Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 8
« $ toÖfeéföSBÉHÖífr stJÍWöÉi'Á'éM?: áMWtíMÍBEÍR'5 M 91 Lidleiki, styrkur og þol Er þetta umsögn um þig, eða er kominn tími til að hrista af sér slenið og koma líkamanum í lag? Námskeiðin eru þegar hafin og leiðbeinandi er hin kunna vaxtarræktarkona og íþróttakennari Rósa Ólafsdóttir. Tímarnireru á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 17.30-19.00 og kl. 19.00-20.30. Hvertími samanstenduraf hálftíma í þolleikfimi, hálftíma í tækjaæfingum og hálftíma íteygjum. Teygðu þig í símtækið og athugaðu hvað þú þol- ir, síminn er 42230. RÖSKVA íþróttahús Digraness, sími 42230 SEUUM NOKKRA NÝJA TJALDVAGNA Á ÚTSÖLUVERÐI Nú er tœkifærið til að eignast nýjan Camp—let, tjaldvagninn sem hefur reynst best á íslandi. En hafðu hraðan á því eingöngu er um örfáa vagna að rœða. Umboðsmenn okkar eru BSA á Akureyri og Bílasalan Fell á Egilstöðum. ___Gisli Jónsson & Co._ Sundaborg 11 Sími 91-686644 Norræna ráðherranefndin Framkvæmdanefndin: leitar að nýju samstarfsfólki Deildarstjóra sem ber ábyrgð á starfsmannamálum Fjárhags- og bókhaldsráðunaut Ráðunaut um umhverfisverndarmál Ráðunaut um svæðisbundin málefni Ráðunaut um húsnæðis- og byggingarmál Deildarstjóri - starfsmannamál Deildarstjórinn hefur það verkefni að semja og framkvæma starfsmannastefnu fram- kvæmdanefndarinnar. Verksvið deildarstjór- ans spannar áætlanir um starfsfólk, starfs- mannaþróun ogþjálfun starfsmanna, nýr- áðningu og kynningu nýrra starfsmanna, skipulagsumbætur ásamt öðrum verkefnum sem fjármála- og framkvæmdastjóri felur honum. Nánari upplýsingar veitir Lars Mathlein, deildarstjóri. Fjárhags- og bókhaldsráðunautur Ráðunauturinn á að aðstoða við að semja innri fjárhagsáætlun Norrænu ráðherra- nefndarinnar, ráðstafa framkvæmdafé í sambandi við sérdeildirnar og starfa við bók- haldsuppgjör. Starfið felur einnig í sér að hafa samband við norrænar samvinnustofn- anir. Nánari upplýsingar fást hjá Lars Mat- hlein, deildarstjóra. Ráðunautur um umhverfisvandamál Tveir ráðunautar fjalla um samstarfsmál á umhverfissviðinu. Verkefni nýja ráðunautar- ins verður að hjálpa til við að undirbúa er- indi til ráðherranefndarinnar (umhverfísráð- herranna) og embættismannanefndarinnar. Sérfræðistörfín á vegum nefndarinnar eru unnin af ýmsum starfshópum, m.a. varðandi vemdun andrúmslofts, mengun sjávar, efna- fræðilegefni, náttúruvemd, umhverfisupp- lýsingar (miljudata), umhverfisvandamál tengd umferðinni og önnur tæknimál. Ráðu- nauturinn ber aðalábyrgð á áætlana- og fjár- hagsvinnunni. Frekari upplýsingarveitir Risto Tienari, deildarstjóri, eða Anders Boheman, ráðu- nautur. Ráðunautur um svæðisbundin málefni Aðal verkefnið er að taka að sér skrifstofu- hald fyrir ráðherranefndina og norrænu embættismannanefndina hvað áhrærir svæð- ismál, ásamt því að viðhalda sambandi við ýmis norræn samtök og vinnuhópa. Starfíð á vegum nefndarinnar er unnið bæði af rann- sókna- og undirbúningshópum og nokkrum samvinnuflokkum á svæðinu. Nánari upplýsingar gefur Johs. Kolltveit, deildarstjóri. Ráðunautur um húsnæðis- og byggingamál Aðal starfsverkefni er að taka að sér skrif- stofuhald fyrir ráðherranefndina og embætt- ismannanefndina varðandi samvinnu um bygginga- og húsnæðisgeirann og halda sambandi við ýmiss norræn og þjóðleg sam- tök innan greinarinnar og efla samvinnu á takmörkuðum sviðum. Nánari upplýsingar veitir Barbro Widing, deildarstjóri, eða Öuti Teperi, ritari. Sameiginlegt fyrir allar stöðurnar: Umsækjandi þarf að hafa viðeigandi fræði- legan og hagnýtan bakgrunn. Reynslu frá störfum hjá opinberum eð einkafyrirtækjum er krafíst fyrir þessi störf. Sérstök hæfni við eða reynsla frá einstöku starfssviði er kostur. Það er skilyrði fyrir stöðuveitingu að hafa vald á dönsku, norsku eða sænsku, skriflega og munnlega. Störfín hafa í för með sér talsverð ferðalög á Norðurlöndum. Ráðningar eru tímabundnar með samningi til 4ra ára og nokkra möguleika á framleng- ingu. Ríkisstarfsmenn eiga rétt á fríi frá störf- um á ráðningartímanum. Nánari upplýsingar um ráðningarskilmála eru gefnar af riturum framkvæmdastjórnar- innar: Annelie Heinberg og Leena Lumes. Sími í Kaupmannahöfn +45 33 11 47 11. Umsóknir skulu ritaðar á umsóknareyðu- blöð framkvæmdastjómarinnar. Eyðublöðin fást með eftirfarandi klippimiða eða sækja í móttökuna á eftirfarandi heimilisfangi. Síðasti umsóknardagur er 30. september 1991. Umsóknir skulu sendar til: Nordiska Ministerrádet, Store Strandstræde 18, DK-1255 Köpenhamn K. Merkið umslagið „tjánsteansökan“ Norrana ráðherranefndin ersamvinnuslofnun fyrir rikisstjórnir Norðurlanda. Samvinnan nœryfiralla meginþaatifélagsmála. Framhœmdanefnd ráðherranefndarinnar liefur hatði frumkvaði og annast framkvatmdirfyrir Norrrmu ráðherranefndina. Fram- kvamdanefndinni erskipt ifimm sérdeildir, einaJjáhags- og sljórnunardeild, eina upplýsingadeildogskrifstofu aðalritara. Gjörið svo vel að senda umsóknareyðublöð til: Nafn Heimili Sendisttil: Nordiska Ministerrádet, Store Strandstræde 18, DK-1255 Köpenhamn K. Merkið umslagið „tjansteansökan".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.