Morgunblaðið - 18.05.1999, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 18.05.1999, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 51— UMRÆÐAN Evrópskt sam- starfsnet um heilsueflingu á vinnustað Aðdragandi að stofnun netsins „Hraustir starfs- menn á heilsusamleg- um vinnustað“ - þetta er það sem hið svo- nefnda Evrópska sam- starfsnet stendur fyrir eins og sést í merki þess. Framkvæmda- stjórn Evrópusam- bandsins hafði gert sér grein íyrir því hversu mikilvægt væri að beina athyglinni að vinnustaðnum sem vettvangi heilsuefling- ar. Því var það að árið 1995 var hafinn undir- búningur að því að koma á fót Evr- ópska samstarfsnetinu um heilsu- eflingu á vinnustað. Netið var stofnað formlega 1996 með stuðningi Evrópusambands- ins og tók þá þegar til starfa. Öll 15 aðildarríki Evrópusambandsins taka þátt og auk þess ísland, Nor- egur og Liechtenstein. Island hef- ur verið þátttakandi síðan í des- ember 1997. Hvað er heilsuefling á vinnustað? Eitt af fyrstu verkefnum sam- starfsnetsins var að skilgreina hvað felst í heUsueflingu á vinnu- stað. Niðurstaða þeirrar vinnu er hin svokallaða „Lúxemborgaiyfír- lýsing“ sem er sameiginleg afurð allra þátttökulandanna. Svo vitnað sé orðrétt í yfírlýsinguna: „Heilsuefling á vinnustað er sameiginlegt átak vinnuveitenda, starfsmanna og þjóðfélagsins sem miðar að því að bæta heilsu og líð- an vinnandi fólks. Þessu markmiði verður náð með því að: bæta vinnuskipulag og vinnu- umhverfi hvetja tU virkrar þátttöku ýta undir þroska einstaklings- ins“ heUsueflingar á ráð- stefnunni. Miðlun upplýsinga Miðlun upplýsinga er með þeim hætti að gefið er út fréttabréf (WHP-Net-News) tvisvar á ári. Á þeim vettvangi eru verkefni Evrópska samstarfs- netsins kynnt og fram- gangur þeirra í hverju landi fyrir sig. Einnig eru haldnir samstarfs- fundir tvisvar á ári. Sum löndin hafa komið sér upp heimasíðu og verður hægt að kom- ast inn á þær í gegnum heimasíðu Vinnueftirlitsins (www.ver.is) sem er í vinnslu. Þar er einnig hægt að Heilsuefling Tilgangur samstarfs- netsins, segir Dagrún Þórðardóttir, er að leita uppi og dreifa upplýsingum um vinnu- staði þar sem heilsu- efling á vinnustað er til fyrirmyndar lesa Lúxemborgaryfírlýsinguna í heild og skoða dæmi um velheppn- að starf að heilsueflingu hér á landi og erlendis. Skrifstofa Evrópska samstarfs- netsins er hjá Vinnueftirliti ríkis- ins. Höfundur er riðskiptafræðingur/ skrifstofustjóri hjá Vinnueftirliti ríkisins og tengiliður Evrópska samstarfsnetsins á íslandi. Dagrún Þórðardóttir Fyrstir íslenskra flutningsmiðlara hafa BM Flutningar opnaó eigin skrifstofu erlendis og þannig stigið stórt skref f aukinni þjónustu vió viðskiptavini sína. Með nýrri skrifstofu BM Flutninga f Rotterdam komast viðskiptavinirfýrirtækisins f nánari tengsl við markaðinn erlendis. Starfsmenn BM Flutninga fylgjast náið með öllu flutningaferlinu án milligöngu þriðja aðila, sem leiðirtil lægri forflutnings- kostnaðar og betri þjónustu fyrir viðskiptavini fýrirtækisins hér á landi. Hafðu samband við okkur hér eða í Rotterdam ogfaóu nánari upplýsingar. BM FLUTNÍNGAR Holtabakki v/Holtaveg, 104 Reykjavfk. A Sími 569 8000. Fax S69 8001. www.bm.is. W Den Hamweg 30, 3089 KK Rotterdam, The Netherlands. Tel.: +31 10 428 5065. Fax: +31 10 428 5064. Tilgangur samstarfsnetsins Tilgangur samstarfsnetsins er að leita uppi og dreifa upplýsing- um um vinnustaði þar sem heilsu- efíing á vinnustað er til fyrir- myndar og auðvelda þátttöku- löndunum að skiptast á reynslu og þekkingu. Með þessu móti hvetur Evrópusambandið aðildar- ríkin til að setja heilsueflingu á vinnustað ofarlega á forgangslista og taka mið af henni í allri stefnu- mótun. Verkefni á vegum samstarfsnetsins Tveimur verkefnum á vegum samstarfsnetsins var hleypt af stokkunum hér á landi á árinu 1998, bæði um vel heppnað starf á sviði heilsueflingar. Hinu fyrra, „Dæmi um vel heppnuð verkefni (Models of Good Practic)“, lauk um síðustu áramót. Þar var verkefni á vegum Sam- skipa valið besta dæmið. Hinu síðara mun ljúka nú í júní með ráðstefnu í Bonn. Þetta verkefni gengur út á að kanna hvar fyrirtækin, sem þátt tóku, eru stödd með hliðsjón af heilsu- eflingu á vinnustað (Success Factor and Quality of Workplace Health Promotion). Eimskip, Landsvirkjun og Sjóvá-Almennar voru valin sem fuíltrúar íslands og munu kynna starf sitt á sviði Áburður og sáðvörur Mjólkurfélag Reykjavíkur hefur um áratugi verið stærsti innflytjandi á sáðvörum. Við bjóðum grasfræ af öllum gerðum. Hafra og bygg. Einnig áburð í litlum og stórum einingum. Ávallt í leiðinni ogferðarvirði Réttar sáðvörur tryggja góða rœkt MRbúóin Lynghálsi 3 Sími: 5401125 • Fax: 5401120
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.