Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 35
 e *§ Uéuéiii SlMI 78000 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÓLTI ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS 1991 MKETTI ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVI AÐ FRUMSÝNA HINA FRÁBÆRU ÆVINTÝRAMYND „ROCKETEER" Á ÍSLANDI, EN HÚN ER UPPEULL AF FJÖRI, GRÍNI, SPENNU OG TÆKNIBRELLUM. „ROCKETEER" ER GERÐ AF HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA JOE JOHNSTON (HONEY I SHRUNK THE KIDS) OG MYNDIN ER EIN AF SUMARMYNDUNUM VEST- AN HAFS f ÁR. „ROCKETEER" - TOPP MYND, TOPP LEIKARAR, TOPP SKEMMTUN. Aöalhiutverk: Bill Campell, TimotHy Dalton, Jenni- fer Connelly, Alan Arkin. Kvikmyndun: Hiro Narita (Indiana Jones). Klippari: Arthur Schmidt (Who Framed Roger Rabbit). Framleiðendur: Larry & Charles Gordon (Die Hard 1 8t 2), Leikstjóri: Joe Johnston (Honey I Shrunk The Kids). Sýnd kl. 2.45, 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 10 ára. MÖMMUDRENGUR The Maa The Tfoman. The Mothen Onlv EI0NEI THE lONELy A rameth br ayooe *ho's e«r had a atther. |*JSýnd kl.5,7,9og1l| LIFIÐ EROÞVERRI Sýnd kl. 5,7,9og 11. NEWJACKCITY Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuði. 16ára. SKJALDBOKURNAR 2 Sýnd kl. 3,5 og 7. Kr. 300 á 3 sýn. ALEINNHEIMA |TÍ Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Kr. 300 á 3 sýn. LEITIN AÐTYNDA LAMPANUM LITLA HAFMEYJAN Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. m jngmM $íþi§> Metsölublað á hverjum degi! M0RGUNBLAÐ1Ð SUMNUDAGirR g. SERTKMBKR 1091 ELDHUGAR LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Hún er komin, stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er um tvo syni brunavarðar, er lést í eldsvoða, og bregður upp þáttum úr starfi þeirra, sem eru enn æsilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku leikara-úrvali: Kurt Russell, William Baldwin, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNiro. Fyrst og fremst er myndin saga brunavarða, um ábyrgð þeirra, hetjudáðir og fórnir í þeirra daglegu störfum. Sýnd íkl. 5, 7, 9 og 11. (kl. 7 í C-sal og kl. 11 í B-sal) - Bönnuð irtnan 14 ára. LEIKARALOGGAN Sýndkl. 5,7,9 og 11.10. (kl. 11.10 íC-sal) Bönnuð innan 12ára. DANSAÐ VIÐ REGITZE Vegna fjölda áskorana. - Sýnd í C-sal kl. 3, 5 og 9.15. 5. sýningarmánuður. FJÖLSKYJLDUMYNDIR. á SUNNUDÖGUM KL 3 Miðaverð kr. 250. - Tilboð á poppkorni og Coca Cola. Salur-A: LEIKSKÓLALÖGGAN með Schwartzenegger. Leyfð fyrir alla, stórgóð fyrir eldri en 6 ára. Salur-B: Salur-C: ALVIN OG FÉLAGAR DANSAÐVID REGITZE Teiknimynd fyrir þau fyrir foreldrana, ömmur yngstu. og afa. Fyrsta málverkasýn- ing Einars Þ. í Eden EINAR Þ. Einarsson verður með sína fyrstu málverkasýningu í Eden í Hveragerði dagana 9.-24. september. Einar Þór Einarsson, eða Einar Þ., sem hann hefur löngum verið kallaður, er fæddur 10. júlí 1925 í Bandaríkjunum, en fluttist á unga aldri til Islands og ólst upp í Austurbænum í Reykjavík. Einar stundaði nám í Menntaskólanum á Akur- eyri og lauk þaðan stúdents- prófi, með framhjáhlaupi í Loftskeytaskóla íslands, og til nokkurra ára loftskeyta- störf á togurum. Meðfram námi í Háskóla Islands næstu árin, lauk hann þriggja vetra námi við Leiklistarskóla Lárusar Pálssonar, og hallaði sér að Þalíu um nokkurt skeið, mest hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Það var ekki fyrr en á miðjum aldri sem tóm gafst frá brauðstritinu, sem lengst af voru loftskeyta- störf til sjós og skrifstofu- stjórn til lands, til að huga að málverkinu, þótt það Einar Þ. myndlistarmaður. hafi löngum verið ofarlega í huganum. Sýningar og söfn voru tíðum sótt, jafnt innanlands sem utan, allt frá unglingsárunum. Lista- saga lesin, fyrirlestrar sóttir o.s.fi’v. Um eiginlegt mynd- listarnám var aldrei að ræða, í mesta lagi teiknin- ámskeið; og að sjálfsögðu sjálfsnám með góðum kennslubókum og -böndum, en umfram allt málun. (Úr fréttatilkynningu) GLÆPAKON- UNGURINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuði. 16 SKÚRKAR (LES RIPOUX) Sýnd kl. 5 og 7. LITLI ÞJÓFURINN (La Petite Voleuse) Sýnd kl. 3 og 5. Frá fyrsta stjórnarfundi ferðamálaskólans. Stjórn og umsjónarkennarar skólans, sem eru talið frá vinstri: Jónas R. Sigfússon varaformaður, Karl Sigurhjartarson formaður, Óskar B. Hauksson meðstjórnandi, Auður Björnsdóttir meðstjórnandi, Ingibjörg Sverrisdóttir umsjónarkennari. Á myndina vantar Pétur Björnsson meðstjórnanda. Rekstur ferðamála- § KEVIN ' COSTNER — ER — ^ HROI HÖTTU HVAÐ A AÐ SEGJA. TÆPLEGA 35 ÞÚSUND ÁHORF- ENDUR Á ÍSLANDI. U.Þ.B. 12.500.000.000 KR. í KASS- ANN VÍÐSVEGAR í HEIMINUM. - SKELLTU ÞÉR - NÚNA!!!I Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 3, 5.30 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11. SPRELLIKARLAR TEIKNIMYNDASAFN Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuðinnan 14ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC ★ ★ ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Sýnd kl. 5og9. ÁSTRÍKUROG BARDAGINN MIKLI Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. ilGNIIBOGIIININI £03 CS3 19000 ÞJV MBL Hanri barðisl fyrir rétílœti os ásl einnar konu Eina leiðin til að framfylgja réltlœtinu uar að brjóta liiain. skóla hefst í haust FÉLAG íslenskra ferðaskrifstofa (FÍF) hefur leitað sanjr starfs við Tölvuskóla íslands (TÍ) um rekstur ferðamála- skóla á íslandi sem bjóði upp á hagnýta og ítarlega starfsmenntun á kostnaðarverði. Námskrá hefur verið í smíðum síðan í júní og liggur nú fyrir, alls rúmar 600 kennslustundir þar sem tekið er á öllum helstu þáttum i starfi ferðaskrifstofu. Haustönn stendur frá 1. október til 13. desember, en vorönn frá 6. janúar til 27. mars og lýkur með prófi. Kennt er hálfan daginn 13.00-17.00. Skólinn mun starfa í húsnæði Tölvuskól- ans, Höfðabakka 9, Reykjavík. Kennarar skólans koma aðallega frá ferða- skrifstofunum eða Flugleið- um enda á námið umfram allt að vera hagnýtt. í þeim hópi eru margir kennara- menntaðir og aðrir hafa reynslu í að miðla þekkingu sinni á námskeiðum eða fyr- irlestrum. Próf frá skólanum tryggir engum atvinnu á ferðaskrif- stofu en með því að vanda gerð námskrár og val á kennurum með því að gefa námsefni nægan tíma og taka ekki of marga nemend- ur hverju sinni telur Félag íslenskra ferðaskrifstofa að^ þeir sem útskrifast frá sko- lanum hafi fengið þann und- irbúning sem geri þá eftir- sóknarverða starfsmenn. Skólagjald fyrir báðar annir eru kr. 225.000 og ein- göngu eru teknir nemendur sem hafa gott vald á ensku. Nánari upplýsingar eru gefn-r ár hjá Tölvuskóla íslands. (Fréttatilk>nning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.