Morgunblaðið - 25.03.2000, Page 35

Morgunblaðið - 25.03.2000, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 D 35 kælt með 2 msk. af köldu vatni og 1 tsk. af vanilludropum og blandað í eggjahræruna. Þegar eggin fara að taka sig er rjóma blandað í ásamt súkkulaði og ananas. Kakan er sett á disk. Hringurinn af smelluforminu settur í kringum kökuna á disknum. Búðingnum hellt yfir og sléttaður, sett í ísskáp (má frysta). Súkkulaði brætt, smávegis af þeyttum rjóma blandað saman við. Smurt yfir kökuna. Skreytt með rjóma. Sælgætiskrans _______4 dl mjólk_____ _______75 g smjör_____ _______5 tsk, þurrger_ _________1599_________ 3 msk. sykur 350-400 g hveiti 75 g súkkulaái, gróft saxað 75 g döðlur, smótt skornar 2 msk. sykur 1 egg sundurslegið perlusykur möndlur Hitið mjólk og smjör þar til smjör- ið er bráðið. Hrærið gerinu út í volg- an vökvann. Sláið egginu saman við ásamt sykri. Hrærið helminginn af hveitinu saman við. Stráið örlitlu af hveiti yfir deigið. Breiðið klút yfir skálina og látið hefast á hlýjum stað í 1 til 1 'h klst. Bætið saman hveiti saman við deigið og hnoðið þar til slétt og glansandi. (Gætið þess að setja ekki of mikið hveiti saman við, best er deigið þann- ig að það rétt losni frá borðinu.) Fletjið út í 50x24 sm, ferhyrninga. Stráið sykri yfir, dreifið þá súkkulaði og döðlum yfir. Rúllið deiginu upp frá langhliðinni. Kljúfið nú rúlluna með beittum hníf eftir endilöngu. Setjið lengjumar hlið við hlið með skurð- flötinn upp. Vefjið lengjunum saman með skurðílötinn upp og leggið í hring á bökunarplötu klædda bökun- arpappír og þrýstið endunum vel saman. Leggið klút yfir vafninginn og látið hefast á hlýjum stað í 1 klst. Penslið kransinn með sundurslegnu eggi og stráið sykri og möndluspónum yfir. Bakið við 175 gráður á celsius í um það bil 25-30 mín. Kælið. Bestur er kransinn sama dag og hann er bakaður, jafnvel volgur á meðan súkkulaðið er bráðið. Verð aðeins 5.980 kr. hv°r Mál og merminglOJ I mafogmenrong.is I Ifl I I Uaugavegi 18 • Slmi 515 2500 • Siðumúla 7 • Sfmi 510 2500 TVÆR NÝJAR TÖLVUORÐABÆKUR GEISJLAPJSJKUJM— Tölvuorðabókin er mjög hentug námsmönnum, fyrirtækjum og öðrum, t.d. | til þýðinga, glósusöfnunar, villulestrar i Word 97 og aðstoðar við beygingu orða. fermingar GUESS KRINGLUNNI • SÍMI 588 7230 WWW.LEONARD.IS POSTSENDUM SAMDÆGURS Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14 4.990 Óbrjótandi hitabrúsar Fyrir heita eða kalda vökva. Verðdæmi: 0,7 Itr. 1919- og 1,0 Itr. 2.588-krónur. Sjónauki 10x25 Frábær í gönguna, ferðalagið eða veiðina. Taska fylgir. Góðir gönguskór úr leöri. Stærðir 37-46. Verð aðeins 7.683- EINNIG AÐRAR GERÐIR. Stangveiðivörur Tilboð: Flugustöng með fluguhjóli, aðeins 9.202- Regatta-bakpokar. Verðdæmi: 35 lítra kostar aðeins 4.990-, 45 Itr. kostar 5.990 og 65 Itr. frá 9.390- Kragabolur GAGNLEGAR FERMINGARG JAFIR -ÁGÓÐU VERÐI HJÁ ELLINGSEN Teg. WAVE LETHERMAN Nfc FJÖLNOTAVERKFÆRIÐ ' Framleitt í Bandaríkjunum. [7"] Verð frá 3.277. — Regatta-svefnpokar. Verðdæmi: Fyrir-10 aðeins 4.990-. STILL0NGS KRAGAB0LIR (Vinsælustu bolirnir) Einar Torfi Finnsson segir Stillongs BESTU NÆRFÖTIN eftir leiðangur yfir Grænlandsjökul í maí 1996. STILLONGS ERU MEST KEYPTU ULLARNÆRFÖT Á ÍSLANDI. 4.990 Regatta íþróttir á Netinu v§> mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.