Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 71
7 enn á XX hestum, ok lætr leggja vidinn á Liáeyri, sídan ætladi hann at flytia á skipi út til Helgafells. þorsteinn átti feriu mikla, ok ætladi f>orkell þat skip at hafa þá er hann færi heimleidis. J>or- kell var í Liárskógum um föstuna, því at ástúdigt var med þeim frændum111. þ>að sem hér er einkum athugavert við þessa grein, er það, að eitt hndr. neðanmáls hefir: „XXX hestum“; þetta hlýtr að vera réttara, því þó hér hafi ekki verið nema um aðalmáttarviðina að gjöra“, þá var viðr á rúma 30 hesta varla nógr í meðalkirkju eins og þær nú gerast hér; þessi kirkja, sem þ>orkell ætlaði að láta reisa, gat því trauðlega verið nein eftirmynd kirkju í Niðarósi, þar sem var höfuð-aðsetrstaðr konungs, og hlaut þvf að vera aðal- hirðkirkja, og því stœrri enn annars staðar. J>að er ljóst, að borð- viðr til nokkurra muna hefir ekki getað hafa verið innifalinn í þess- um viði, enda munu menn ekki hafa byggt timbrkirkjur í þá daga; eg veit vel, að á einum stað er minnzt á kirkjur undir tréþaki, enn um timbrveggi er hvergi talað, svo áreiðanlegt sé; borðviðr hlaut að hafa verið nokkuð dýr i samanburði við annan við, einkannlega vegna þess, að sögunarverkfœri hafa þá verið ófullkomnari enn nú. Gnœgt af rekaviði var hér að vísu á mörgum stöðum, enn í stokk- verk hefir verið hentugastr norrœnn viðr valinn; enn það krafði mikla tilflutninga, að byggja úr því. Síðar i sögunni eftir allt þetta bls. 328, er talað um kirkju á Helgafelli, er sýnist hafa verið með fjalagólfi, þar sem Guðrún féll á „knébeð“; því þar voru teknar fjalir úr gólfinu; enn þetta gólf þarf ekki að hafa verið nema í það mesta í kórnum; því líklegt er, að Guðrún hafi fallið á knébeð til bœnar inn við gráturnar. Yfir höfuð sést það, að fjalagólf var hér ekki vanalega haft í húsum á 10. og 11. öld. 1 Reader bls. 78 er bezt lýst konunni, sem meyna Herdísi dreymdi: „sú var í vefj- ar-skikkju ok faldin höfuðdúki“1 2. Hér er rétt sagt frá hinum forna faldi. Fyrir sunnan Ljáskóga er á, sem fellr út í Hvammsfjörð, og heitir Ljá. Fyrir sunnan ána við sjóinn er graseyri, og beygist eyraroddinn norðr í árósinn, og sést fyrir gömlu nausti á eyrinni. þ>essi eyri hét Ljáeyri og hingað flutti þ>orkell viðinn, og á það vel við, eins og hér til hagar; nú er eyri þessi í almennu tali köll- uð Naustabót; enn það vita allir, sem kunnugir eru, að hún hafði hið fyrra nafn áðr. Svo að ekki slitni sundr alveg þráðrinn í þessum litla kafla, þá skal eg minnast á ferð þeirra þ>orkels í Hjarðarholt, enn með sem allrafæstum orðum (annars er það nokkuð langt mál), því bæði 1) Sbr. og fil. dr. Guðbr. Vigfússon: Safn til Sögu ísl. 452—3. 2) Útg. sleppir þessu: »faldin höfuðdúki«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.