Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 20
20 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8~ SEPTEMBERh'991 iee t íiaaMaiqaB L991- GIGAJaMUOHOM .. % M VESTMANNAEYJAR ■ . ■ ' ■ Gulli afgreióir fuglinn úr háfinum eftir Grím Gíslason / myndir.- Sigurgeir Jónasson undaveiði hefur gengið vel í Eyjum í sumar. ' Erfitt er að fá nákvæmar tölur um heildarveiði sumarsins en hún er líklega í kringum 800 kippur sem eru 80.000 fuglar. Lundaveiði er stunduð á Heimaey og í flestum úteyjum Vestmannaeyja. Veiðimennirnir mynda veiðifélög í hverri eyju og hafa veiðihús. Mörg veiðihúsin hafa verið byggð upp á síðustu árum og eru hinir vistlegustu bústaðir. Úteyj- alífið hrífur hvern þann sem fær að reyna það enda vilja menn helst vera við lundaveiðina allt sumarið, án þess að koma heim. Lundaveiðin sjálf er ekki aðalatriðið heldur lífið í nánum takti við náttúruna. Frjálst líf á öðrum nótum en í hinu dæmigerða nútímasamfélagi. Lífið í úteyjum er karlasamfélag þar sem konur dvelja ekki þar yfir veiðitímann. Gálga- húmorinn ræður ríkjum og sendingar manna á milli eru oft all fastar þegar best lætur. Að loknum veiðidegi taka menn til við matargerð en síðan er tekið í spil, spjallað og slegið á létta strengi fram eftir nóttu. ! Ritan býr á bergsyllum eyjanna og syngur fyrir veiði mennina á sinn sérstæða hátt. , b ■ ■ . ' v" . Loftur kominn með fugl í hendurnar Halldór afgreiðir fuglinn úr netinu Gengið frá fugli að loknum degi Veiðimaðurinn sveiflar háfnum Halldórsstöðum í Alsey. lundinn situr fastur í netinu. Halldór Sveinsson við lundaveiði á Halldór Sveinsson við hamflettingu Júlíus Steinarsson og Karl Birgisson hjálpast að við að gera háfinn kláran. Prófasturinn með seiði fyrir ungann sinn. Ellireyingurinn Þórarinn Sigurðsson í heimsókn í Áls- ey. Þórarinn útbjó heljarinnar matarveislu er hann sótti Álseyinga heim. Hér hrærir hann í pottunum en Jón Þór aðstoðar hann við að skreyta diskana. Kosturinn kominn. Sókningsbáturinn nýkominn með matarbirgðir til Álseyinga sem sitja hér á pallinum framan við veiðihús sitt. Lundanum hent á bát,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.