Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 32
32 Q MOItGUIStjLADID. Sy^^UDApUR 8. SEPl’EMBER 1991, HITACHI H Á G Æ Ð I Öruggir örbylgjuofnar! • Stílhreinir • Þægilegir í notkun • 25-33 lítra • 750-800 Wött • Stafræn tölvustjórnun eða handvirk • Snúningsdiskur og innrabyrði úr eðalstáli • Fáanlegir með Halogen-grilli I 150 Wött • Fáanlegir með sjálfvirkum skynjara og vigt • Verðið kemur sannarlega á óvart verð frá kr. wmmmmmmmmmmmm 26.901; 0HITACHI Johan Rönning hf. Sundaborg 15 Sími: 8 I 4000 4 RÖNNING ___________Brids_____________ Umsjón: Arnór Ragnarsson Sumarbrids og vetrar-Mitchell BSÍ Sumarbrids BSÍ lauk sl. fimmtudag og Bronsstigameistari sumarsins varð Sigurður B. Þorsteinsson. Makker hans, Gylfi Baldursson, var í harðri baráttu við hann um titilinn og fyrir síðasta kvöldið munaði aðeins 10 bronsstigum á þeim félögum. Þeir mættu síðan í gærkvöldi, ásamt 25 öðrum pörum, spiluðu hvor við sinn makker og leikar fóru þannig að Sig- urður B. hélt forustunni örugglega. Stigaröð efstu manna var þannig: Sigurður B. Þorsteinsson 389 Gylfi Baldursson 347 Guðlaugur Sveinsson 273 Olína Kjartansdóttir 253 Lárus Hermannsson 245 RagnheiðurTómasdóttir 232 Jón Stefánsson 208 JensJensson 204 Sigfús Þórðarson 199 Jón V. Jónmundsson 196 Alls var spilað í 58 kvöld í sumar og tóku alls 1632 pör þátt í sum- S' INDONESISKUR MANUÐUR I indónesískri matargerð gætir áhrifa frá Kína, Indlandi, Portúgal og Englandi vegna áhrifa og stjórnunar þessara þjóða í Indónesíu gegnum aldirnar. Matargerðin er mjög einföld, en notaðar eru kryddtegundir sem eru okkur framandi. Chilli er notað í flest allan mat, og varla til uppskrift þar sem ekki er notað chilli. Karrýréttir þeirra eru einnig mjög þekktir. Indónesískur matur er í flestum tilfellum bragðsterkur og þess vegna er mikið af hrísgijónum borið fram með honum. Við höfum nú fengið til okkar gestakokk sem hefur 30 ára reynslu í indónesískri matargerð. Til að kynna íslendingum þessa frábæru matargerð bjóðum við nú upp á indónesískan mánuð í ASÍU. MATSEÐILL: 1 SOTO AYAM Kjúklingasúpa / Chicken soup 2 SOTO TOM YAM Súr og sterk súpa / Hot & sour sauce 3 MIE GORENG Steiktar núðlur m/kjúklingi og rækjum Fried noodles w/chicken & prawns 4 MIE KUEY TEOW Steiktar núðlur m/rækjum og nautakjöti - Friedindonesiannoodlesw/prawns&beef 5 NASIGORENG Steikt hrísgtjón m/kjúklingi og rækjum Fried rice w/chicken & prawns 6 SOTO N G SAMBAL Smokkfiskur í sambal Stir fried squids w/sambal 7 IKAN BALI Pönnusteiktur fiskur í chilii Pan fried fish w/chilli and vegetables 8 SAYUR LODEH Svínakjöt m/grænmeti Pork w/vegetables TILBOÐ MÁNAÐARINS: 1 SÚPA DAGSIN S Soup of the day 2 SATE BABI Svínakjöt ápinna - Pork sate 3 IKAN MANIS Súrsætur fiskur - Sweet & sour fish 4 AYAM GORENG Kjúklingur í ostrusósu (sterkt) Chicken w/oystersouse (hot) 5 DAGING KAMBING Lambakarrý Stir fried lamb w/curry 6 RENDANG DAGING Nautakjötígrænmeti Stir fried beef w/vegetables 7 KAFFI /TE eða ÍS Coffee /Tea or Icecream Allt á aðeins kr. 1.490,- All this only IKR. 1.490,- pr.p. FRÍ HEIMSENDINGAÞJÓNUSTA ef pantað er fyrir tvo eða fleiri eftír ld. 18.00 alla daga. arbrids BSÍ eða 28 pör að meðaltali á kvöldi. BSI gerði ýmsar breytingar á fyrirkomulagi sumarbrids í sumar, eitt kvöldið var eingöngu ætlað byrj- endum, spilakvöldunum var fjölgað í 4 og 3 kvöldin var spilaður Mitchell tvímenningur með föstum byrjun- artíma en fimmtudagsspilamennskan var hefðbundin riðlatvímenningur eins og tíðkast hefur í sumarbrids undanf- arin ár. Það er mál manna að sum- arbrids hafi aldrei heppnast betur en nú. Sérstaklega hafa spilarar verið ánægðir að fá að velia úr fleiri spila- kvöldum. Nú fara félögin af stað með sína hefðbundnu vetrarspilamennsku og BSÍ hefur ákveðið að hafa „Vetrar- Mitchell" í Sigtúni 9 á föstudagskvöld- um í vetur, byrjað verður kl. 19.00 föstudaginn 13. september, og spilað- ur verður eins kvölds tvímenningur eins og í sumarbrids. Þetta er öllum opið og allir hvattir til að mæta ef þá langar til að taka í spil án þess að binda sig í langri keppni eða ein- faldlega langar til að spila meira. Bronsstig verða veitt eins og í sum- arbrids og verðlaun veitt í vor fyrir bronsstigameistara vetrarins. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Vertarstarf deildarinnar hefst nk. mið- vikudag með eins kvölds tvímenningi. Spilað er í Húnabúð, Skeifunni 17, þriðju hæð og hefst spilamennskan k!. 19.30. Keppnisstjóri er Grímur Guðmundsson. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag hófst vetrarstarfið. Spilaður var eins kvölds tvímenningur með þátttöku 20 para. Spilað var í tveim 10 para riðlum. A-riðill: . Ingólfur Böðvarss. - Jón S. Ingólfss. 147 ÞorsteinnBerg-ValdimarSveinsson 120 Þórður Bjömsson - Birgir Ö. Steingrímsson 111 B-riðill: Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 132 Helgp Viborg—Oddur Jakobsson 122 ÁrmannJ.Lárusson-RagnarBjömsson 121 Næsta fimmtudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur, en síðan hefst þriggja kvölda hausttvímenning- ur. Bridsfélag Breiðholts Vetrarstarf félagsins hefst þriðju- daginn 17. september. Þá verður spil- að eins kvölds tvímenningur. Eins og áður verður spilað í Gerðubergi og hefst spilamennska kl. 19.30. Stjórn félagsins væntir þess að sjá sem flesta spilara endumýja kynni sín við græna borðið. Keppni haustsins nánar aug- lýst síðar. Allir velkomnir. Bridsfélag byrjenda Vetrarstarf bridsfélagsins hefst þriðjudagskvöldið, 10. sept. nk., kl. 19.30. Framan af vetri verður spilaður eins kvölda Mitchell-tvímenningur. Spilað verður annað hvert þriðjudags- kvöld í húsi Bridssambands Islands, Sigtúni 9. Á föstudagskvöldum í vetur kl. 19 verður einnig spilaður Mitchell- tvímenningur og verður það ætlað öll- um bridsspilurum. Spilarar eru eindregið hvattir til þess að mæta og það tímanlega. Sumarbrids í Reykjavík Sumarbridsi í Reykjavík 1991, á vegum Bridssambands íslands, lauk sl. fimmtudag. Geysigóð þátttaka var í sumar. Yfir 30 pör mættu að meðal- tali hvert spilakvöld í hverri viku (4 kvöld), en alls urðu spiladagamir í sumar 52. Sl. fimmtudag var spilað í 2 riðlum. Stigahæsti spilari sumarsins, Sigurður B. Þorsteinsson, gerði sér lítið fyrir og lauk sumrinu með glæsibrag. Úrslit urðu (efstu pör): A: Sigurður B. Þorsteinss. — Helgi Sigurðss. 273 Gróa Guðnadóttir — Guðrún Jóhannesdóttir241 Guðlaugur Nielsen - Guðlaugur Sveinsson 235 EyjólfurMagnúss. — Jón Viðar Jónmundss. 228 Halla Ólafsdóttir — Sæbjörg Jónasdóttir 220 Elín Jónsdóttir - Lilja Halldórsdóttir 218 B: Þráinn Sigurðsson — Vilhjálmur Sigurðssonl26 Hjálmar Pálsson - Sævin Bjarnason 124 Dúa Ólafsdóttir - Véný Viðarsdóttir 120 Að spilalokum, afhenti Elín Bjarna- dóttir, framkvæmdastjóri Bridssam- bandsins, efstu spilurum viðurkenn- ingar fyrir árangur í Sumarbrids 1991. Frá Skagfirðingum í Reykjavík Spilamennska hjá félaginu hefst á þriðjudaginn kemur, með eins kvölds

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.