. Allir stuðningsmenn Guðmundur eru hvattir til að Ifta við. GUÐMUNDUR Á ÞING Stuðningsmenn INNKAUPASTJORAR Mikið úrval málm- og plastrennilása. Margir litir - 6 grófleikar LAGERSTÆRÐIR: „OPNIR" 30-100 cm „LOKAÐIR" 10- 70 cm CQennilásagerðin Verksmiðja S 91-76122 WOLTZ-hátísku snyrtivörur fást á eftirtöldum stöðum: Snyrtivöruversl. Sandra, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði. Snyrtivöruversl. Cossa, Engihjalla 8, Kópavogi. Snyrtivöruversl. Mirra, Hafnarstræti 17, R. Snyrtivöru- versl. Libía, Laugavegi 35, R. Snyrtivöruversl. Laugavegi 76, R. Snyrtivöruversl. % Topptískan, Aðalstræti 9, R. Snyrtivörudeildin Glæsibæ, Álfheimum 74, R. § Snyrtistofan Andrometra, Iðnbúð 4, Garðabæ. Snyrtistofa Sigríðar Guðjóns, Eiðistorgi 15, Seltj.n. Versl. Amaró, Hafnarstræti 99—101, Akureyri. Snyrtistofa Rósu Guðna, Hafnargötu 35, Keflavík. Versl. Miðbær, Miðstræti 14, Vestmanna- eyjum. Regnhlífabúðin, Laugavegi 11, R. italiana

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.