Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 36
36 beinlínis þurft að hafa fylgt hinni upprunalegu sögn, heldr sé það hans eigin ályktun, og eg get ekki séð, að þetta sanni annað enn það, að þá, þegar Haukr ritaði, hafi verið álitið eða talið svo, að Hvítá væri takmarkið, þ. e. Haukr telr landnámsmennina í Sunn- lendinga og Vestfirðingafjórðungi einungis eftir því, sem þá var ályktað, að Qórðungamótin væru, og hann hlaut líka að gjöra mönnum þetta skiljanlegt á þann hátt; enn Haukr ritar löngu eftir að landið er komið undir konung, og þá hefir liklega breytingin komið, einhvern tíma eftir það, þvi þá breyttist svo margt, sem kunnugt er. þ>að sem svo kemr til umtals, og sýnist benda á, að fjórðunga- skiftin hafi verið við Hvítá, er skrá um nöfn nokkurra presta, kynborinna íslenzkra, ísl. Fornbréfasafn bls. 188—194. Jón Sigurðs- son lýsir handritinu nákvæmlega, eins og hann er vanr, og segir, að þetta sé brot úr skinnbók, eða jafnvel fleirum enn einni; hérer og margt fleira áritað; þetta er i fimm kverum eða heftum; elzta höndin virðist honum vera frá um 1200, eða skömmu þar eftir. Prestanöfnin eru rituð með hönd, sem hann heimfœrir til 1250 (sjá um þetta lýsingu Jóns Sigurðssonar). J>etta er því nokkuð gamalt. í skrá þessari eru taldir 40 prestar, 10 í hverjum flokki: „austr, suðr, vestr, norðr“; meira er þar ekki ákveðið. Nú er t. d. Páll Sölvason talinn „suðr“, enn hann bjó í Reykjaholti, sem kunnugt er. þ>etta sýnist mér nú ekki sanna annað nákvæmara enn það, að þessir menn vóru á suðrlandi, og þessir á vestrlandi, eða á suðr- og vestrhluta landsins, o. s. frv., enn alls ekki þarf það að sýna nein skörp eða ákveðin fjórðungatakmörk; það mun heldr ekki vera höfundarins meining; því hann nefnir ekki nokkura fjórðunga, og það myndi hann þó gera, hefði hann viljað nákvæmlega sýna, hverjir vóru í þessu eða þessu fjórðungstakmarki; þetta er eins og maðr segir: „J>essi maðr er norðlenzkr“, eða: „austfirzkr11; þá eru ekki höfð f huga nein ákveðin fjórðungatakmörk, heldr er þetta þá óákveðið. Væri þessi litla bending um Qórðungatakmörkin við Hvítá það einasta sem til væri um þetta efni, eða réttara sagt, að ekkert mælti með öðrum takmörkum, þá skal eg játa, að þetta yrði að álítast nokkur sönnun, enn einmitt það, að annað mælir á móti þessum tak- mörkum, sýnir, að höfundarins meining hefir verið það, sem þegar er sagt, þvf ekki geta fjórðungatakmörkin hafa verið tvö á sama tíma. Nú skal eg þá taka fram það, sem með þvf mælir, að fjórð- ungamótin hafi ekki verið við Hvítá, heldr að Vestfirðingafjórðungr hafi náð lengra suðr. — þ>að er sjáanlegt, að fyrst fingnessþing, og svo þverárþing í Stafholtsey, vóru bæði þannig sett, að þau skyldu vera héraðsþing fyrir allan Borgarfjörð beggja megin Hvftár; þau lágu vel við til aðsóknar um alt héraðið; einungis er þessi munrinn á þingstöðunum, að þingið var fœrt stuttan veg, úr fnngnesi og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.