Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 4
4 korau allnærri landi, enn Grimr inn háleyski tók þá skipið til for- ráða. Síðan segir sagan, bls. 56: „Veðr gjörði hvasst, ok væta mikil ok þoka. Skildust þá skipin. Sigldu þeir Grimr inn háleyski inn eftir Borgarfirði, til þess er þraut sker öll; köstuðu þá akker- um, til þess er veðr lægði ok ljóst gjörði. pá. biðu þeir flœðar. Síðan fluttu þeir skipit upp í árós nökkurn. Sú er kölluð Gufá. Leiddu þeir skipit upp eptir ánni svá sem gekk; báru síðan farm af skipinu, ok bjuggust þar um hinn fyrsta vetr. þeir könnuðu landit með sæ, bæði upp ok út, ok er þeir höfðu skamt út farit, þá fundu þeir í vík einni, hvar upp var rekin kista Kveldúlfs. Fluttu þeir kistuna á nes þat, er þar varð, settu hana þar niðr ok hlóðu at grjóti“. Eins er þetta nær orðrétt í Hrappseyjarútg. bls. 45—6. — Landn. er og hér báðum þessum útg. samhljóða að efninu til, bls. 56—7. J>egar nú þessi grein er borin saman við rannsóknina, þá er það fyrst, að Gufuá hefir upptök sín úr dálitlu vatni norðr f Múl- unum, sem kallaðir eru, og rennr svo þvert suðr í Borgarfjörð inn- arlega, langt fyrir innan Kveldúlfshöfða; þeir hafa því siglt langt inn eftir firðinum, eins og sagan segir. Gufuá er litið vatnsfall í sjálfu sér, enn henni er þann veg farið að neðanverðu, að hún rennr í gegnum nær marflatt flœði-engi, alt frá Ölvaldsstöðum og niðr til sjáfar, sem mun vera meir enn fjórðungr mílu, enn á þessu svæði rennr áin í 18 bugum; hún er hyldjúp um flœði, og þó ekki allbreið hér ofan til. Hér var því einkar vel til fallið fyrir forn- menn að leiða skip upp eftir og setja hér upp. Ö lvaldsstaðir standa fyrir austan ána þar upp undir hólunum. Mér þykir líklegast, að þeir hafi haft skipsuppsátrið við Nethól svo kallaðan; hann er vestr undan bœnum; neðar gat það ekki hafa verið, því enginn hóll eða mishæð er neðar til; hingað má leiða hafskip um flœði, og einmitt hér á þessum stað eru skip nú vanalega sett upp enn í dag; úr því lengra kemr upp eftir, fara að koma grynningar, og varla tiltök, að fara lengra með hafskip. þ>etta hefir því verið kallaðr »Gufiiárós“, eða svo langt sem stórskip mátti leiða; slík dœmi þekki eg annarstaðar. Hér mun því Grímr inn háleyski hafa verið hinn fyrsta vetr, því það eru beinlínis orð Landn. og í báð- um útg., að þeir leiddu skipið upp eftir ánni „sem gekk“ eða „svá sem gekk“. Sama er að segja með Gufuskála, — það nafn er nú týnt —; það er sennilegast, að þeir hafi verið hér upp frá nálægt Ölvaldsstöðum. Hér var ólíkt byggilegra enn á láglendinu niðr við sjó, og nafnið mundi jafnvel haldast, ef þeir hefðu staðið niðr á Gufu- fit, og þar með ánni sjást heldr engin kennimerki til byggingar, enn ólíklegt, að þeir hefðu verið bygðir svo nálægt sjónum, að þeir væru með öllu afbrotnir, og það þegar skip mátti leiða svo langt upp eftir ánni. Oll þessi 3 örnefni eru kend við Ketil gufu;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.