Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTBMBER 1991 C 9 Helstu rétt- ir í Land- námi Ingólfs FYRSTU réttir haustsins i Landnámi Ingólfs verða laugar- daginn 21. september í Heiðar- bæjarrétt í Þingvallasveit, Hús- múlarétt við Kolviðarhól, Nesja- vallarétt í Grafningi og Kaldár- rétt við Hafnarfjörð. Réttirnar hefjast á öllum stöðunum upp úr hádegi. Sunnudaginn 22. september ár- degis verður réttað í Þórkötlustaða- rétt í Grindavík. Upp úr hádegi sama dag verður réttað í Dalsrétt í Mosfellsdal, og síðdegis í Foss- vallarétt við Lækjarbotna. Árdegis mánudaginn 23. september verður réttað í Selvogsrétt í Selvogi, Sel- flatarétt í Grafningi og Vogarétt á Vatnsleysuströnd. Um hádegi sama dag verður réttað í Kjósarrétt í Kjós, og upp úr hádeginu í Kolla- fjarðarrétt í Kollafirði. Þriðjudaginn 24. september árdegis verður réttað í Ölfusrétt í Ölfusi. Seinni réttir á öllu svæðinu verða dagana 12.-15. október. * Arekstur við Hamarsgerði MJÖG harður árekstur tveggja bifreiða varð á mótum Réttar- holtsvegar og Hamarsgerði á fimmtudagskvöld.. Farþegi úr annarri bifreiðinni var fluttur á slysadeild, en meiðsli hans munu ekki jafn mikil og óttast var í fyrstu. Áreksturinn varð um kl 22.20 þegar öðrum bílanna var beygt í U-beygju á Réttarholtsveginum. Báðir bílarnir skemmdust mjög mikið og varð að fjarlægja þá af vettvangi með aðstoð kranabíls. frfg&iib í Kaupmannahöfn FÆST I BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUQVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Áhöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.fl. o.fl. K E U! Hobby Háþrýstidælan Ðíllinn þveginn og bónaöur á tíu mínútum. Fyrir alvöru bíleigendur, sem vilja fara vel með lakkið á bílnum sínum, en rispa það ekki með drullugum þvottakústi. Bílsápa og sjálfvirkur sápu- og bónskammtari fylg- ir. Einnig getur þú þrifið húsið, rúðurnar, stéttina, veröndina og sandþlásið málningu, sprungur og m.fl. með þessu undratæki. Úrval fylgihluta! ISKJUMM6NN Hótel Örk - verðvænt hótel - úti í nóttúrunni I vetur mun Hótel Ork bjóða upp ó dvalar og heilsupakka ó afar hagstæðu verði. Hér er um að ræða TILBOÐ, 3 pakkar með mismunandi "innihaldi". Lögð er óhersla ó að eitthvað verði við allra hæfi. Hótel Ork er fyrsta flokks hótel. Gistiherbergin eru búin nútíma (Dægindum. Fallega innréttuð herbergi, öll meS baðherbergi, síma, litasjónvarpi (tengt við 5 rósa gervihnattadisk), útvarpi og míníbar. Á hótelinu eru notalegir veitingasalir, róSstefnusalir, vínstúkur, nudd, snyrti -og hórgreiðslustofa, útisundlaug, sauna og líkamsrætarsalur. SPARIDAGAR í miðri viku Vikurnar 18. og 25. nóv. Og í mars 92. Fjölbreytt dagskrá alla daga, langt fram á kvöld. Létt morgunleikfimi, félagsvist, bingó, kvöldvökur, söngur, dans,stuttar kynnisferðir ofl. Þessa daga verður gestgjafi hótelsins hinn vinsæli fararstjóri Sigurður R Guðmundsson. Innifalið i ver&i: Gisting í 2ja manna herbergi, hlaSborSsmorgunverSir, kvöldverSir. 5 dagar (4 nætur) 14.300,- JÓL OG ÁRAMÓT 23. og 24. des. 10 dagar. 23. 24. og 29. des. 5 dagar. Margir vilja vera lausir við undirbúning jólahaldsins og koma joví í Hótel Ork og láta starfsfólk hótelsins dekra við sig. A hverju kvöldi mun sérstakur heiðursgestur koma fram og miðla einhverju skemmtilegu til gestanna. JÓIADANSLEIKUR - NÝÁRSFAGNAÐUR. Góð jól í félagsskap góðra vina í Hótel Örk. Þú kemur heim betri mabur í janúar býður Hótel Ork upp á skemmtilega nýjung, sem er 3, 5 og 7 daga hóteldvöl þar sem lögð verður áhersla á að kenna fólki heilsusamlega lífshætti s.s. almenn líkamsþjálfun frá GYM 80, fjölbreytt músíkleikfimi undir stjórn Ásdísar Sigurðardóttur. Létt líkamsþjálfun í tækjum undir stjórn Kjartans Guðbrandssonar. Slökun, orka, hreyfing, líkamsvitund og skynjun undir stjórn Bjargar Ölínudóttur tónmennta og slökunarkennara. Breytt mataræði, GRÖNN - NÁMSKEIÐ, "Aldrei aftur í megrun" undir stjórn Axels Guðmundssonar frá Mannræktinni. 7 dagar (6 nætur) 5 dagar (4 nætur) 26.400,- 18.600,- Innifalid í ver&i: Gisting i 2ja manna herbergi, morgunverSir, Itvöldverðir, ó tima dagskrá alla daga, einnig fróSleg erindi, sýningar, kynningar ofl. 3 dagar (2 nætur) 10.800,- 10 dagar (9 næfur) 5 dagar (4 nætur) 27.400,- 14.900,- Innifaliö í ver&i: Gisting í 2ja manna herbergi, hlaðborðsmorgunverSir, kvöldverðir, dagskró. HÓTELÖÍ2K Greiðslulcortaþjónusta - Hópafsláttur - Greiðslukjör - Upplýsingar og pantanir í síma: 98 - 34700 - Fax: 98 - 34775 HEILSUTEITI REKSTRARVORUR Réttarhálsi 2,110 Rvík. - símar 31956-685554-Fax 687116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.