Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 44
44 til mjölkaupa1; hann kom til Hávars, og fékk þar léðan hest, með þeim skildaga, að skila honum, er hann fœri þar um til baka; og er hann fór utan með (iruimafirði um bœ Hávars, þá rœddu förunautar Jöðurs, að hann skyldi skila hestinum, sögðu að Hávari myndi ekki ella vel líka. Jöðurr vildi það ekki, enn hafa hestinn heim; Hávarr sér ferð þeirra, fer á móti þeim, og er hann fær ekki hestinn, höggr hann ofan klyfjarnar, tekr í tauma hestinum og snýr á leið, enn Jöðurr leggr hann þá gegn með krókaspjóti, bls. 7—8. Heimamenn fundu Hávar dauðan; enn ekki er hér neinn haugr nefndr. J>að er mikið efamál, hvort Hávarr er nokk- uð heygðr að fornum sið; því víg hans mun hafa orðið löngu nokk- uð eftir iooo. Miklu heldr hefir þá lík hans verið fœrt til kirkju, hafi hún þá nokkur verið komin þar nálægt. Víg Jöðurs mun hafa orðið ioio, og þá var forgeir 15 vetra, að vitni þ>ormóðar, bls. 10. Er hann þá fœddr 995. forgeir var þá vestr f ísajirði, er hann frétti víg föður síns, og er að sjá af sögunni, að það hafi verið vetrinum eftir víg Hávars, að J>orgeir fór suðr til Borgarfjarðar og hefndi föður síns. Verðr þá víg Hávars ekki fyrri enn 10092. Geta það því verið tóm munnmæli með þessa upphækkun, og þess vegna gjörði eg enga tilraun með þetta. Veor var og ekki hent- ugt. GrunnifjörÖr hét í fornöld það sem nú eru kallaðir Leirár- vogar; hann er víðar nefndr. Frá Skeljabrekku og út að Hávars- stöðum er langr vegr. J>orgeir kom að Skeljabrekku um kveldið í myrkri, og vá Jöður. Síðan fór hann um nóttina út að Hávarsstöð- um, og kom þar þegar menn vóru í svefni, sagði móður sinni tíð- indin. J>orgeir mataðist og lagðist sfðan til svefns, enn reis upp öndverða nótt, og reið þá í brott og vestr, bls. 9-12. þ>etta hefir því orðið að vera snemma um vetrinn í skammdeginu, meðan nóttvar löng J>egar bœndr réðu atför að Hólmverjum, lögðu þeir fund hér út frá, „á Leiðvelli við Laxá hjá Grunnafirði“, Harðar s. bls. 92 . J>essi staðr er þar niðr við sjóinn, enn orðinn mjög afbrotinn. Mánudag 29. sept. fór eg frá Leirá, og sem leið liggr suðr í kringum Hvalfjörð; kom heim í Reykjavík 30. sept. um kveldið seint • í þessari ferð hafði eg og fengið ýmsa hluti til Forngripa- safnsins, sem og er annar aðaltilgangr allra þessara ferða. 1) Manni gæti komið til hugar, að þetta hafi verið nokkurs kon- ar íslenzkt mjöl. Fyrst er það, að á Akranesi hafa hlotið að vera meiri enn minni akrar, þar sem nesið allt er kent við akra; annað er hitt, að varla er líklegt, að hér hafi verið meiri byrgðir af útlenzku mjöli enn annarsstaðar, því á Akranesi var enginn kaupstefnustaðr, það um er talað; þar var engin hentug höfn fyrir fornmenn. það er svo víða talað um sæði og akra, og mörg nöfn við þá kend, enn margt þarf að taka til greina, ef um þetta skal rœða. 2) Sbr. og Dr. Guðbr. Vigfússon: Safn til sögu Islands bls. 463.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.