Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 33
33 brjóta sig í gegn um Faxið og yfir í pverá; enn líklegt er, að áin hafi verið nokkuð lengi að grafa sig þar í gegn um. fað er al- ment álit manna í Borgarfirði og viðar, þeirra sem til þekkja, að jarðbrú hafi hér myndazt á Hvítá, við það að áin gróf sig gegn um Faxið, og að hún hafi haldizt þar við nokkura stund, svo að manna umferð hafi verið yfir brúna, enn að hún hafi verið fyrirboð- in, þegar brúin tók að gjörast ótrygg. þ>að er auðvitað, að áin hefir smátt og smátt grafið sig hér í gegn um eða undir, og fyrst ekki fallið hér nema nokkur hluti hennar; farvegrinn hefir því ver- ið allmjór í fyrstu, enn svo smá-víkkað, uns áin var komin liér öll. Og með því að Faxið er 30 feta hár hryggr, brattr beggja megin, flatr að ofan, með þykkri grasrót, og um 50 faðmar á breidd, sem fyrr segir, þá er líklegt, að jarðbrú hafi getað myndazt hér, því vatnið hefir þó ekki leikið á nema að neðan í fyrstunni, og þar grafið sig inn. Enn hvernig sem þetta hefir verið eða orsakazt, þá skal eg hér taka fram það sem eg hefi fundið þessu máli til sönnunar. Jón Espólín segir, íslands Árb. VII. d. bls. 9: „f>á reid J>órdr biskup fyrir fardaga vestr í Borgarfjörð, ok nordr Holta- vörduheidi; var því komit til vegar vid hann í þeirri ferd, at Staf- holtsey, er legit hafdi til Stafholtssóknar þángad til, legdist til Bæar, því Hvítá hafði grafit sig ígegnum Eyarfaxit vestr í þverá, ok var þar fordum jardbrú“. fetta er góð upplýsing hjá Espólín; því einmitt vegna þess, að þá var jarðbrúin af Hvítá, var nauðsyn- legt, að Statholtsey legðist til Bœar, því örðugt var að sœkja kirkju vestr yfir Hvítá, og ómögulegt þegar áin var ófœr, enn áðr rann Hvítá öll fyrir sunnan Stafholtsey, enn nú fyrir norðan, sem fyrr segir. f>órðr biskup reið vestr til BorgarQarðar 1685, og hefir maðr hér sönnun fyrir, að þá var jarðbrúin af. Jón Espólín gat haft fulla vissu fyrir þessu af elztu mönnum og fleiru, því hann varð sýslumaðr í Borgarfjarðarsýslu 1796, og var þar nokkur ár, áðr enn hann fór til Skagafjarðar; enn fyrst var hann sýslumaðr í Snæfellsnessýslu í 4 ár. Kálund segir, eftir Árna Magnússyni, II, bls. 413 í viðbæti og leiðréttingum (Tillæg og rettelser): „Árni Magnússon hefir nákvæmlega athugað hinn gamla farveg Hvitár við Stafholtsey, og afstöðu þingstaðanna þ>ingness og J>verárþings; þannigfinst i Chor. Isl. uppdráttr, sem hann hefir gjört yfir farveginn og rennandi vötn þar i kring. Árni þekkir einnig og leggr til grundvallar þá skoð- un, sem nú er almenn, að Hvítá hafi breytt farveg sínum, og brot- ið sig út í þverá. Samkvæmt sögnunum hefir gegnumbrotið ekki verið fulikomlega á enda í tið J>órðar lögmanns, eða í lok 16. aldar, því þá var enn við lýði jarðbrúin á Hvitá millum Sta.f- holtseyjar og Vestrlandsins“. f>órðr Guðmundsson var lögmaðr 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.