Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 3

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 3
3 þeim, ok sagði, at hann vill mæla við þorstein einmæli. forsteinn sagði, at förunautar hans skyldu ríða fyrir, meðan þeir töluðu. íri sagði þorsteini, at hann hefði farið upp á Einkunnir um daginn ok sét til sauða. „En ek sá“, sagði hann, „í skóginum fyrir ofan vetr-götu, at skinu við tólf spjót ok skildir nökkrir". þegar |>or- steinn heyrði þetta, lætr hann sem Ölvaldr bóndi á Ölvalds- stöðum hafi sent sér orð; snýr þorsteinn þá af þeirri leið, sem hann hafði áðr ætlað og þangað á leið: „Síðan ríða þeir þor- steinn suðr um mýrar fyrir ofan Stangarholt, ok svá suðr til Gufuár, ofan með ánni reiðgötur. Ok er hann kom niðr frá Vatni, þá sá þeir fyrir sunnan ána naut mörg ok mann hjá. Var þat húskarl Ölvalds. Spurði þorsteinn, hvernig þar væri heilt. Hann sagði, at þar var vel heilt, ok Ölvaldr var í skógi at viðarhöggvi11. Síðan gjörði J>orsteinn Ölvaldi orð, sem honum sýndist, enn hann kvaðst myndu heim ríða. Frá þessu öllu er sagt mikið greinilega og kunnuglega í sög- unni. þessi garðr, er þorsteinn lét hlaða um Grísatungu þvera, hefir sýnilegan vott enn í dag, og liggr upp frá suðrhorninu á Langavatni, og fyrir vestan Staðarhnúk svo kallaðan, og þá alt yfir Grísatungu þvera, og suðr í Gljúfrá. Eg hefi að vísu ekki sjálfr séð þennan garð; enn eg er hér kunnugr allri afstöðunni, því eg hefi oftar enn eitt sinn farið yfir Langavatnsdal; enn 2 merkir menn, sem hér eru mjög kunnugir, sögðu mér það sam- hljóða, að þeir hafi séð garðinn upp frá Langavatni. Einkunnir heita enn í dag. það eru háar og einkennilegar klettaborgir, er víða sjást að; þær eru efst í Borgar-landi út við Hafslœk. þorsteinn hefir líklega riðið ofan Múla, sem kallað er, og þegar hann hitti íra, þá verið kominn ofan fyrir Múlana; það verðr þá gagnvart þingstaðnum, enn þó langt vestar; síðan hefir þorsteinn slegið sér austr að Gufuá, fyrir ofan Stangarholt, og þá niðr með ánni; þá varð fyrir honum Ölvaldsstaðavatn; hér er þvi kunnuglega frá sagt1 2. Föstudaginn, 19. sept., fór eg ofan Borgarhrepp, alt að sjó niðr; kom eg fyrst þangað, er kistu KveldúJfs rak á land, og at- hugaði þann stað8; þar er nú kallaðr Kveldúlfshöfði, enn sagan nefnir hann þó ekki beinlínis. Kveldúlfr andaðist i hafi, semkunn- ugt er, og var kistu hans skotið fyrir borð, og víst áðr enn þeir 1) þinghólsrétt er nokkru ofar en þingstaðrinn, rétt við ána. í rétt- arveggnum er langr steinn, sem á að hafa fundizt á þingstaðnum; hann er fimmstrendr, og um -J al. á lengd; eftir einum fletinum ganga 2 lægð- ir eða sem rennur, er sýnast hafa verið höggnar. Steinninn á að hafa verið lengri upprunalega; því 2 brot vantar, að sagt er. 2) Sigurðr hreppstjóri á Kárastöðum fór með mér. 1*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.