Morgunblaðið - 02.10.1986, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 02.10.1986, Qupperneq 61
.................. nrrrrn MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 61 EVRÓPUFRUMSÝNING Á GRÍNMYND ÞEIRRA JIM ABRAHAMS, DAVID ZUCKER OG JERRY ZUCKER ÍSVAKA KLEMMU ■ RUTHLESS PEOPLE y't Hér er hún komin hin stórkostiega grinmynd RUTHLESS PEOPLE sem sett hefur allt á annan endann í Bandarikjunum og er með aö- sóknarmestu myndum þar i ár. Þaö eru þeir (Airplane) félagar Jim Abrahams, David Zucker og Jerry Zucker sem gera þessa frábœru grínmynd. Danny De Vito, Judge Reinhold og Bette Midler fara hár á kostum enda öll frábsrir grínleikarar. Tónlistin í myndinni er nú geysivinssl en titillag er flutt af meist- ara stuðsins Mick Jagger og meðal annarra flytjenda tónlistar eru Billy Joel, Dan Hartman, Paul Young og Bruce Springsteen. Aðalhlutverk: Danny De Vito (Jewel of the Nile), Judge Reinhold (Beverty Hills Cop), Bette Midler (Down and Out in Beverfy Hills). Framleiðandi: Michael Peyser (Desperately Seeking Susan). Leikstjórj: Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker. Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd f STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. EFTIR MIÐNÆTTI ERLENDIR BLAÐADÓMAR: * * * AJ. Mbl. „Fyndin, frumleg, frábær." THE VILLAGE VOICE, A.S. „AFTER HOURS er besta mynd árs- ins... Stórgóð skemmtun.“ TIME MAGAZINE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. POLTERGEISTII: HIN HLIÐIN * * ★ Helgarpósturinn. Sýndkl.7,9og1l. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verö. Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. VILLIKETTIR Sýndkl. S, 7,9 og 11. SVARTIPOTTURINN Ný teiknimynd fyrir alla fjölskylduna frá Walt Disney. Sýnd kl. 5. LOGREGLUSKÓLINN 3: AFTUR í ÞJÁLFUN Innilegar þakkir sendum við börnum, tengda- börnum, barnabörnum, œttingjum og vinum, sem glöddu okkur með blómum, gjöfum og skeytum í tilefni af gullbrúðkaupi okkar. Bestu kveöjur til ykkar allra. Sigurbjörg Magnúsdóttir, Axel Halldórsson. ■■§1 HÁLENDINGURINN „Veisla fyrir augað. Hvert skot og hver sena er uppbyggð og útsett til að ná fram hámarks- áhrifum." ★ *★»/» A.I. Mbl. Sérstaklega spennandi og splunkuný stór- mynd. Hann er valdamikill og með ótrúlega orku. Hann er ódauðlegur — eða svo til. Baráttan er upp á lif og dauða. Sýndkl. 5,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar! Laugarneskirkja Laugamessókn; Vetrarstarf eldri borgara VETRARSTARF eldri borgara í Laugarnessókn hefst föstud. 3. okt., kl. 14.30. Sr. Bolli Gústafsson frá Lauf- ási flytur fróðleiksmola af ýmsu tagi á fyrstu samveru vetrarins, sóknarprestur hefur helgistund og svo verða kaffiveitingar. Síðdegisstundir sem þessar verða annan hvem föstudag í vetur. Einnig eru fyrirhugaðar stuttar ferðir í nágrenni borgar- innar. Jóna Hrönn Bolladóttir, guð- fræðinemi, hefur umsjón með vetrarstarfínu. (Úr fréttatilk.) Leiðrétting í grein minni „Ný tækni - rekstr- arform" sem birtist í Morgun- blaðinu 23. september síðastlið- inn slæddist sú villa varðandi fjölda starfsmanna Mondragon framleiðslusamvinnufélaganna í Baksahéruðum Spánar, að þeir voru sagðir 1.700 talsins. Hinn rétti starfsmannafjöldi er 17.000 starfsmenn, sem segir dálítið aðra sögu um umfang þeirrar starfsemi, sem þama er um að ræða. Júlíus K. Valdimarsson, markaðsstjóri og í lands- ráði Flokks mannsins. ^Vuglýsinga- síminn er22480 Blaðburóarfólk óskast! Hjartans þakklœti til allra þeirra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og kveðjum á áttmðisafmœli minu 19. september sl. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Björnsdóttir, Borgarholtsbraut 37, Kópavogi. HRAÐLESTUR Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn? Vilt þú lesa meira af fagurbókmenntum? Vilt þú auðvelda þér námið með auknum lestrarhraða og námstækni? Svarir þú játandi, skaltu drífa þig á næsta hraðlestrarnámskeið, sem hefst miðviku- daginn 8. október nk. Síðast komust færri að en vildu, svo þú skalt skrá þig snemma. Skráning öll kvöld kl. 20:00 — 22:00 ísíma 611096. HRAÐLESTRARSKÓLINN KOPAVOGUR Ásbraut Hrauntunga I og II Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Afbragðsgóður farsi ★ ★ ★ HP. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,6.10 og 11.10. HANNA OG SYSTURNAR «<K>m VI.I.KN MiaiVICI.CVINK mi v i'vimow r.viiniK ii.sin-.it uvimvnv ni itsiiirv uxnn noi.vs M Vl ItlíKN OSI I.I.IV\S DVMKI.STI ItN m v\ vo\ smiovv inwm:\mkst Þær eru fjórar systurnar og ástamál þeirra eru, yægast sagt, spaugilega flókin. Frá- bær skcmmtimynd . með handbragði meistara Woody Allen, og hóp úrvalsleikara. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. CT 19 OOO BMX-MEISTARARNIR m M Það er hreint ótrúlegt hvað hægt er að gera á þessum hjólum. Splunkuny mynd £ram- leidd á þessu ári. Sýndkl. 3,5 og 7. LEIGUMORÐINGINN Magnþrungin spennumynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og11.15. *** HP. Sýndkl.9.05og 11.06. Martröð á þjóðveginum Myndin hlauté Ott-óskara. THOUSANDS Dl£ 0N TH£ R0AD EACH YEAR N0T AU BY ACCIDENT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.