Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 31
3i konungi skatt á þverárþingi, gamla Sturl. II. bls. 320, sbr. Sturl. appendix, bls. 398. Járnsíða, Havniæ 1847 Cap. II., þar sem hún telr upp öll þing, nefnir og einungis þverárþing í Borgarfirði. Flateyjarannáll segir, bls. 570: „1378, víg Halldórs Kolbeinssonar í þingey í Borgarfirði á almenniligu þingi lög- manna |>orsteins ok Sigurðar“. J>að er enginn efi á, að þessi J>ing- ey er Stafholtsey; sbr. Lögsögumannatal og lögmanna, bls. 70, eins er þetta: íslenzkir annálar bls. 328—30. Af því, sem hér er sagt, sést, að þingið hefir staðið í Stafholtsey mikið á þriðja hundrað ára, og líklega úr því, meðan hin gömlu héraðsþing vóru sótt. Enn nú er hér þannig farið, sem þó í fljótu áliti kann að virð- ast nokkuð undarlegt, að í Stafholtsey sjást nú engar leifar eftir af þessu þingi; við Páll Blöndal læknir riðum um alt Eyjarland1, hugðum vandlega að þessu, en fundum hvergi nein þess konar kennimerki; landið er ekki svo stórt, og þar til víða rennislétt, að hœgt var að ganga úr skugga um þetta; engin tótt er þar til, nema alls ein upphækkun þar vestr frá, sem engin slík lögun er á, og hefir liklega verið stakkgarðr gamall; auk þess hlýtur þing- ið að hafa staðið einhversstaðar norðr við J>verá, meðan hún rann þar ein, þar sem það er við hana kent, enn alls ekki hefir það verið suðr við Hvítá, eða farveginn, sem nú er. Hér við bœtist enn, að alt þetta láglendi er stundum á vetrum undirorpið stórflóðum úr Hvítá, þegar svo vill til; hér var þvi ekki hentugt búðarstœði; að vísu er ekki að óttast þessi stórflóð nema á vetrum í stórkost- legum leysingum, enn ekki hefðu fornmenn bygt stóra búðaþyrp- ingu þar sem svo stóð á; því menn völdu jafnan til þess þá staði, sem lágu nokkuð hærra, eða þar sem einhver upphækkan var; enn ekki er þetta þannig að skilja, þó að áin flói hér yfir, að hún eyðileggi hér grassvörð og hefði þannig afmáð þau kennimerki, sem hér kynni að hafa verið; því miklu heldr viðheldr hún gras- rótinni, þar frjófgunarefni eru í jökulvatni, sem kunnugt er, enda er Eyjarland alt grasi vaxið. í Árb. Fornleifafélagsins 1884—1885, bls. 82—3, hefi eg lýst hinum gamla farvegi Hvítár fyrir sunnan Stafholtsey, og að hún braut sig út í J>verá í gegn um Faxið fyrir ofan Ey; farvegr Hvít- ár er nú orðinn þar ákaflega breiðr, eg get ekki sagt með vissu, hvað breitt er nú orðið á millum Faxanna, enn eg hygg, að það sé meira eða minna á annað hundrað faðma. Eyjarfaxið er á hæð 30 fet, og á breidd ofan inn við ána 55 faðmar2; Faxið er slétt 1) Sbr. Árb. Fornleifafél. 1884 og 85, bls. 82. 2) Páll Blöndal, héraðslæknir í Stafholtsey, mældi þetta fyrir mig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.