Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 15
1 öðru holti, í austr landnorðr frá steini þessum nokkur hundr- uð faðma, sér maðr svartan blett, þegar nálgast holtið, sem er flatt melholt; þessi blettr er nokkuð bunguvaxinn, og um io faðma ummáls; hann er fullr af gjalli eða bráðnum steini og viðarkola- ösku, enn sem er orðin svo smágjör, að hún er blönduð saman við leirinn í holtinu; þetta er órækr vottr um leifar af rauðablástri1, og samkvæmt því sem eg hefi fundið áðr víða2, enn engar leifar fann eg hér af byggingu eða hleðslu, nema ef telja skyldi eins og steinaröð, sem er við útnorðrhlið á blettinum; enn holtið kvað vera mjög blautt á vorin, svo að einhverjar slíkar leifar af grjóti gætu verið sokknar niðr. f>egar maðr nú víkr aftr að reksteini Skallagrims, þá sést, að af honum hefir verið til önnur útgáfa fyrir 1820, enn þessi, sem mér var sýnd og nú er alment álitin3. Olafr Snóksdalín hefir sjálfr mælt þennan stein nákvæmlega, og reiknað út bæði stœrð hans og þunga, enn reikningr þessi er svo margbrotinn, að eg set hér einungis aðalatriði þessa máls. „Skallagríms-reksteinn í Raufarnesi, uppgrafinn og mældur haustið 1819, fyrir tilhlutun og kostnað prestsins hr. Jóns Magn- ússonar á Ferjubakka. Steinsins útvortis mál fannst að vera 9 ál. langur, 6x/2 ál. ummáls um miðjuna, 6 ál. ummáls til gildari enda, og knappar 5 ál. ummáls í þann mjórri, alt danskt mál .... Meðalþyngd steinsins 29100 pund............. Straumfirði þann 5. febrúar 1820. Olafur Snóksdaliníí. £>að er Ijóst, að hvorugr þessara steina er sá, sem sagan tal- ar um; hitt er og auðsætt, að ritari sögunnar virðist sjálfr hafa séð hinn rétta rekstein, og eru það hans eigin orð, er hann setr hér inn í frásögnina, þau sem eg hefi hér auðkent; hann talar um sindrið í kring um steininn, og til tekr þyngd hans; má þar af nokkuð ráða stœrðina. Reksteinn Skallagríms, sem 4 menn myndu hefja, hlýtr af hafa verið um eða heldr fyrir innan 1000 pund; sá steinn, sem nú er sýndr, er líklega 10 sinnum þyngri; enn steinn Ólafs Snóksdalíns um 30 sinnum þyngri. |>að er eðlilegt, að hinn rétti reksteinn Skallagríms sé fyrir löngu horfinn eða niðrsokkinn, 1) Oddr Guðmundsson, barnakennari á Akranesi, hafði 1878 sent mér sýnishorn af þessu gjalli, og er það nú á Eorngripasafninu; hann hafði þá og fundið hér nálægt eina birkihríslu, enn nú er hér alveg skóglaust; hrísl- una fundum við ekki nú, enn þar fyrir kann hún að vera þar, sé hún nú ekki upprœtt. 2) Miklu neðar hjá grundinni við sjóinn er djúpr pyttr; það eru munnmæli, að hér hafi Skallagrímr tekið járnefnið eða rauðann. 3) Jón þorkelsson, stud. mag. í Kaupmh., hefir gefið mér orðrétta lýs- ingu á þessum steini, sem er tekin eftir eigin-handriti Olafs Snóks- dalíns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.