Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 40
40 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR- 8. SEPTEMBER 1991 Viðskiptavinir ÍSTÆKNI HF. ATHUGIÐ! 6. september '91 flutti ístækni hf. véla- og verkfæraverslun sína að Nethyl 2 á Ártúnsholti (við hliðina á GOS byggingavörum). MUNIÐ! Úr Ármúla að Nethyl 2 MUNIÐ! Óbreytt símanúmer 689-100 99-6891 Grænt 680590 Telefax Vonumst til að sjá yður sem fyrst. ÍSTÆKNI HF. Nethyl 2. Stjórn Kennara- sambands Islands: Vegið að velferðar- kerfinu MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Kennara- sambandi Islands: „Ýmsar hugmyndir ríkisstjórnar- innar vegna tekjuöflunar fyrir næsta fjárlagaár hafa verið ræddar að und- anfömu. Talað er um sérstök skólagjöld í framhaldsskólum og háskólum, nið- urskurð námslána og innritunargjöld á sjúkrahúsum. Ákveðið hefur verið að auka hlut sjúklinga í lyfjakostn- aði. Með öllu þessu er vegið að því velferðarkerfi sem byggt hefur verið upp hér á landi á undanförnum ára- tugum. Stjórn Kennarasambands íslands hafnar öllum þessum hugmyndum enda yrðu þær til þess að auka mis- rétti í þjóðfélaginu og leggja auknar byrðar á þá þegna þess sem hafa minnstar ráðstöfunartekjur. Stjórn Kennarasambandsins telur að með réttlátri skattheimtu eigi að jafna lífskjör fólks og standa straum að þeirri samneyslu sem velferðar- kerfi þjóðfélagsins er byggt á. Það markmið næst ekki meðan megin- hluti skattheimtunnar er af almenn- um launatekjum en hagnaður af at- vinnurekstri og fjármagnseign lítt skattlagður. Stjórn Kennarasambands íslands skorar á ríkisstjórnina að huga að upptöku fleiri skattþrepa, herða skatteftirlit og sjá til þess að fjár- magnstekjur verði skattlagðar eins og aðrar tekjur í stað þess að auka enn það misrétti sem fyrir er í þjóðfé- laginu." Steve Allison kennari Margrét Hálfdánardóttir skrifstofustjóri Grímur Grímsson framkvæmdarstjóri Velkominn í Enskuskólann Verið velkomin að líta inn í Enskuskólann í spjall og kaffi áður en námskeiðin hefjast, 3. til 10. september. Við bjóðum upp á 10 námsstig í ensku. Við metum kunnáttu þína og í framhaldi af því ráðleggjum við þér hvaða námskeið hentar þér og þínum óskum best. Komdu I heimsókn eða hringdu - því fylgja engar skuldbindingar. MAL , , BBINNRITUN STENDUR ,YFIR HRINGDUISIMA25330 EÐA25900 OG FAÐU FREKARIUPPLYSINGAR KENNSLA HEFST 11. SEPTEMBER Fyrir fullorðna: Almenn enska (7 vikur) (1 - 10 stig) Enskar bókmenntir (5 vikur) Rituð enska (5 vikur) Viðskiptaenska (5 vikur) Bretland: Saga, menning og ferðalög (5 vikur) TOEFL-G MAT-GRE Námskeið Undirbúningsnámskeið fyrir próf sem krafist er við flesta skóla I enskumælandi löndum (5 vikur) Fyrir böm: Leikskóli fyrir 3-5 ára (12 vikur) Forskóli fyrir 6-8ára (12 vikur) Byijendanámskeið fyrir 8-12 ára (12 vikur) TTogHugatiámalceia fyrir 13-15 ára (12 vikur) Önnur námskeið: Laugardagsnámskeið (12 vikur) Hraðnámskeið (1 vika) Kráarhópar (7 vikur) Umræðuhópar (7 vikur) Einkatímar Hægt er að fá einkatíma eftir vali ÞU FINNUR ORUGGLEGA EITTHVAÐ VIÐ ÞITT HÆFI HJA OKKUR - VELKOMIN I HOPINN... skólinn TUNG0TU 5 101 REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.