Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 42
42 sveitin 511 eða hrepprinn kallað því nafni; þetta er því rétt í sög- unni. A milli Hvítárvalla og Hvanneyrar eru 2 bœir, enn stutt á milli. Á Hvanneyri fékk eg 2 bollasteina, sem eru einkennilegir að því leyti, að þeir eru svo litlir, og er annar þeirra einkanlega vel höggvinn; hann er hnöttóttr, þó nokkuð flatr að neðan, svo hann getr vel staðið; steinninn er 5þuml. í þvermál; umhverfis utan eru höggnir 4 fletir, og bil á milli; bollinn, sem höggvinn er ofan í steininn, er vel gjörðr, og sléttr innan; hann er að lögun og stœrð sem meðal-kaffibolli; steinninn sýnist vera úr blágrýti, enn þó lítið eitt eygðr; hann er sjáanlega valinn að löguninni til. Hinn steinninn er líkr að lögun; hann er hraungrýtiskendr, óhöggvinn utan, hefir ekki verið eins vel kringlóttr; hann er nokkuð minni, 4*/2 þuml. í þvermál, bollinn þó kringlóttr, hann er nokkuð minni enn hinn, grynnri, og nokkuð flatr í botninn. Fyrir sunnan bœinn á Hvanneyri í túninu er kot, sem heitir Tungutún, og er lœkr á milli; þar fundust steinar þessir niðri í jörðu, svo álnum skifti, þeg- ar þar var grafinn kjallari; þar fundust hleðslur og allmikið af grjóti, og aska; um þetta fæ eg skýrslu síðar. J>að er tilgáta, að steinar þessir kynnu að vera hlautbollar úr hofi; gæti og verið, hvað stœrð og lögun við kemr. þ>að er líklegt, að Grimr háleyski hafi haft hof á bœ sínum, þó þess sé ekki getið; hann var mikilhœfr maðr, og Hvanneyri hefir lengi verið mikil jörð; enn ekkert verðr með vissu sagt um slíka steina, fyrr enn ef þeir kynnu að finnast í hof- tótt. — Síðan hélt eg áfram út með Borgarfirði. Sunnantil út með firðinum undir fjallinu, y?.t í Andakilshreppi, er Skeljahrclílía; þar bjó Jöðurr, er vó Hávar, föður þ>orgeirst Fóstbrœðra s. bls. 7. Bœirnir eru tveir, Ylri- og Innri-Skeljabrekka. Utar með firðinum gengr fram Seleyri, nær þvi á móti Digranesi; hún er og nefnd í Fóstbrœðra s. bls. 28—42; á fyrra staðnum er hún kölluð Seljaeyri; J>orgeir lagði þangað skipi sínu, þegar hann var búinn til hafs, og beið þar byrjar; hann sýnist hafa verið því vanr, þvi J>orgeir fór fyrst utan á skipi, sem stóð uppi í Norðrá í Flóa. bls. 25, og „jafnan kom hann skipi sínu í Borgarfjörð ok héldu því í Flóa i Norðrá, ok settu þar upp á vetrurn, fyrir vestan ána, þar sem nú er kallat þorgeirshróý\ þat er suðr frá holti þvi, er Smiðjuholt heitir“. Hér segir og, að forgeir hafi 7 sinnum búið skip sitt af íslandi; enn það er réttara, sem pormóðr segir í vís- unni: „Sex lét sævar faxa“, o. s. frv. bls. 29; enn vera má, að söguritarinn telji með, þegar porgeir bjó skip í síðasta sinni, norðr á Melrakkasléttu, enn Illugi Arason á Reykhólum átti það. Flói hefir líklega heitið í gamla dag'a láglendið neðst millum Hvítár og Norðrár; Flóðatangi heitir og einn af neðstu bœjunum þar, sem sumir kalla Flóatanga. Hvítá og N'orðrá voru einkar vel lagaðar fyrir fornmenn til að flytja upp eftir skip sín; enn í dag má fara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.