Morgunblaðið - 18.05.1999, Page 29

Morgunblaðið - 18.05.1999, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 28 ERLENT Schuster vann í Slóvakíu RUDOLF Schuster bar sigur úr býtum í fyrri umferð for- setakosninga í Slóvakíu á sunnudag en hann er frambjóð- andi ríkisstjórnar landsins. Schuster fékk 47,3% atkvæða en Vladimir Meciar, fyrrver- andi forsætisráðherra Slóvakíu, kom næstur, hlaut 37,2% at- kvæða. Þar sem Schuster tókst ekki að tryggja sér fimmtíu prósent fylgi verður að kjósa aftur á milli þeirra Schusters og Meciars í annarri umferð forsetakosninganna 29. maí. Slóvakía hefur verið án þjóð- höfðingja í meira en ár en Michal Kovac sagði af sér emb- ætti í mars 1998. Sósíalistar í sjálfheldu SPÆNSKI Sósíalistaflokkur- inn, sem fer fyrir spænsku stjómarandstöðunni, samþykkti í gær afsögn Joses Borrells, sem sagði af sér sem forsætis- ráðherraefni flokksins fyrir helgi, en greindi jafnframt frá því að ekki yrði ákveðið hver tekur við af Borrell fyrr en að afloknum sveitarstjómar- og Evrópuþingkosningum, sem fara fram í júní. Getgátur vora uppi um það hver tæki við af Borrell, sem vann óvæntan sig- ur í leiðtogakjöri flokksins í mars í fyrra, og heyrðust jafn- vel þær raddir að réttast væri að biðja Felipe Gonzalez, fyrr- verandi leiðtoga flokksins og forsætisráðherra Spánar 1982- 1996, að hefja aftur bein afskipti af spænskum stjómmálum. Svipt ríkis- borgararétti TYRKNESK stjórnvöld sviptu í gær Merve Kavakci ríkisborg- ararétti. Kavakci fékk banda- rískan ríkisborgararétt skömmu fyrir nýafstaðnar þingkosningar í Tyrklandi en Tyrkir geta ekki haft ríkisborg- ararétt í tveimur löndum nema með leyfi yfirvalda. Ákvörðun þeirra nú er sögð tengjast því uppnámi sem Kevekci, sem er þingkona fyiúr Dyggðaflokkinn, olli nýverið er hún kom á þing- fund með hefðbundinn höfuð- klút kvenna í strangtrúuðum múhameðstrúarríkjum. Fram- ferði Kavakci braut í bága við lög sem banna hefðbundinn trúarklæðnað múhameðstrúar- manna í opinberum stofnunum. Fáðu glœsilegan uppskriftabœkling í bakaríinu þínu Reykjavík Bakarameistarinn Bakarí Sandholt Bakaríið Austun/eri Björnsbakarí Vesturbœ Breiðholtsbakarí Hjá Jóa Fel Sveinsbakarí Kópavogur Komið Reynir bakari Þórsbakarí / Þrír fálkar Ömmubakstur Sveinsbakarí Hafnarfjörður Bœjarbakarí Kökumeistarinn Njarðvík Valgeirsbakarí Keflavík Nýja bakaríið Sigurjónsbakarí Grindavík Hérastubbur Mosfellsbœr Mosfelisbakarí Akranes Harðarbakarí Borgarnes Geirabakarí Ólafsvík Brauðgerð Ólafsvíkur Pafreksfjörður Nýja bakaríið ísafjörður Gamla bakaríið Hvammstangi Brauð- og kökugerðin Sauðárkrókur Sauðárkróksbakarí Dalvík Bakaríið Axið Akureyri Kristjánsbakarí Húsavík KÞ - Brauðgerð Neskaupstaður Fjarðarbrauð Hella Kökuval Selfoss Guðnabakarí Hveragerði Hverabakarí lli Landssarnband bakarameistara SAMTÖK IÐNAÐARINS hjólaðu í nýtt hjól /Tshek TMZEK GRlPSHIfT.' (ý KLEIN Hjólaðu í nýtt hjól fráTrek,Gary Fisher eða Klein. Topphjól með vönduðum búnaði og ævilangri ábyrgð á stelli og gaffli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.