Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 50
50 að auki er það rétta í Hrappseyjarútg. fetta hndr. styðr og það, að Rauðanes sé það rétta, sjá um þetta hér að framan, bls. 13—14, sbr. og Árb. Fornleifafél. 1884—5, bls. 68—69. Eg skal geta þess til skýringar við síðari hluta bls. 25, að gegnt Ferjubakka sunnan til við Hvítá er klettr einn einstakr, rúmar 7 ál. á hæð á þá hlið, er að ánni veit. Hann er sléttr að framan. Klettr þessi er nú kallaðr Köllunarklettr. Hér á að hafa verið ferjustaðr á Hvítá frá Ferjubakka; mætti þá ætla, að vegr hefði legið að þessum ferjustað. þegar að sunnan var komið, hefir mátt fara eftir melunum frá Hvanneyri, enn fyrir innan Bárustaði, og þvert þaðan að Hvítá, yfir svo kallaða Eylífsbrú, sem er niðr- sokkin grjótbrú; hér eru Hvítárvalla engjarnar mjóstar, því þar taka holt úr. þetta er fyrir ofan Hvanneyrar engjarnar. þ>ar sem grjótbrúin er, er beint hinn fúnasti kaflinn af þessum vegi, enn ann- ars staðar er svo seigt, að fara má. Hér var gamall kirkjuvegr frá Hvítárvöllum og að Hvanneyri, því þá voru ekki komnar brýr á efri veginn, sem nú er farinn; að fara hinn neðra veg var ekki mikill krókr, heldr nær beint. þ>óað hér hafi verið ferjustaðr á Hvítá fyrir þá, sem fóru hið neðra fyrir neðan Hafnarfjall, þá hefir þó jafnvel aðalferjustaðrinn verið i Ferjukoti, bæði fyrir þá alla, sem þurftu að sœkja kaupstefnuna, og eins fyrir hina, sem farið hafa hið efra upp í héraðið. P'rá þessu sagði mér mjög kunnugr maðr, eftir það að eg hafði lokið við að rita um þetta mál. Til styrkingar þvi, er eg hefi getið til bls. 32, um, hvar jpver- árþing hafi staðið, skal og geta þess, að niðr við Hvítá á nesfax- inu sést fyrir einhverju mannvirki, líkt og þvergarðr hefði verið hlaðinn yfir Faxið; þó sýnist þetta hafa verið bogadregið; hvort þetta eru leifar af einhvers konar tótt, er ekki hœgt að segja með vissu; enn rétt við ána, þar sem hún er að brjóta, sést og fyrir öðru mannvirki, sem gefr manni ástœðu til að halda að væru leif- ar af búð, þegar þetta er skoðað í sambandi við það, að maðr veit með vissu, að þingið var í Stafholtsey. Að vísu hef eg ekki sjálfr séð þetta, enn merkr rnaðr og nákunnugr sagði mér það síðar; enn með því enginn sagði mér um þessi kennimerki þegar eg var þar uppfrá, hversu sem eg spurði, kom mér ekki til hugar að fara hér vestr yfir Hvitá, enda er hún ekki fœr fyrri enn upp á Lang- holtsvaði, þar Faxvaðið er löngu af. Enn hvort sem þessi kennimerki eru leifar af þingstaðnum eða ekki, þá er þó mikil ástœða til að ætla, að hann hafi staðið hér inn við fverá, og sé nú af brotinn; þar inn á Faxinu hefir verið nóg rúm fyrir margar búðir; mér gæti verið orðið nokkuð kunnugt bæði um búðafjölda á héraðsþing- unum, og öðrum þingum, þar eg hefi kannað 11 þingstaði; þær leifar eru þó þegjandi vottr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.