Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 28
28 yfir höfuð ber þessi staðr ljósan vott þess, að þing hefir ekki ver- ið haldið hér langt fram eftir öldum; þetta get eg með vissu sagt, þegar eg ber þennan stað saman við aðra þingstaði, sem eg hefi ránnsakað, og staðið hafa nær óhaggaðir, og þar sem eg hefi fundið fjölda búða. fingið mun hafa verið haldið á eyrinni nær Grímsá, suðr undan tóttarústunum; hvergi er hér eins hentugr staðr; þar eru sléttar harðvellis-eyrar; enn annarsstaðar er fremr mýrlent, og sumstaðar ekki nógu sléttr völlr fyrir þingstað nálægt búðunum. Ari fróði segir um þennan stað, eða þingreið f>órðar gellis, íslendingabók 5. kap.: „fingdeild mikil varþ á miþli þeirra fórþar gellis, sonar Oleifs feilans or Breiþafirþi, oc Odds þess es callaþr vas Tungu- Oddr; hann vas borgfirþscr. forvaldr, sonr hans, vas at brenno jporkels Blunketilssonar1 meþ Hœnsa-þóri í Ornólfsdali; en þ»órþr gellir varþ höfþingi at söcinni, af því at Hersteinn forkelsson, Blunketilssonar, átti fórunni, systordóttor hans; hún vas Helgo dóttir oc Gunnars, systir Jófríþar, es porsteinn átti Egilsson. En þeir voro sóttir á þingi því es vas í Borgarfirþi, í þeim staþ es siþan es callat fingnes. J>at voru þá lög, at vígsacar scylþi scekja á því þingi es næst vas vettvangi; en þeir börþosc þar, oc mátti þingit eigi heyjasc at lögom; þar féll fórólfr refr, bróþir Álfs í Dölom, or liþi £>órþar gellis. En siþan fóro sacarnar til alþingis, ok börþosc þeir þar þá enn; þá féllo menn or liþi Odds; enda varþ secr hann Hœnsa-þórir, oc drepinn síþan, oc fleiri þeir at brennunni voro. f>á talþi J>órþr gellir tölo umb at lögbergi, hve illa mönnom gegnþi at fara í ócunn þing at sœkja of vig eþa harma sína, oc talþi hvat honum varþ fyrir, áþr hann mætti því máli til laga coma, oc qvaþ ýmissa vandræþi munþo verða, ef eigi réþisc bœtr á. J>á vas landinu scipt 1 fjórþunga, svá at III urþo þing í hverjum fjórþungi, oc scylþo þingonautar eiga hvar sacsócnir saman“. Hér segir, að þá skyldi sœkja vígsakir á því þingi, sem var nœst vettvangi\ enn vettvangið var í Ornólfsdal; þar af sést, að þá var ekkert þing fyrir vestan Hvítá, eða í Stafholtsey, sem síðar varð; því hefði svo verið, þá var það nær vettvangi; sama er að segja um þingið við jþinghól fyrir vestan Gljúfrá, sem eg hefi áðr lýst hér að framan; þar hefir þá að minsta kosti ekkert lögþing verið; því það verðr nokkuð styttra frá Ornólfsdal og ofan að finghól, heldr enn frá Örnólfsdal og ofan að jpingnesi, enn miklu munar það ekki; strangt tekið var því Júngnes fjœr vettvangi. Enn hér við bœtist annað, sem var þýðingarmikið: að J>órðr gellir 1) Bg held telja megi víst, að það var Blundketill, sem inni var brendr, hvernig sem stendr á þessu í íslendingabók.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.