Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MAMMLÍFSSTRAÍI1V8AR SUNNUDAÓVR 8. SEPTEMBER 1991 l.tif 11 unun er á að horfa. Einhver mundi ef til vill segja að þetta hús væri að minnsta kosti „léttgeggjað enda fer Hundertw- asser ekki troðnar slóðir. En vissu- lega hefur honum tekist að vekja athygli á staðnum. Heimsókn þangað vakti ósjálfrátt til umhugs- unar um að manngerð útivistar- svæði má gera næstum hvar sem er. Óþarfi er að velja þeim stað í . umhverfi sem fagurt er fyrir frá náttúrunnar hendi og alveg er óþarfi að sníða þau öll _að sömu fyrirmynd. Nóg er til á íslandi af illa leiknum svæðum víðs vegar um land í þéttbýli sem dreifbýli sem vel væru fallin til þessa hlut- verks. Frumskilyrði er bara að við- hafa vönduð vinnubrögð og beita sköpunargáfunni af list og fjöl- kynngi. Slík framkvæmd tæki auðvitað sinn tíma. En gerir það nokkuð til? YILTU VERÐA TÍU SINNUM FLJÓTARI - og skemmta þér við það? - Málaskólinn Mímir kynnir í fyrsta sinn á íslandi: HRAÐNÁMSTÆKNI í TUNGUMÁLUM *Þetta línurit byggir á rannsóknum dr. Rabcsak í Búdapest 1979 og S.N. Smirnova í Moskvu 1973. Seinni rannsóknir benda til þess, að hraönámstæknin auki námshraða allt frá 2 til 10 sinnum. Engin rannsókn bendir til minni árangurs en tvöfoldunar frá hefðbundnu málanámi. Fjöldi alþjóðafyrirtækja og stofnana, eins og IBM, Shell, Unesco, Delta og Hilton hótelin, hafa tekið upp hraðnámstækniaðferðir við tungumálakennslu. ENSKA, ÞÝSKA, FRANSKA, ÍTALSKA, SPÆNSKA OG ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA - BJÓÐAST MEÐ HRAÐNÁMSTÆKNINNI - AÐEINS HJÁ MÍMI. Skráning er hafin - takmarkaður þátttakendaijöldi. YERÐ FRÁ KR. 8.500 - SÍMINN ER10004. Málaskólinn Mímir - í eigu Stjórnunarfélags íslands. 1 Taktu sumarsveiflu til Köben fyrir aöeins 26.690 kr. Þar er nefnilega sumar og blíöa og borgin meö sumarbrag. Gríptu gott tækifæri og eigðu skemmtilega síðsumardaga í Kaupmannahöfn! Tívolí er opið til 15. september. Fargjald fyrir börn er 13.350 kr. Brottfarardagar: Mánudagar, miðvlkudagar og laugardagar. /Z///SAS SAS á íslandi - valfrelsi í flugi! Komudagar: Sunnudags-, þriðjudags- og föstudagskvöld Við förum í loftið á mjög þægilegum tíma, kl. 8.35 stundvíslega, frá Keflavík. Þetta hagstæða fargjald er með því skilyrði að ferðin hefjist fyrir septemberlok. Hafðu samband við söluskrifstofu SAS eða ferðaskrifstofu þína. Laugavegl 3 Síml 62 22 11 o o >- hHB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.