Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Side 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Side 45
MYND AF LOKA LAUFEYJARSYNI 49 1 Skáldskaparmálum Snorra-Eddu segir svo: „Loki Laufeyjarson hafði það gert til lævísi að klippa hár allt af Sif, en er Þór varð þess var, tók hann Loka og mundi lemja hvert bein í honum, áður hann svarði þess, að hann skal fá af svartálfum, að þeir skulu gera af gulli Sifju hadd þann, er svo skal vaxa sem annað hár. Eftir það fór Loki til þeirra dverga, er heita ívaldasynir, og gerðu þeir hadd- inn og Skíðblaðni og geirinn, er Óðinn átti, er Gungnir heitir. Þá veðjaði Loki höfði sínu við þann dverg, er Brokkur heitir, hvort bróðir hans, Eitri, mundi gera jafngóða gripi þrjá sem þessir voru. En er þeir komu í smiðju, þá lagði Eitri svínsskinn í aflinn og bað blása Brokk og létta eigi fyrr en hann tæki það úr aflinum, er hann hafði í lagt, en þegar er hann var genginn úr smiðjunni, en hinn blés, þá settist fluga ein á hönd honum og kroppaði, en hann blés sem áður, þar til er smiðurinn tók úr aflinum, og var það göltur, og var burstin úr gulli. Því næst lagði hann í aflinn gull og bað hann blása og hætta eigi fyrr blæstrinum, en hann kæmi aftur, gekk hann á braut. En þá kom flugan og settist á háls honum og kropp- aði nú hálfu fastar en áður, en hann blés, þar til er smiðurinn tók úr aflinum gullhring þann, er Draupnir heitir. Þá lagði hann járn í aflinn og bað hann blása og sagði, að ónýtt mundi verða, ef blást- urinn félli; þá settist flugan milli augna honum og kroppaði hvarm- ana, en blóðið féll í augun, svo að hann sá ekki, þá greip hann til henídinni sem skjótast, meðan belgurinn lagðist niður, og sveipaði af sér flugunni, og þá kom þar smiðurinn og sagði, að nú lagði nær, að allt mundi ónýtast, er í aflinum var. Þá tók hann úr aflinum ham- ar, fékk hann þá alla gripina í hendur bróður sínum Brokk og bað hann fara með til Ásgarðs og leysa veðjunina. En er þeir Loki báru fram gripina, þá settust æsirnir á dómstóla... . Það var dómur þeirra, að hamarinn var beztur af öllum gripunum og mest vörn í fyrir hrímþursum, og dæmdu þeir, að dvergurinn ætti veðféið. Þá bauð Loki að leysa höfuð sitt, en dvergurinn sagði,, að þess var engi von. „Taktu mig þá“, kvað Loki. En er hann vildi taka hann, þá var hann víðs fjarri. Loki átti skó þá, er hann rann á loft og lög. Þá bað dvergurinn Þór, að hann skyldi taka hann, en hann gerði svo. Þá vildi dvergurinn höggva af höfuð hans, en Loki sagði, að hann átti höf- uðið, en eigi hálsinn. Þá tók dvergurinn þveng og hníf og vildi stinga raufar á vörum Loka og vill rifa saman munninn, en hníf- urinn beit ekki. Þá mælti hann, að betri væri þar alur bróður hans, en jafnskjótt sem hann nefndi hann, þá var þar alurinn, og beit 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.