Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 73
73 þeir til um kaupakosti; þá feldi porkell sig mjög við rœðuna og vildi saman draga kaupið. Halldór dró þá heldr fyrir þeirn, enn þeir sóttu eftir því fastara, og þar kom um síðir, að þess var firr er þeir gengu nær. Halldór dró málið þangað til hann vissi, að þeir menn mundu koma, er hann hafði sent eftir, og jafnvel á minni enn tveimur stundum gátu menn verið komnir af 5 bœjum, frá þvi sent var á stað frá Hjarðarholti; er því hér rétt meining í öllu. „í>á mælti porkell: sér þú ei, forsteinn frændi! hversu þetta fer? Hall- dórr hefir þetta mál dregit fyrir oss í allan dag, enn vér höfum setid hér at hégóma hans ok ginningum; nú ef þér er hugr á landkaupi, þá munum vér verda at ganga nærr. þ>orsteinn kvadst þá vilia vita sinn hluta; bad Halldórr úr skugga ganga, hvárt hann vildi unna hönum land-kaupsins. Halldórr svarar: ek ætla at ecki þurfi at fara myrkt um þat, at þú munt kauplaust heim fara i kveld. f>á sagdi porsteinn: ek ætla ok ecki þurfa at fresta því, at kveda þat upp er fyrir er hugat, at þér eru II kostir hugdir, þvíat vér þykjumst eiga undir oss hærra hlut fyrir lidsmunar sakir; er sá kostr annarr, at þú gerir þetta mál med vild ok haf þar í mót vin- fengi várt; en sá er annarr, at sýnu er verri, at þú rétt naudigr fram höndina ok handsala mér Hiardarholtsland. Nú þá er J>or- steinn mælti svá framt, þá sprettr Halldórr upp svá hart, at nistin rifnadi af skickiunni* 1, ok mælti: verda mun annat fyrr enn ek mæli þat, er ek vil ei. Hvat mun þat? spyrr |>orsteinn. Bol-exi mun standa í höfdi þér af enum vesta manni ok steypa svá ofsa þínum ok újafnadi. J>orkell svaradi: petta er illa spád ok vænt- safnadist saman fé Ólafs hvort sem vetr (»vedr«, hndr. neðan rn.) voru betri edr verri. þat var á einu hausti, at í því sama holti lét Olafr bœ reisa ok af þeim vidum, er þar voru höggnir í skóginum, enn sumt hafði hann af reka-ströndum«. Nú er sú breyting komin á þetta alt, að Hjarðar- holtsland er nú orðið nær alt skóglaust. Selveiði er þar nú engin og laxveiði er nú orðin þar lítil. það sýnist í fljótu bragði næstum ótrúlegt, hvað ýmsu hér á landi er aftr farið síðan á sögutímunum; eg hefi í und- anfarandi Arb. til nefnt nokkur dœmi um skógana. þrjár merkr af skíru silfri, eftir þá gildandi silfrverði, myndu jafn- gilda svo sem 728 kr. kr. í vorum peningum. 1) Beader: »at rifnaði nisting skikkjunnar«, og getr það verið fullt eins rétt, sbr. Vígaglúms. s. 1881, bls. 24, þegar Glúmr hafði tekið dálkinn úr feldinum, segir hann við Vigdísi: »ok vil ek at þú saumir á nisting«; nisting er hér líklega saumuð lykkja; í dönskunni er enn haft: »at nœste sammem, þ. e. að sauma eða festa (nista) saman. þar sem Laxd. segir, að nist löng voru á skikkjunni, þá mun það vera sama og »tyglar« = skikkjubönd (líklega með skúfum eða knöppum á endunum), sjá Fomm, s. 7. bls. 201: #hann (Sigurðr) var svá búinn at hann hafdi blár brœkr ok skyrtu, ok möttul á tyglum at yfirhöfn, hann sá nidr fyrir sik, ok hafði hendrnar á möttulsböndunum, lét stundum upp á höfut sér, stundum lét hann af«, sbr. og 6., bls. 348, um Brandörva: #hann var í skallats- kyrtli, ok hafdi yfir utan skallatsskikkju, ok hafði skikkjuböndin uppi á höfdi sér, medan hann stikadi léreptit«. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.