Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 38
38 austan frá Ölfusá, eða að minsta kosti frá Reykjanesi, og alt upp að Hvítá; það verðr því ákaflega stórt, enn þ>verár-þing þar á móti mjög lítið, þegar vér gætum að, hvar það mœttist og jpórness-þing. Hin fornu goðorð í J>órness-þingi vóru þessi: goðorð J>órðar gellis, er mestr höfðingi var í Breiðafirði á sinni tíð (Hvammsverjagoð- orð), J>órnesinga-goðorð, og Rauðmelinga-goðorð, þ. e. goðorð Sel- J>óris og hans afkomenda þetta er það syðsta. J>verár-þing hefir ekki getað náð lengra vestr enn til Borgarhrauns; þangað náði og landnám Skallagríms; því þá hefir hlotið að taka við Rauðmelinga- goðorð, þar forsteinn í Haffjarðarey, sem er þar skamt vestr frá, og var þar goði á dögum Eyrbyggju, hann var afkomandi Sel- f>óris; forsteinn hefir þó hlotið að búa innan takmarka goðorðsins. f>að nyrzta goðorð í f>verár-þingi var Mýramanna-goðorð, og í Egils s. er bending um, að það hafi náð til Borgarhrauns; því þegar J>orsteinn Egilsson gjörði Steinar landrækan eða héraðsræk- an í síðara sinni, þá tiltók hann, að Steinarr fœrði bústað um Borg- arhraun, þ. e. út úr sínu goðorði, bls. 224. Að sunnanverðu hefir Mýramanna-goðorð, að minsta kosti að neðan, hlotið að ná suðr að Hvítá, því það er að eins skamt frá Borg; annars var leyft í lögum, að vera í goðorði þar, sem hver vildi, svo alls staðar hafa ekki ef til vill verið ákveðin takmörk; enn þetta fór allt eftir kringumstœð- um, og er hér ekki rúm að tala meira um það. í>ar sem nú Mýramanna-goðorð var það vestasta í J>verárþingi, og hlaut að ná um það suðr að Hvítá, þá kemr það, sem er eftir- tektavert: hvar var þá rúm fyrir hin tvö goðorðin, samkvæmt fornum lögum, hefði fjórðungatakmarkið verið við Hvítá? Hér var þá ekki eftir vestan eða norðan árinnar nema Norðrárdalrinn, Stafholtstungurnar, f>verárhlíðin, og sú mjóa ræma Hvítársíðan. J>etta er einu sinni varla nóg fyrir eitt goðorð, sem sé nokkurn veginn að stœrð, í hlutfalli við önnur goðorð, og hér við bœtist, að hér átti þó af að taka í fimtardóms-goðorð í hlutfalli við önnur forn goðorð í þinginu. f>ar á móti, þegar Vestfirðingafjórðungr náði suðr að Hvalfirði, þá verða tvö syðstu goðorðin í þinginu hœfilega stór, og í hlutfalli við það vestasta. Vera má og, að Mýramanna-goðorði hafi fylgt nokkuð meira af þvf svæði, sem áðr er nefnt, vestan megin árinnar, t. d. Stafholtstungurnar. Landnám Skallagríms náði suðr til Hafnarfjalla, og það var á dögum Egils, eða 965, að með fullu varð ákveðið um þingaskipun og hinna fornu goðorða; þá vóru á lífi margir af sonum landnámsmanna, og höfðu tekið við arfi og höfðingsskap eftir feðr sína; er því líklegt, að þeir hafi viljað, að goðorð þeirra væru sem mest í landnámi feðra þeirra, að svo miklu leyti sem það gat átt við samkvæmt landnám- inu, og hér hagaði þannig til með Mýramanna-goðorð, að það átti við. f>etta var og eðlilegt; því landnámið höfðu feðr þeirra helg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.