Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 70
70 að auki gaf konungr forkeli kirkjuviðinn og var hann bæði mikill og góðr. f»ann vetr lét konungr gera kirkju í bœnum af viði. J>að var um vorið einn morgun snemma, að konungr gekk lit og sá að forkell var uppi á kirkjunni og lagði mál við öll hin stœrstu tré, bæði bita, staf-lœgjur, og uppistöðutré; spurði þá konungr, hvort jþorkell ætlaði hér eftir að semja kirkjuviðinn. þ>orkell svarar; „satt er þat, herra;‘. Konungr mælti: „Högg þú 2 álnir af hverju stór- tré, ok mun sú kirkja þó ger mest á íslandi'1. þorkell kvaðst ekki álnar kefli mundi af honum höggva, og svaraði heldr stórlega. Enn konungr tók þá stillilega til máls, og hvað það nær sínu hugboði, að lítil nytsemd myndi verða að þessum viði, og þ>orkeli myndi ekki auðnast að gera úr honum neitt mannvirki. Enn þó það fynd- ist á konungi, að honum mislíkaði, að f>orkell vildi að engu hafa hans ráð, lét hann það þó ekki við veðri komast. Býr þ>orkell skip sitt með kirkjuviðinn, og skiljast þeir konungr með vináttu; stígr J>orkell á skip og byrjaði vel, hafði skamma útivist, og kom skipi sínu í Plrútafjörð, lét uppsetja og fékk menn til að varðveita það og kirkjuviðinn, enn f>orkell ríðr heim til Helgafells og sitr í búi sínu fyrra hlut þessa vetrar, og hafði mikla rausn. þ>ó það segi nú hér í Laxd., að Olafr konungr hafi setið þenna vetr í J>rándheimi, sem porkell var með honum, þá er það þó varla rétt. J>ví eftir konungasögum fór konungr að veizlum um Upp- lönd þann vetr, 1025, enn var um vorið í Túnsbergi, og þar hefir þá konungr látið reisa kirkjuna, og er það bæði fullt eins líklegt, og á enda betr við það sem segir um jporkel; því það getr engin stœrðarkirkja hafa verið, er þorkell flutti viðinn til, sem enn mun sýnt; enn það var vetrinn áðr, að konungr sat í Niðarósi, og hefir það þannig farið á milli mála. Sögunnar gangr er þannig, að |>or- kell drukknaði árið eftir að hann kom út; þar að auki segir Laxd. það síðar, bls. 326, að „þat var IV um vetrum fyrr enn hinn hei- lagiÓiafr konungr féll“, og Konunga-annáll setr andlát þ>orkels 1026. „þenna vetr eptirjól bióst J>orkell heiman nordr til Hrútaljarð- ar, at flytia nordan vidu sína; rídr hann fyrst inn í Dali ok þadan í Ljdrskóga til jporsteins frænda síns ok aflar sér manna ok hrossa; hann fer sídan nordr til Hrútafiardar ok dvelst þar um hríd ok hefir ætlan á um ferdina; safnar at sér hestum þar um fiördinn, þvíat J>orkell vildi ei fleiri farar gera ef svá mætti takast; vard þetta ecki skiótt. porkell var í starfi þessu fram á lánga-föstu; hann kemr þessu starfi til vegar; hann dró vidinn nordan meirr undum tuga marka af silfri, er hann hafði á reiðum höndum, er hann keypti á sig krýninguua, og var leystr af öllum annmörkum síns getnaðar. Sturla minnist þó ekkert á þetta í sögu hans; enn sjá hér um Jón Sig- urðsson, Isl. Fornbréfas. bls. 542—3, og víðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.