Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 51
5i Á við bls. 40. ,.Skipaði Vilchin biskup III offlcales yfir bisk- upsdœmit: Vermund ábóta á Helgafelli yfir Vestfirðingafjórðung til Botnsár". þetta var 1405, Espólíns Árb. I. d. bls. 126, sbr. Islenzka Ann. bls. 376; sjá og bls. 348. Hér kemr það enn fram, að haldið er þeim fornu fjórðungaskiftum, nefnil., að Vestfirðingafjórðungr er látinn ná suðr að Hvalfirði. Eg hefi þá gert grein fyrir rannsókninni í Borgarfirði; enn hún er í heild sinni mikið efni, því þar er um margar merkar sögur að rœða (sjá upphaf þessarar rannsóknar, Árb. 1884—5, bls. 61 — 62) og ýms önnur þýðingarmikil atriði, sem ekki hafa verið tekin fram; enn tíma hafði eg óhentugan til þessarar ferðar, því bæði var sumar orðið mjög áliðið, og veðr farið að spillast. f>að er Egils s., sem mest við kemr þessu efni; hún er saga vel rituð, með styrk miklum og sannleiks-einkennum. f>að er auðséð, að sá sem söguna hefir saman sett af þeim máttarviðum, sem fyrir hafa legið, hefir verið nákunnugr sögustöðunum og héraðinu. Hitt er annað mál, þó eitthvað kunni að vera orðið aflagað í vissum handr. sögunnar; það kemr fyrir meira eða minna í öllum eða flestum vorum sögum, og þess vegna er nauðsynlegt, að bera saman þau hndr., sem til eru. petta, sem aflagað kann að vera, getr stundum valdið svo miklum misskilningi, að ein stutt setning, eitt orð, eða jafnvel eitt atkvæði, getr orðið tilefni til þess, að gera heilan viðburð tortryggi- legan, eða með öllu ósannan; enn það er einmitt þetta, sem þarf að rannsaka og bera nákvæmlega saman við sögustaðina, og sjá, hvernig þar til hagar; enn það getr oft verið vandi mikill og ilt að ráða fram úr sumu; enn eg skal ekki að sinni fara lengra út í þetta mál. Hjá oss hefir lítil stund verið lögð á það sem beinlínis við kemr þeirri fornfrœðislegu (arkeólógisku) hlið, og er það þó mikið efni. Eg hefi, eins og í undanfarandi Árb., skýrt frá því, hvar eg hefi verið á hverjum degi, og hvað eg hefi aðhafzt og sjálfr séð með eigin augum, og þá, hvað eg hefi orðið að hafa eftir öðrum mönnum. J>etta verð eg að álíta nauðsynlega reglu í þessu efni, því þá er að öllu vísu að ganga, hvar eg hafi komið, og ekki komið, og ekki gefin ástœða til að láta menn halda, að maðr hafi rannsakað það, sem aldrei var gjört. 7* 2416: þinghöfði 2536: ekki les Búðarhöfði. — varla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.